Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR13. OKTÓBER1985 B 31 Jessica Lange í Sweet Dreams. Sissy Spacek í Marie. Meryl Streep í Plenty. Mishima á filmu Þær geröu það í tyrra og hafa gert þaö aftur núna. Stærstu nöfn- in í framvaröarsveit bandarískra leikkvenna, Meryl Streep, Sissy Spacek og Jessica Lange hafa all- ar nýlega lokiö viö myndir sem Paul Schrader hlýtur aö hafa notiö þess til hins ýtrasta aö gera filmu um Yukio Mishima, japanska rithöfundinn sem haföi sjálfspynt- ingarhvöt og mikilmennskubrjá- læöi í stórum stíl; aö minnsta kosti fjalla verk þessara manna ekki um svo ósvipuö efni. Paul Schrader er höfundur handrita aö Taxi Driver, Cat People og American Gigolo. Myndin, sem Schrader hefur veriö aö vinna aö undanfarin ár, var loks frumsýnd nú í haust viö æriö misjafnar viötökur, en menn eru sammála um aö myndin sé kol- rugluö og flókin, en áhrifamikil. Myndinni er skipt niöur í fjóra samtengda kafla, sem byggöir eru á verkum Mishima, en utan um þá er sögö sagan um síöasta daginn sem Mishima liföi; þegar hann framdi harakiri frammi fyrir jap- anska hernum eftir misheppnaö valdarán. Schrader lenti í stappi viö ekkju skáldsins, sem taldi aö filmarinn myndi baöa sig upp úr ofbeldis- hneigö og þvíumlíku í fari skálds- Konur í sviösljosinu varpa skærara Ijósi á hlutskipti kvenna. i fyrra var áherslan lögö á ein- yrkjann, eöa sterka einstaklinginn langt fra stórborgunum (Places in the Heart, Country, The River, o.fl.), en nú er ekkert eitt málefni sem blífur, myndirnar eru eins ólík- ar og þær eru margar. Plenty með Meryl Streep var frumsýnd fyrst þessara mynda. Hana geröi Fred Schepsi eftir leik- riti Davids Hare. Streep leikur Sus- an Traherne, sem er e.k. blanda af Jóhönnu af Örk og geösjúklingi, og spannar myndin tuttugu ár, frá 1943—1960. Myndin hefur fengiö mjög jákvæöa gagnrýni, ekki aö- eins Meryl Streep, heldur einnig aukaleikararnir, sem eru engir viö- vaningar: söngkonan Tracey Ull- man, Sting, lan McKellan og John Gielgud. Einn gagnrýnandinn sagöi aö Plenty væri fyndnasta mynd þessa árs, þaö er aö segja fyrir fólk sem kann aö meta hárfín- an, breskan húmor. Sissy Spacek, sem leikur j Marie, þykir hins vegar ekki hafa tekist jafn vel upp og Streep. Spacek leikur unga konu sem kom mikiö viö sögu er flett var ofan af spillingu Ray Blantons ríkisstjóra í Tennessee fyrir nokkrum árum. Roger Donaldson, sem er Ástralí eins og Schepsi, leikstýrir, en handritiö skrifaöi John Briley (þekktastur fyrir Gandhi). Þaö sem kemur mest á óvart í þessari mynd er hve óhugnanlegur engill þessi Marie Ragghianti hefur veriö; einn gagnrýnandinn óskaöi þess aö hún heföi a.m.k. einu sinni sparkaö í hund, svo hann gæti iitiö á hana sem mannlega. Spacek lét Dóttur kolanámu- mannsins fyrir nokkrum árum og þykir Sweet Dreams meö Jessicu Lange í aöalhlutverki vera hálfgerö útþynning á þeirri mynd, enda fjall- ar hún um sama efni, unga konu, Patsy Cline, sem berst viö fátækt í æsku en syngur sig inn í hjörtu og nýru bandarisku þjóöarinnar. Cline þessi var víst til, en fórst í bílslysi skömmu eftir 1960, en haföi þá gert mörg lög sem uröu vinsæl, þ. á m. Roll in My Sweet Baby’s Arms. Leikstjóri er Karel Reísz, sem stýröi Streep í The French Lieutenant's Woman fyrir nokkrum árum, en hann þykir hafa fariö hinn gullna meöalveg í leikstjórn sinni: ekki gert myndina of listræna svo hún félli nú almenningi í geö. Allar þessar leikkonur hafa hlot- iö Óskar og enn þykja þær líklegar til aö berjast um Óskar frænda aö þessu sinni, en hver þaö veröur veit nú ... HJÓ Arnold í „Commando". Stjörnugjöfin STJÖRNUBÍÓ: Draugabanarnir ★ ★ V4 Starman ★ ★ ★ TÓNABÍÓ: Ragtime ★ ★ ★ HÁSKÓLABÍÓ: Amadeus ★ ★ ★,/2 AUSTURBÆJARBÍÓ: Vafasöm viöskipti ★ ★1/4 Zelig ★ ★ ★ NÝJA BÍÓ: Skammdegi ★ ★,/2 LAUGARÁSBÍÓ: Milljónaerfinginn ★ ★ Gríma ★ ★ ★V4 BÍÓHÖLLIN: Heiður Prizzis ★ ★ ★,/4 Á puttanum ★ ★,/2 Augu kattarins ★ ★ ★ Víg í sjónmáli ★ *V4 Ár drekans ★ +'A Flugstjórinn ★ +'h REGNBOGINN: Vitniö ★ ★ +'A Örvæntingarfull leit aö Susan ★ ★ ★ Rambo ★ ★V4 Besta vörnin ★V4 sv ins, en ekkjan kom ekki í veg fyrir aö Schrader geröi myndina, sem tekin var í Japan meö þarlendum leikendum. HJÓ Chuck Norris í fullum skrúöa gerö af CIA j þeim tilgangi aö gabba óvinina, tii aö gera stór mis- tök,“ segir Vincent Canby hjá The New York Times. Canby þessi skrifaöi aö Norris væri nýja stjarnan á himni karl- mennskunnar (næst á eftir Clint Eastwood) þegar síöasta mynd Norris Code of Silence, var sýnd fyrr á árinu. En nú hefur Canby skipt um skoðun og segir: „Þaö, sem snertir mann mest í myndinni, er aö innrásin gæti vel tekist ef ekki kæmi til sögunnar náungi aö nafni Matt Hunter, sem Norris leik- ur, sem er eini maöurinn i öllu landinu sem skilur hvaö er aö ger- ast. Þaö leit helst út fyrir aö Norris væri efni í arftaka Clint Eastwoods á hvíta tjaldinu en þessi lélega mynd fær mann til aö efast stór- lega. Þótt Norris hafi hjálpað til viö handritsgeröina og átt þátt í aö velja leikstjóra hennar (Joseph Zito) kemur hann þannig fram í myndinni aö þaö er eins og hún eigi aö staöfesta aö hann eigi enga framtíö fyrir sér i kvikmyndum. Jafnvel augun eru tómleg og glansandi eins og augu á leikfangabangsa.“ — ai. Kan Ogata Mkur hinn marg- brotna mann og rithöfund, Yukio Mishima, { nýrri filmu aftir Paul Schrader. Nýjasta mynd karate-kungfú og allra handa slagsmála-hundsins Chuck Norris heitir Invasion USA og var frumsýnd fyrir nokkru vest- ur í Bandaríkjunum. Um er aö ræöa svolítiö vafasama útgáfu af mynd John Milius, Red Dawn (sýnd í Tónabíó fyrir nokkru), sem var um innrás Rússa í Bandaríkin. í þetta sinnið lenda Rússa- skrímslin á baöströndunum á Miami í Flórída og eru eitthvaö um 200 aö tölu. „Þetta er í rauninni svo heimskuleg mynd aö halda mætti aö lögmætir kvikmynda- gerðarmenn hafi hvergi komiö ná- lægt henni heldur hafi hún verið Schwarzenegger fet- ar í fótspor Rambos Þess var svo sem ekki langt að bíða að þeir í Hollywood, USA, gerðu mynd í líkingu við „Rambo". í stað SylvesterStall- one er austurríska vöðvakippan Arnold Schwarzenegger kom- inn í hetjuhlutverkiö og eftir- hermumyndin heitir Com- mando (Foringi, eöa eitthvað slíkt). Arnold leikur fyrrverandi stríðshetju úr Víetnamstríðinu, sem grefur upp stríösöxina pegar dóttur hans er rænt. Myndin þykir ekkert meistara- verk, í henni er lítiö annað en skotbardagar og sprengingar, ofbeldi og morð — og húmor. Já, ákveðinn gálgahúmor þykir einkenna þessa nýjustu mynd Arnolds. Dæmi: Eftir að hetjan hefur sagt einum ræn- ingjanna aö hann kunni þaö vel viö hann að hann ætli ekki aö drepa hann fyrr en síðast, fær bófagreyiö að fljúga niöur fjall- háa kietta. Og Arnold hrópar á eftir honum: „Ég var bara að plata.“ Seinna þegar hann er spurð- ur að því hvaö hann hafi gert við bófann segir Arnold glaöur í bragði: „Ég lét hann sleppa." í gagnrýni á Commando í bandarísku blaöi segir í háöug- legum tón að það, að vinna með viðkvæmum hæfileikamanni eins og Arnold, krefjist nokk- urrar hugsunar af leikstjórans hálfu. Ef leikstjórinn reynir að láta persónuna, sem Arnold leikur, vera of flókna verði út- koman ruglingur og í besta falli vekji þaö hlátur sem alls ekki var reiknað með. -ai. Nýja myndin hans Norris r r \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.