Morgunblaðið - 14.07.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.07.1985, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚLl 1985 ÚTVARP / S JÓN VARP Tylftarþraut — nýr spurningaþáttur Spurninga- 1 q 35 þættir hafa 1«/— jafnan notið mikillar hylli meðal út- varpshlustenda. f kvöld hefur einn slíkur göngu sína í útvarpinu á rás 1. Nefnist hann „Tylftar- þraut". Stjórnandi er Hjörtur Pálsson en dóm- ari er Helgi Skúli Kjart- ansson sem einnig semur spurningarnar. Þáttur þessi verður með því sniði að bæði er um að ræða keppni milli liða og útsláttarkeppni milli ein- staklinga. Þrjú lið munu keppa í þáttunum, sem verða alls ellefu talsins, og eru þau skipuð starfs- mönnum olíufélaganna þriggja. Einn maður frá hverju liði keppir í hverj- um þætti og svara þeir spurningum, sem skipt verður í fjórar hrinur, fimm spurningar í hverri. Stig verða gefin fyrir hverja hrinu fyrir sig, en ekki hverja einstaka spurningu. Sá keppandi sem flest stig hlýtur í hverjum þætti fær tvö stig í einstaklingskeppn- inni, sá næsti hálft stig en sá neðsti fellur úr keppn- inni, en þá tekur annar maður úr sama liði sæti hans í næsta þætti. Þann- ig mun þetta ganga koll af kolli uns aðeins tveir keppendur verða eftir í ellefta og síðasta þættin- um. Sigurvegarinn í hverjum þætti færir liði sínu eitt stig i liðakeppn- inni. Þannig mun í lokin einn standa uppi sem sig- urvegari í einstaklings- keppninni og jafnframt verður eitt lið sigurvegari í keppni liðanna. Til að auka á spennu keppa þátttakendur einnig við tímann, þannig að sá sem fyrstur er að hringja bjöllu fær að svara þó hinir viti svarið e.t.v. líka. Þetta lítur kannski út fyrir að vera ákaflega flókið en málin skýrast væntanlega í kvöld kl. 19.35 þegar fyrsta þætti Tylftarþrautar verður út- varpað. Ingibjörg Guðjónsdóttir fulltrúi fslands í Einsöngvarakeppni BBC. Einsöngvarakeppni BBC í Cardiff ■I í kvöld og ann- 35 að kvöld sýnir sjónvarpið frá Einsöngvarakeppni BBC, sem fram fór í Cardiff í Wales i júnímánuði síð- astliðnum. Sem kunnugt er var fulltrúi fslands í keppni þessari Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran- söngkona sem sigraði í Söngkeppni sjónvarpsins 24. mars i vetur. I kvöld verður sýnt frá undankeppninni í riðli Ingibjargar, en þar voru keppendur auk hennar Petteri Salmaa baritón frá Finnlandi, Nicola Wa- ita sópran frá Nýja- Sjálandi, Mary Hegarty sópran frá Irlandi og Lin Yeu bassi frá Kína. Und- irleik annast Ingrid Surg- enor píanóleikari og Sin- fóníuhljómsveit BBC í Wales undir stjórn James Lockhart. Annað kvöld, mánu- dagskvöldið 15. júlí, klukkan 21.15, verður svo sjálf úrslitakeppnin á dagskrá. Þar keppa söngv- arar frá Kanada, Wales, Ungverjalandi, Kína, Bandaríkjunum og Japan til úrslita. ÚTVARP SUNNUDAGUR 14. júll 8.00 Morgunandakt. Séra Ólafur Skúlason dómprófastur flytur rltningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Mantovanis leik- ur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „ Hjálpraeðið er I nánd", kantata nr. 9 á sjötta sunnu- degi eftir þrenningarhátlð ettir Johann Sebastian Bach. Paul Esswood, Kurt Equiluz og Max van Egmond syngja með Drengjakórnum í Regensburg og Kammer- sveit Gustavs Leonhardts; Gustav Leonhardt. stj. b. Trompetkonsert I D-dúr eftir Alessandro Stradella. Adolf Scherbaum og Bar- okk-sveitin I Hamborg. c. Flautukonsert I F-dúr eftir Johann Gottlieb Graun. Jean-Pierre Rampal og Mus- ica Antiqua-kammersveitin leika; Jacques Roussel stj. d. Sinfónia I D-dúr eftir Guis- eppe Tartini. Hátlðar- hljómsveitin I Luzern leikur; Rudolf Baumgartner stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 1025 Út og suður — Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa f Reykjahllð f Mý- vatnssveit. (Hljóörituð 16. júnl sl.) Prestur: Séra Örn Friðriks- son. Organleikari: Jón Arni Sig- fússon. