Morgunblaðið - 06.10.1985, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 06.10.1985, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf fjármálafull- trúa á svæöisskrifstofu Rafmagnsveitnanna á Blönduósi. Viö erum aö leita aö viðskiptafræöingi eða manni meö sambærilega menntun. Maður vanur fjármálastjórnun, áætlanagerö og al- mennu skrifstofuhaldi kemur einnig til greina. Upplýsingar gefur rafveitustjóri Rafmagns- veitnanna á Blönduósi. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist deildarstjóra starfsmannadeild- ar fyrir 22. október nk. £1RARIK ^ RAFMAGNSVErrun RlKISINS Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf fjármálafull- trúa á svæöisskrifstofu Rafmagnsveitnanna á Egilsstööum. Viö erum aö leita aö viöskiptafræöingi eða manni meö sambærilega menntun. Maður vanur fjármálastjórnun, áætlanagerö og al- mennu skrifstofuhaldi kemur einnig til greina. Upplýsingar gefur rafveitustjóri Rafmagns- veitnanna á Egilsstöðum. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist deildarstjóra starfsmannadeild- ar fyrir 22. október nk. ^IRARIK ■k. ^ RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar: 1. Starf í tölvudeild. Um er aö ræöa fjölbreytt og krefjandi starf viö þjónustu og upp- byggingu á margþættri tölvunotkun. Við erum aö leita að tölvunarfræöingi, verkfræöingi, tæknifræðingi eða við- skiptafræöingi meö menntun eöa reynslu á þessu sviði. 2. Starf matráöskonu í mötuneyti Rafmagns- veitnanna við Laugaveg. /Eskilegt er aö umsækjandi hafi lokið prófi úr húsmæöra- skóla eöa hafi góða reynslu af matseld. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist deildarstjóra starfsmannadeild- ar fyrir 22. október nk. tJRARIK RAFMAGNSVEITUR RlKISINS ' Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Byggingarverkakonur og — menn Óskum aö ráöa nú þegar verkafólk til bygging- arstarfa. Góð laun. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 34788 og 685583, alla næstu viku frá 09.00-16.00. Steintak hf. Verktaki. Bíidshöföa 16— 110 Reykjavík. Saumakonur — afgreiðslufólk Vana saumakonu vantar strax frá kl. 9.00-13.00 Afgreiðslustúlku vantar strax eftir hádegi. Æskilegur aldur 25-40 ára. AIAItÍIIRNAIt Klapparstlg 30 slmi 17812 J.L. húsiðauglýsir í eftirtalin störf: 1. Stúlkur í matvörumarkað. 2. Stúlku í gjafavörudeild. 3. Stúlku í húsgagnadeild. 4. Stúlku við símavörslu og fleira. Hálfsdagsvinna eða hlutastörf. Umsóknareyöublöð í matvörumarkaði. Hringbraut 121 Tjónaskoðunar- og matsmaður Starf tjónaskoðunar- og matsmanns er laust til umsóknar. Nauösynlegt er aö umsækjandi hafi menntun og starfsreynslu á sviði skipa- smíði, véla- og skipaviðgerða. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 15. októbernk. Samábyrgð íslands á fiskiskipum, Lágmúla 9, Reykjavík. Hjúkrunarforstjóri Heilsuhæli NLFÍ Hveragerði óskar aö ráða hjúkrunarforstjóra sem fyrst eöa eftir nánara samkomulagi. Húsnæði á staönum. Upplýsingar um starfið veita framkvæmda- stjóri og yfirlæknir í símum 99-4201 og 99-4204. Umsóknum sem tilgreina aldur menntun og fyrri störf sé skilað til Friögeirs Ingimundar- sonar framkvæmdastjóra heilsuhælis NLFÍ Hverageröi, fyrir 31. okt. nk. Sendill Fyrirtæki í miöborginni óskar eftir aö ráöa sendil til stuttra sendiferöa, í banka, toll o.fl. Vinnutími: háflandaginn,9-12eöa 13-17. Umsækjandi þarf aö vera lipur og snar í snún- ingum. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. sem fyrst merktar: „Sendill — 3008“. Rafvirkjar Óskum eftir aö ráða rafvirkja. Einnig vantar bílaréttingamann. Nánari uppl. gefur Gunnar í síma 95-4128 og á kvöldin 95-4545. Vélsmiðja Húnvetninga, Blönduósi. Starfsmaður óskast til starfa á læknastöð í 50% vinnu viö afgreiöslu, símvörslu o.fl. Vélrit- unarkunnátta nauösynleg. Svar óskast sent til augl.deildar Mbl. fyrir 11. októbermerkt: „L-2541“. Skiltagerð Laghentur maöur óskast til starfa hiö fyrsta. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „S — 3232“ fyrir miövikudagskvöld. Tískuhúsið ÍNA óskar aö ráöa vanar saumakonur hálfan eöa allandaginn. Upplýsingar á staönum Hafnarstræti 16, milli kl. 16.00-18.00 (ekki í síma). Skrifstofustarf/ Fulltrúi Securitas sf. óskar eftir að ráöa í starf öryggis- fulltrúa. Starfiö er margbreytilegt og tekur til öryggismála almennt. Vinnutími er breytileg- ur. Þekking og reynsla á þessum sviöum æskileg. Umsóknir skilist inn á augld. Mbl. fyrir miö- vikudaginn 9. október merktar: „S — 8554“. Innskrift — tölvu- setning Starfsmann vantar við tölvusetningu. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í síma 81866 á venjulegum vinnu- tíma. Alprenthf., Ármúla38. Óskum að ráða starfsfólk í hlutastörf að sjúkrastöðinni Vogi, við ræstingar og til afleysinga í eldhús o.fl. Uppl. gefur rekstrarstjóri í síma 685915. Heimilishjálp Eldri kona sem er sjúklingur óskar eftir aöstoð reglusamrar konu til heimilisaðstoðar fimm daga í viku. Góö laun í boði fyrir hjálpsama konu. Tilboö er greini aldur og fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. fyrir nk. þriðjudagskvöld merkt: „Hjálp —3236“. Afleysingar Starfsmann vantar til afleysinga viö Hegning- arhúsiö í Reykjavík frá og meö 11. október nk. Um er að ræöa starf fangavarðar. Upplýsingar eru gefnar í síma þann 7. október kl. 10—12og 13—15. Forstöðumaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.