Morgunblaðið - 06.10.1985, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 06.10.1985, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER1985 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Setjari — pappírsumbrot Morgunblaðið óskar að ráða setjara, vanan pappírsumbroti, nú þegar. Vaktavinna. Upplýsingar veita verkst jórar (ekki í síma). RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Staða yfirlæknis við sýkla- rannsóknadeild Staða yfirlæknis við sýklarannsóknadeild Landspítalans er laus til umsóknar. Umsóknir sendist stjórnarnefnd ríkisspítala fyrir22.október 1985. Reykjavík 6. október 1985. P1RÍKISSPÍTALARNIR AIéb lausar stöður Hjúkrunarfræðing- ar og sjúkraliðar óskast við Barnaspítala Hringsins. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land- spítalans í síma 29000. Hjúkrunarfrædingar óskast á morgun- og kvöldvaktir á Öldrunarlækningadeild Land- spítalans. Sjúkraliði óskast á fastar næturvaktir á Öldrunarlækningadeild. Einnig óskast sjúkra- liöar á allar vaktir á Öldrunarlækningadeild. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarframkvæmdastjóri Öldrunarlækninga- deildar í síma 29000. Reykjavík 6. október 1985. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Fóstrur óskast sem fyrst eða eftir samkomu- lagi á dagheimiliö Stubbasel við Kópavogs- hæli. Upplýsingar veitir forstööumaður í síma 44024. Starfsmenn óskast nú þegar viö dagheimili Landspítalans við Engihlíð. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil- isins í síma 29000 -591. Læknaritari óskast viö krabbameinslækn- ingadeild Landspítalans. Stúdentspróf eöa sambærileg menntun áskilin ásamt góðri vél- ritunar- og íslenskukunnáttu. Upplýsingar veitir læknafulltrúi krabba- meinslækningadeildar í síma 29000. Reykjavík 6. október 1985. Bílstjóri Óskum að ráöa mann til sendistarfa á bíl. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum. HÖFÐABAKKA9 REYKJAVÍK SlMt 685656 íslenska jámblendlfélagið hf. Icelandic Alloys Ltd. Grundartangi - Skilmannahreppur 301 Akranes lceland auglýsirstarf verkfræðings eða eðlis/efnafræðings í ofndeild laust til umsóknar. Starfið er einkum fólgið í umsjón með dagleg- um rekstri járnblendiofna. Ennfremur verður unnið að ýmiss konar sérverkefnum. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu í stjórnun. Ennfremur er menntun á rafeinda- og tölvusviði æskileg en alls ekki skilyrði. Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Sig- tryggur Bragason, framleiðslustjóri, í síma 93-3344. Umsóknir skulu sendar járnblendifélaginu eigi síöar en 16. október n.k. Umsókn fylgi ítarlegar upplýsingar um náms- og starfsferil ásamt prófskírteinum. Grundartanga, 1. október 1985. Fjármálastjóri — topp staða - topp laun Stórt fyrirtæki, meö mikil samskipti viö útlönd, vill ráða fjármálastjóra til starfa, fljót- lega. Fyrstu mánuðina mun viökomandi sjá um erlend viðskipti fyrirtækisins og kynna sér væntanlegt f jármálastjóra starf. Sá, sem viö leitum aö, skal vera viðskipta- fræöingur eða með sambærilega menntun. Nauösynlegt aö viökomandi hafi góöa starfsreynslu á þessu sviöi, þekki vel til í viöskiptalífinu, hafi trausta og örugga fram- komu, vinni sjálfstætt og skípulega. Góö enskukunnáttu er nauðsynleg vegna ferða- lagaerlendis. Góö vinnuaöstaöa og há laun í boöi fyrir réttan aöila. Farið verður með allar fyrirspurnir sem algjört trúnaöarmál. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 20. okt. nk. (JIÐNT ÍÓNSSQN RÁÐQÖF & RAÐNl NCARNÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVIK - POSTHOLF 693 SÍMl 621322 Framkvæmdastjóri Rækjuverksmiðja, staðsett á Noröurlandi, sem jafnframt er aö hefja framleiöslu á til- búnum réttum, vill ráða framkvæmdastjóra, til starfa frá og meö 1. janúar nk. Starfssviö er m.a. daglegur rekstur, yfirum- sjón markaðs- og framleiðslumála auk stjórnunar fjármála fyrirtækisins. Viö leitum aö aöila með góöa undirstöðu- menntun t.d. viðskipta- eöa tæknimenntun, reynslu í stjórnunarstörfum, sem hefur frumkvæöi og vinnur sjálfstætt, er hug- myndaríkur og óhræddur aö axla ábyrgö. I boði er krefjandi og áhugavert starf. Góö laun fyrir réttan aðila. Húsnæöi fylgir. Allar umsóknir algjört trúnaöarmál. Skriflegar umsóknir, er tilgreini menntun og starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar, fyrir 20. okt. nk. CtIJDNT ÍÓNSSON RAÐCJÖF b RAÐNI NCARhlÓNUSTA TUNGOTU 5. ÍO! REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SlMI 621322 Sölumenn — sölumenn Óskum eftir sölumönnum, til sölu á rafmagns- og loftverkfærum, allt heimsþekkt gæðavara. Upplagt fyrir þá sem hafa hug á að drýgja tekjurnar. Umboösmenn óskast á eftirtöldum stöðum: Akranes, Borgarnes, Stykkishólmur, ísafjörður, Blönduós, Akureyri, Húsavík, Eg- ilsstaðir, Höfn, Selfoss og Vestmannaeyjar. Tekið skal fram að umboðsmönnum okkar er ætlaö aö selja beint til iðnaðarmanna, meist- ara og verktaka. Umsóknir sendist skriflega til: Markaðsþjónustan, Skipholti 19, Reykja- vík. Jafnframt vantar okkur duglega sölumenn til starfa á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Þurfa að hafa bíl til umráða. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofunniSkipholti 19, Reykjavík. Markaösþjónustan. Byggingar- iðnfræðingur óskar eftir vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. ísíma 96-24349. Hárgreiðslumeistari óskar eftir vinnu. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 8. október merkt: „Hár — 8384“. Þroskaþjálfi eða meðferðarfulltrúi Sambýlið viö Lindargötu, Siglufiröi, óskar aö ráöa nú þegar þroskaþjálfa eða meðferðar- fulltrúa í fullt starf. Aðstoðum við útvegun húsnæðis á Siglufiröi. Skriflegar umsóknir sendist til skrifstofu svæðisstjórnar í Varma- hlíð. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona sambýlisins sími 96-1217. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA NORÐURLANDIVESTRA Pósthólf 32 560 VARMAHLÍÐ Málarar og eða múrarar Við leitum eftir reglusömum reyndum iðnað- armönnum til að sinna hlutverki umboðs- manna fyrir okkur út um landið. S. SIGURÐSSON hf. EINARSREITUR V/REYKJAVÍKURVEG 220 HAFNARFIRÐI S. 52723 OG 54766. ER SAMBLAND AF INNFLUTNINGS- OG FRAMLEIOSLUFYRIRTÆKI, SEM SÉRHÆFIR SIG I VIDHALDI FASTEIGNA ÞÖK. VEGGIR OG GÓLF VI6 önnumst sölu þakduka, plastetna tyrlr veggi og ýmls flólfetnl tll verk- taka og einstaklinga Einnig önnumst viö úrlausnir tyrir húseigendur á viöhalds- og endurnýjunarverketnum. Sölumaður Karl eöa kona (25-35 ára) óskast til sölustarfa til afleysinga eða lengri tíma. Umsækjendur þurfa að geta unniö sjálfstætt, hafa bíl til umráða og geta byrjað strax. Uppl. hjá fyrir- tækinu þriðjudaginn 8. október kl. 10-12 f. hádegi. %* ijhíj HÖFÐABAKKA 9 — REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.