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12J0 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 1325 Hugmyndafræði Ibsens. Dagskrá I samantekt Arna Blandons. Fyrri hluti. Flutt brot úr nokkrum leikritum Lesari: Erlingur Glslason. 14.30 Miödegistónleikar. a. „ Fantasiestúcke op. 12 eftir Robert Schumann. Al- fred Brendel leikur á pianó. b. Sðnglög eftir Franz Schubert. Margaret Price syngur Wolfgang Sawaliisch leikur á planó. 15.05 Leikrit: „Boöið upp I morð“ eftir John Dickson Carr. Fyrsti þáttur: Frændur eru frændum verstir. Þýöing, leikgerð og leik- stjórn: Karl Agúst Úlfsson. Leikendur: Hjalti Rögn- valdsson, Siguröur Sigur- jónsson, Lilja Guðrún Þor- valdsdóttir, Róbert Arnfinns- son, Steindór Hjörleifsson, Erla B. Skúladóttir, Ingibjörg Björnsdóttir, Guðmundur Ölafsson og Aðalsteinn Bergdal. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 1620 Milli fjalls og fjöru. Þáttur um náttúru og mannllf I ýmsum landshlutum. > Umsjón: Einar Kristjánsson. 174)0 Fréttir á ensku. 174)5 Slödegistónleikar. a. Fiölukonsert I D-dúr op. 35 eftir Pjotr Tsjalkovský. 18.00 Bókaspjall. Aslaug Ragnars sér um þátt- inn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 1925 Tylftarþraut. Spurninga- þáttur. Stjórnandi: Hjörtur Pálsson. Dómari: Helgi Skúli Kjart- ansson. 20.00 Sumarútvarp unga fólks- ins. Blandaður þáttur I umsjón Ernu Arnardóttur og Jóns Gústafssonar. 21.00 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 21.30 Útvarpssagan: „Leigj- andinn“ eftir Svövu Jak- obsdóttur. Höfundur les (5). 22.00 f veislutjaldi heiöarmán- ans. Ingibjörg Þ. Stephensen les Ijóð eftir Þorsteln Valdi- marsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Samúel örn Erl- ingsson. 22.50 „Övæntir gestir", smá- saga eftir Heinrich Bðll. Herdls Húbner þýddi. Erling- ur Gfslason les. 23.10 Djassþáttur — Jón Múli Arnason. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 15. júll 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Arni Sigurðsson, Blönduósi, flytur (a.v.d.v.) Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimi. Jónlna Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.) 7.30 Til- kynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Guðrún Vig- fúsdóttir, ísafirði, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ömmustelpa” eftir Armann Kr. Einarsson Höfundur les (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaöarþáttur Bjarni Guömundsson að- stoðarmaður landbúnaðar- ráðherra talar um ný lög um framleiöslumál landbúnaðar- ins. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. lands- málabl.(útdr.). Tónleikar 11.00 „Ég man þá tlð“ Lög frá liðnum árum. Um- sjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 1220 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 1320 Inn og út um gluggann Umsjón: Emil Gunnar Guð- mundsson. 1320 Út I náttúruna Ari Trausti Guömundsson sér um þáttinn. 144» „Úti I heimi", endurminn- ingar dr. Jóps Stefánssonar Jón Þ. Þór les (8) 1420 Miödegistónleikar: Planótónlist a. „Ljóð án orða" nr. 1 I Es-dúr op. 19 eftir Felix Mendelssohn. Walter Gies- eking leikur. b. Sónata nr. 3 I f-moll op. 5 eftir Johannes Brahms. Ger- ard Oppitz leikur 15.15 Útilegumenn Endurtekinn þáttur Erlings Sigurössonar frá laugardegi. RÚVAK. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 1620 Popphólfið — Sigurður Kristinsson. RÚVAK. 17.00 Fréttir á ensku 17.05 „Sumar á Flambards- setri“ eftir K.M. Peyton Silja Aöalsteinsdóttir les þýöingu slna (12). 17.40 Siðdegisútvarp — Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Kristjana Guðmundsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Kvöldvökur Agúst Vigfússon les úr bók Magnúsar F. Jónssonar „ Skammdegisgestir". b. Kórsöngur Karlakórinn Vlsir á Siglufiröi syngur. Geirharöur Valtýs- son stjórnar. c. Lék ég mér I túni Auöunn Bragi Sveinsson les Ijóð eftir Gest Guðfinnsson. Umsjón Helga Agústsdóttir. 2120 Útvarpssagan: „Leigj- andinn" eftir Svövu Jakobs- dóttur Höfundur les (6). