Morgunblaðið - 14.07.1985, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.07.1985, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, 3UNNUDAGUR 14. JÚLl 1986, 4 Menntamálaráðherra: Ákvæði grunnskóla- laganna um skóla- skyldu koma til framkvæmda í haust Hver eru þau? Halldór heitinn Pétursson málaði hafði verið að vinna við. Meðal þ*r f vörslu Fjólu Sigmundsdóttur, margar andlitsmyndir á listferli sín- þeirra eru þessi tvö málverk sem hér ekkju Halldórs, en hún á heima í um. Er hann féll frá árið 1977 komu eru myndir af, en ekki hefur tekist Drápuhlíð 11, sími 10288. í Ijós allmörg málverk sem hann að koma þeim í réttar hendur. Eru Siglufjörðun Ráðstefna um endurnýjun á Síldarverksmiðju ríkisins „EFTIR ÞVÍ sem við best vitum verður tölvustýring verksmiðj- unnar sú fullkomnasta í heimi,“ sagði Páll Bragason, stjórnarfor- maður Fálkans hf., en nú fer fram gagnger endurnýjun á Síld- arverksmiðju ríkisins á Siglu- firði, sem beinist sérstaklega að orkunýtingu og sjálfvirkni. Það er Fálkinn hf., Verkfræði- stofan Rafhönnun hf. og norsku fyrirtækin SAAS Prosses og Myr- ens verksted auk danska fyrirtæk- isins Novo industri og Spirax Sarco sem er enskt, sem standa að endurnýjuninni auk Síldar- verksmiðj unnar. Að sögn Páls er verið að setja upp tækin í verksmiðjuna og er stefnt að því að því verði lokið fyrir komandi loðnuvertíð. í til- efni endurnýjunarinnar stendur nú yfir ráðstefna á Siglufirði, sem um sextíu manns sitja, þar sem þessar nýjungar eru kynntar. „Ákvæði grunnskólalaganna um skólaskyldu eins og þau eru, koma til framkvæmda í haust. Því verður skólaskylda í níunda bekk eins og gert var ráð fyrir,“ sagði Ragnhildur Helgadóttir menntamálaráð- herra þegar hún var spurð um framkvæmd grunnskólalag- anna hvað níunda bekk varð- ar. „Með því er stuðlað að jafn- rétti unglinga í hinum ýmsu landshlutum til náms og lögin munu jafna aðstöðu foreldra til að senda börn sín i níunda bekk. Staðreyndin er að yfir 96% nem- enda í þessum aldursflokki stunda nám í níunda bekk þannig að hér er ekki um stórt kostnað- aratriði að ræða fyrir hið opin- bera. Hinsvegar er þetta mikið sanngirnismál að eins sé staðið að kostnaði við fræðslu nemenda í níunda bekk og þeirra sem stunda nám í yngri bekkjardeild- um. Rökin fyrir skólaskyldu eru þau sömu fyrir níunda bekkinn og aðra aldurshópa í grunnskól- unum. Ég er þeirrar skoðunar að þessi ráðstöfun eigi eftir að verða nemendunum til góðs og bæta möguleika þeirra á vinnu- markaðinum og til framhalds- náms,“ sagði Ragnhildur að lok- um. Vernd t. TW. 1985 Fangahjálp í aldarfjórðung AFMÆLISBLAÐ Afmælisblað Verndar FÉLAGASAMTÖKIN Vernd, fanga- hjálpin, hafa gefið út afmælisblað í tilefni 25 ára starfsafmælis síns. Jón Thors, deildarstjóri í dómsmálaráðuneytinu, skrifar „Afmælisspjall". Ásgeir Hannes Eiríksson skrifar um Hilmar Helgason, fyrrum formann Vernd- ar, og viðtal er við Jónu Gróu Sig- urðardóttur, formann og fram- kvæmdastjóra Verndar. Jón Bjarman, fangaprestur, skrifar um embætti sitt og þátt Verndar í því og einnig er í blaðinu útvarps- erindi, sem Þóra Einarsdóttir, fyrrverandi formaður Verndar og núverandi heiðursformaður, flutti í tilefni af 20 ára starfsferli Verndar. í blaðinu er sagt frá starfsemi Verndar, tilgangi og markmiði og viðtal er við Hönnu Johannessen, formann jólanefnd- ar Verndar. Séra Árelíus Níelsson skrifar grein sem nefnist: „Gengið á vegum hins góða í tuttugu og fimm ár“, viðtal er við Bjarka Elíasson yfirlögregluþjón og starfsfólk Verndar og fyrrum formenn samtakanna eru kynntir. Afmælisrit Verndar er 40 blað- síður. Ritstjóri er Guðmundur Árni Stefánsson. Eftir aðalfund Verndar í maí sl. er stjórn félagasamtakanna þann- ig skipuð: Heiðursformaöur: Þóra Einarsdóttir. Formaöur: Jóna Gróa Sigurðardóttir. Framkræmdastjórn: Hrafn Pálsson, vara- formaður, Hanna Johannessen ritari, Ottó örn Pétursson, gjaldkeri, og Sigur- jðn Kristjánsson. Varamenn f fram- kvæmdastjórn: Björn Einarsson, Ragnar Halldðrsson, Erlendur Kristjánsson, Jón Guðbergsson og Hróbjartur Lúthersson. Aðalstjórn: Árelfus Níelsson, Áslaug Cassata, Axel Kvaran, Birgir lsl. Gunn- arsson, Bjðrg Hafsteinsdóttir, Brynleifur Steingrímsson, Bragi Sigurðsson, Edda Gísladóttir, Friðrik Sophusson, Guð- mundur J. Guðmundsson, Guðmundur Árni Stefánsson, Halldór Einarsson, Helgi Kristbjarnarson, Hermann Gunn- arsson, Jón Bjarman, Jóhanna Sigurð- ardóttir, Kristján Guðmundsson, Már Egilsson, Rannveig Ingimundardóttir, Salome Kristinsdóttir, Sigriður Heið- berg, Sigriður Ölafsdóttir, Sigriður Valdemarsdóttir, Sigurður Guðmunds- son, Sjöfn Sigurbjðrnsdóttir, Unnur Jónsdóttir og Þorsteinn Guðlaugsson, fulltrúi dómsmálaráðherra. Varamenn i aðalstjórn: Sigriður Hannesdóttir, Frank Cassata, Guðrún Beck, Stella Magnús- dóttir og Ásgrímur P. Lúðvíksson. Endur- skoðendur eru: Carl Brandt og Baldvin Jónsson og raraendurskoðendur: Hannes Þ. Sigurðsson og Guðrún Halldórsdóttir. J HVERTSEM TILEFNIÐ ER ÞÁ ER ÁTTHAGASALURINN SNJÖLL LAUSN Átthagasalurlnn Hótel Sögu er sniðinn fyrir öll hugsanleg mannamót. Hann hentar jafnt stórum sem smáum hópum, allt frá 20 tll 200 manns og starfsfólk okkar kappkostar að uppfylla hvers konar óskir um veitingar og þjónustu. • Smá og stór afmæli • Hádegisverðarboð • Útskriftarveislur • Fermlngarveislur • Kaffisamsæti • Fundir • Skírnarveislur • Kvöldverðarboð • Ráðstefnur • Ættarrmót • Brúðkaup • Vinasamsæti • Erfldrykkjur • Árshátíðlr • o.fl. o.fl. Við veitum allar frekari upplýsingar um verð og þjónustu og gefum góð ráð. Hafðu samóand við veitingadeildina í síma 29900. Við leysum málið. GILDIHF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.