Morgunblaðið - 31.08.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 31.08.1985, Blaðsíða 41
 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1985 41 SALUR1 Frumsýnir nýjustu Trinity-myndina: TVIFARARNIR DOUBLETROUBLE ! Splunkuný og þrælfjörug mynd meö hinum vinsælu Trinity-brBBðrum, leik- stýrö af E.B. Clucher en hann geröi tvær tyrstu Trinity-myndirnar. NÚ KOMAST ÞEIR FÉLAGAR ALDEILIS í HANN KRAPPAN SALUR2 Aöalhlutverk: Terence Hill, Bud Spencer. Leikstjóri: E.B. Clucher. Sýndkl. 3. 5,7,9 og 11. Frumsýnir á Noröurlöndum James Bond-myndina: W W W W VIG I SJONMALI Bond á íslandi, Bond í Frakklandi, Bond í Bandaríkjunum Stærsta James Bond-opnun í Bandaríkjunum og Bretlandi frá upphafi. Titillag flutt al Duran Duran. Aöalhlutverk: Roger Moore, Tanya Ro- berts, Grace Jones, Christopher Walken. Framleiöandi: Albert R. Broc- coli. Leikstjóri: John Glen. Myndin er tekin i Dolby. Sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. Sýnd kl. 2.30,5,7.30 og 10. SALUR3 Bönnuö innan 10 ára. J-OGGUSTRIÐIÐ Splunkuný og margslungin grinmynd um baráttu bófa og löggœslu sem sýnd er á skoplegri hátt en ottast gerist. Baaói er handritió óvenjulega emel- /M og þar aó auki hetur tekiat eére- taktega vel um leikaraval. Aöalhlutverk: Michael Keaton, Joe Piscopo, Peter Boyle, Dom DeLuise, Danny DeVito. Leikstjóri: Amy Heckerling. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SAGAN ENDALAUSA Sýndkl.3. Frumsýnir grínmyndina: HEFND PORKY’S Porky's Revenge er þriöja myndin í þessari vinsælu seríu og kusu breskir gagnrýnendur hana bestu Porky's- myndina. MYND SEM KEMUR FÓLKI TIL AÐ VELTAST UM AF HLÁTRI Aöalhlutverk: Dan Monahan, Wyatt Knight, Mark Herrier. Leikstjóri: James Komack. SALUR5HEFND BUSANNA Sýnd kl. 3,5 og 7.30. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. NÆTURKLUBBURINN Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 10. Aðalfundur Stétta- sambands bænda á Laugarvatni: Tekist á um breytingar á samþykktum Laugarvatni, 30. ágúst. Frá Helga Bjarnasyni, blaðamanni Morgunblaðsins. HEITASTA máliö á aðalfundi Stétt- arsambands bænda í dag var tillaga að breytingum á samþykktum Stétt- arsambandsins. Var tekist á um til- löguna t laganefnd fundarins og komst meirihluti nefndarinnar að samkomulagi um breytingar á þeirri tillögu sem fyrir fundinn var lögð. Ekki eru þó allir á einu máli og ekki enn Ijóst hvort tveir þriðju fundar- manna samþykkja tíllögu nefndar- innar í atkvæðagreiðslu sem búist er við að verði í kvöld. Verði tillagan samþykkt fjölgar fulltrúum á aðal- fundi Stéttarsambandfsins um 15, úr 46 í 61. I tillögu sem fyrir fundinn var lögð var gert ráð fyrir tilfærslu fulltrúa milli sýslna, það er að fulltrúum verði fækkað í hinum fámennari sýslum en fjölgað í þeim fjölmennari, en hingað til hafa verið tveir fulltrúar úr hverri sýslu landsins. Mætti fækkunin andstöðu í laganefnd fundarins og varð niðurstaðan sú að ekki kemur til fækkunar fulltrúa frá fámenn- um sýslum, en fjölgun látin halda sér þar sem hún var fyrirhuguð. Verði tillagan samþykkt fá full- trúar búgreinafélaganna aðild að Stéttarsambandi bænda, bæði með kosningu fulltrúa á aðalfund, tveggja manna í stjórn og fimm manna í Framleiðsluráð. Hluti af þessari breytingu er þegar bund- inn í nýju Framleiðsluráðslögun- um, en einhver tæknileg atriði varðandi þessa aðild búgreinafé- lagana eru hér enn til umræðu. Flest búgreinafélögin hafa óskað eftir viðurkenningu Stéttarsam- bands bænda sem þarf að koma til áður en þau öðlast formlega aðild að sambandinu. Félag alifugla- bænda hefur þó ekki óskað eftir slíkri aðild og sendir félagið ekki fulltrúa á fundinn í mótmæla- skyni vegna stjórnunaraðgerða í landbúnaðinum. kuqðnlaqs BINGÓl 7 25 40 57 63 6 22 45 56 62 15 21 • 51 72 10 20 35 53 67 12 24 31 55 73 Hefst kl. 13.30 5 18 34 52 61 1 19 38 46 70 I' 11 30 • 60 64 15 27 32 58 71 4 26 33 50 68 1 Hœsti vinningur að verðmœti kr. 30 þús. 9 23 44 59 66 4 8 16 41 54 75 3 29 • 49 65 o w5> 2 28 36 48 74 14 17 39 47 69 35 umferöir Heildarverdmœti vinninga yfir kr. 100 þús. Aukaumferó TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 200I0 Hvar er Susan? Leitin aö henni er spennandi og við- buröarik, og svo er músík- in... með topplag- inu „Into The Groove" sem nú er númer eitt á vin- sældalistum. i aöal- hlutverkinu er svo poppstjarnan fræga MADONNA ásamt ROSANNA AR- QUETTE og AIDAN QUINN. Myndín sem beöiö hefur verið eftir. íslenskur texli. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.15. HERNAÐAR- LEYNDARMÁL Frábær ný bandarisk grínmynd, er fjallar um . .. nei, þaö má ekki segja hernaöarleyndarmál. en hún er spennandi og sprenghlægileg, enda gerö af sömu aöilum og geröu hina trægu grínmynd ,i lausu lotti" (Flying High). - Er hægt aö gera betur? Aöalhlutverk: Val Kilmer, Lucy Gutt- eridge, Omar Sharif o.fl. Leikstjórar: Jim Abrahams, Davíd og Jerry Zuckar. íalenakur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. VITNIÐ „Þeir sem hafa unun af aö horfa á vandaöar kvikmyndir ættu ekki aó láta Vitnið fram hjá sér fara“. HJÓ Mbl. 21/6 Aóalhlutverk: Harriaon Ford, Kelly McGillia. Lelkstjóri: Peter Weir. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.15. FALKINN0G SNJÓMAÐURINN Sýndkl.9.15 Bönnuö innan 12 éra. Allra síöuatu aýningar ATÓMSTÖÐIN \T0VIK \1jT\TI0\ Islenska stórmyndin eftir skáldsögu Halldóra Laxness. Enakur akýringartexti. English subtitles. Sýnd kl. 7.15. LÖGGANÍ BEVERLY HILLS Sýnd kl. 3.15,5.15,9.15 og 11.15. Bönnuö innan 12 ára. Stöuslu aýningar. Isienskur texti. Bönnuð innan 10 ára. Endursýnd kl. 3,5, og 7. Frumsýnir: Örvæntingarfull leit _________að Snsan____________ RIISAVNA AROUETTE AIIIAKI QUHV‘' Metsölublad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.