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Hvar stöndum við nú? Þáttur um stöðu kvenna (lok kvennaáratugar. Umsjón: Rósa Guðbjarts- dóttir. 23.15 Frá Myrkum múslkdög- um 1985 Anna Aslaug Ragnarsdóttir, Kolbeinn Bjarnason, Guöný Guömundsdóttir, Szymon Kuron, Robert Gibbons og Carmil Russill leika tónlist eftir Þorkel Sigurbjörnsson. a. „Der wohltemperierte Pianist". b. „Kalais". c. „Kaupmannahafnarkvart- ett“. Umsjón Hjálmar H. Ragn- arsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SJÓNVARP SUNNUDAGUR 14. júlf 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Guöni Þór Ölafsson, Melstað, flytur. 18.10 Róbinson Krúsó Bandarlsk teiknimynd gerð eftir slgildri sögu eftir Daniel Defoe. Þýöandi Eva Hallvarðsdóttir. 194» Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 2025 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjón Guömundur Ingi Kristjánsson. 20.55 Saga og samtfö Hús og heimilisfólk II Hvað verður um gamla torf- bæinn á tækniöld? Þvl svar- ar heimilisfólk aö Hofi I ör- æfum, sem man vel vistina I burstabænum, og einnig er komið viö I Skaftafelli. Hörð- ur Agústsson fer nokkrum ofðum um merk menningar- verömæti sem við erum að glata og loks er rætt vlö Guðrúnu Jónsdóttur arkitekt um hús og skipulag I þéttbýli nútlmans. Umsjónarmaöur Hðröur Erl- ingsson. Klipping: Isidór Hermanns- son. Stjórn upptöku: Oli Örn Andreasen. 2120 Einsöngvarakeppni BBC I Cardiff 1985 — Undanúr- slit. 24. mars sl. fór Söngkeppni Sjónvarpsins fram ööru sinni. Ingibjörg Guðjónsdóttir var þá valin til að taka þátt I þessari keppni ungra ein- söngvara af Islands hálfu. Þessi þáttur er frá keppni i riðli Ingibjargar en úrslitin veröa á dagskrá Sjónvarps- ins mánudagskvöldið 15. júll. 2220 Demantsborg (La Plaza del Diamante) Spánskur framhaldsmynda- flokkur I fjórum þáttum, gerður eftir samnefndri skáldsögu eftlr Merce Ro- dor^da. Leikstjóri Francisco Betriu. Aðalhlutverk: Silvia Munt, Lluis Homar, Lluis Julia og Jose Minguell. Saga ungrar konu I Barce- lona og slöar fjölskyldu hennar á tlmum borgara- styrjalda og fyrstu stjórnarár- um Francos. 2320 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 15. júlf 1925 Aftanstund Barnaþáttur með teikni- myndum: Tommi og Jenni, Hattleikhúsið og Ævintýri Randvers og Rósmundar, teiknimyndir frá Tekkó- slóvaklu. Sögumaður Guð- mundur Ölafsson. 1920 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 2020 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson 21.15 Einsöngvarakeppni BBC I Cardiff 1985 — Úrslit Einsöngvarar frá Kanada, Wales, Ungverjalandi, Klna, Bandarlkjunum og Japan SUNNUDAGUR 14. júlf 13.30—15.00 Krydd (tilveruna Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. 15.00—16.00 Tónlistarkross- gátan Hlustendum er gefinn kostur á að svara einföldum spurn- ingum um tónlist og tónlist- armenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. MÁNUDAGUR 15. júll 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Asgeir Tómas- son. 14.00—15.00 Út um hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Norðurslóð Stjórnandi: Adolf H. Emils- son. 16.00—17.00 Nálaraugaö Stjórnandi: Jónatan Garð- arsson. 17.00—18.00 Taka tvö Lög úr kvikmyndum. Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunnarsson. Þriggja mfnútna fréttir sagö- ar klukkan 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. kepptu til úrslita þann 30. júnl sl. I Cardiff. 22.15 Straukonan (Strykersk- an) Finnskt sjónvarpsleikrit frá 1984, höfundur Tillie Olsen. Leikstjóri Titta Karakorpi. Aöalhlutverk Tarja Keinán- en. Móðir rifjar upp bernsku dóttur sinnar sem nær ekki fótfestu I llfinu. Hún reynir aö átta sig á þvl hvort skýringin liggi I fortlðinní. Þýðandi Kristln Mántylá. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 22.45 Fréttir I dagskrárlok
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.