Morgunblaðið - 13.07.1985, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 13.07.1985, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ1985 43 „Líklegt að ég taki þessu tilboði“ - segir Hans Guömundsson sem líklega fer til Spánar „Jú, þaö er rétt, ég fékk tilboö á mánudaginn og »tla að gefa þeim svar seínna í kvöld,“ sagöi Hans Guðmundsson, handknatt- leiksmaöur úr FH, þegar viö spuröum hann hvort hann heföi fengið tilboö fré Spéni um að leika þar næsta vetur. Þaö er spænska liöiö Marlboro Kanteras sem geröi Hans tilboðiö og ekki er ólíklegt aö hann taki því. „Það er mjög líklegt aö ég taki þessu tilboöi því þaö er nokkuö freistandi og álitlegt. Liöiö lék í 2. deild í fyrra en varö þar í 1. eöa 2. sæti og komst upp i 1. deild þann- ig aö þeir eru nýliöar í deildinni. Liöið er frá Las Palmas á Kanarí- eyjum og aö því ég best veit eru þeir að safna aö sér leikmönnum núna. Þeir hafa fyrir danskan leikmann sem er leikstjórnandi og nokkuö góöur aö því mér skilst og nú fyrir skömmu keyptu þeir nýjan markvörö til liösins en sá kemur frá Valencia.“ Marlboro er ungt liö sem hefur komiö nokkuö á óvart. Þeir léku vel í fyrra í 2. deildinni og komust upp í þá fyrstu. Þaö sem hefur helst háö liöinu er aö þaö hefur ekki haft góöa skyttu innan sinna raöa en nú stefnir allt i aö þeir hafi fundiö hana þar sem er Hans Guö- mundsson. • KR-ingar stóöu sig vsl í Eyjum og munu vara msö á nsssta möti. • Hans Guðmundsson Isikur Ifklsga é Spéni næsta vstur. Knattspyrna helgarinnar ÞAD MÁ segja aö þaö vsröi frsm- ur rólegt í knattspyrnuheiminum hér é landi um helgina þvi ekkert veröur leikið í 1. eða 2. dsild. Heil umferö veröur aö vísu í 3. deild og fjölmargir leikir í þeirri fjóröu auk tveggja leikja í 1. deild kvenna. Laugardagur 13. júlí: kl. 3-deild A Kópafogsv. fK—Ármann U.00 3-deild AÓUrHTÍiurv. VfkinKur Ó—Selfose 14.00 -l.deild ASudKerOHv. Rejnir 8—HV U.00 3-deild BCrenivíltunr. M«Kni—Austri 14.00 3.deild BNenknupsLv. I'rottur N—Einherji 14.00 3.deild BSuuAárkrnkuv. Tindautóll—HSI> 14.00 4jleild ALuK*rdaluv. Léttir-GrnndnrQ. 16.30 4^ieild BVarmárv. AftnreldinK—Hafnir 14.00 44leild BVikurv. Mýrd.— Stokltuejri 14.00 44eiM CUuKud. Amlnr-Bolunfirr. 14.00 4.deiM ('Stykkiuh.v. Sncfell-AuKnablik 14.00 4.deiM DBMnduóuv. Hvöt-Skj«turn»r 14.00 4.deiM DDnlvflturv. Svarfdrlir—Geiulinn 14.00 4.deiM K Bjarmlvnllur Bjarmi-Vukur 14.00 4.deiM KHúsavíkurv. TjOrnea—ÁrroOian 14.00 4.deiM K Lundarv. HNÞ—/Kakan 14.00 M.kv. I«nrsvnllur l-nr A-ÍBK 14.00 SunnudaKur U.júli: kl. 4.deiM A Fellav. Leiknir—Grundarfj. 14.00 4.deiM DÁrekóKntr.v. Rejnir Á—Geinlinn 14.00 l.d.kv. KA-vifllur KA—ÍBK 14.00 Pollamót KSÍ POLLAMÓT Eimskips og KSÍ, hiö óopinbera íslandsmót 6. flokks í knattspyrnu, hefst um helgina. Undankeppnín fer fram dagana 13. og 14. júlí og úrslitakeppnin fer síöan fram é Akureyri 27. og 28. júlí. Undankeppnin fer fram á fimm stööum á landinu, Reykjavík, Kópavogi, Keflavík, Eiöum og Húsavík. Alls taka 66 liö þátt í keppninni, 36 í A-flokki og 30 i B-flokki, en í þessum liöum leika alls um 800 drengir. j úrslitakeppnina á Akureyri komast sex liö i hvorum flokki og veröur þar keppt um margvísleg verölaun auk farandbikara og gull-, silfur- og bronspeninga. Allir þátttakendur í mótinu fá viöur- kenningarskjal meö áfestri litljós- mynd af liöi sínu. Þess má geta aö í þeim 6. flokks mótum sem haldin hafa veriö er leikgleöin í algjöru fyrirrúmi hjá öll- um krökkunum og alveg stórkost- legt aö fylgjast meö þeim. Er í þessu sambandi skemmst aö minnast mótsins í Eyjum fyrr i sumar þar sem mikill fjöldi ungra krakka keppti i knattspyrnu. Víst er aö þetta mót veröur engin und- antekning frá þeirri reglu aö þátt- takendur jafnt sem áhorfendur munu hafa mjög gaman af. Hreinn til ÍBK HREINN Þorkelsson, körfuknatt- leiksmaöur, blakmaöur og hesta- tamningamaöur, er genginn til liös viö Keflvíkinga í körfuknatt- leik og mun því leika meö þeim í úrvaladeildinni næsta vetur en þeir léku í 1. deild é síöasta keppnistímabili. Hreinn mun án efa styrkja liö Keflvíkinga mikiö og á sama tíma er þetta mikil blóötaka fyrir iR sér- staklega þegar haft er i huga aö Gylfi, bróöir Hreins, mun einnig fara frá félaginu en hann mun flytj- ast til Akureyrar í haust eins og viö höfum skýrt frá. Allt útlit er fyrir aö Keflvíkingar veröi meö sterkt lið næsta vetur, Hreinn, Jón Kr. Gíslason og Guö- jón Skúlason léku allir vel í fyrra og gera örugglega einnig i vetur auk þess sem þeir Viöar Vignisson og Siguröur Ingimundarson eru komnir heim frá Bandaríkjunum • Hroinn Þorkolsson. Viö bjóðum hinar viðurkenndu Chesterton vélaþéttingar í miklu úrvali. Chesterton hefur fyrir löngu sannað sérstöðu sína á markaðnum, nú síðast með því að uppfylla kröfur Vinnueftirlits rikisins um stöðvun innflutnings og notkunar á vörum sem innihalda asbest. Þess vegna velja fagmennirnir asbestfríu vélaþéttingarnar frá Chesterton. 1) Skv. reglugerð nr. 74 frá 1. september 1983 og reglum nr. 75/1983 um asbest, er bannaður innflutningur og notkun á asbesti á Islandi. Við bjóðum fleira en gott gler. GLERBORG HE DALSHRAUNI 5 - HAFNARFIRÐI - SÍMI53333 !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.