Morgunblaðið - 08.11.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.11.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER1985 9 salur > Föstudaginn 8. og laugardaginn 9. veröur vlkingaskipið okkar í Blómasal drekkhlaðið villibráð. Tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja prófa eitthvað nýtt. Við bjóðum upp á: Hrelndýr - villigæs - önd - rjúpu - sjófugla - heiðalamb - graflax - sllung o.fl. Borðapantanir í sima 22322 - 22321. HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUCLÍIOA pmFHÓTFL J j Jójó spámaðurinn spyr! Hvað er yndislegra en sæt og freistandi prins- essa? Einmitt þannig eru Prinsessuliring- frá Ragnarsbalc- arii. Þeir sitja nú penir og prúðir í búðarMLlun- uxn út um allan bæ og bíða þess að þú komir og frelsir þá. Hörð stjómar- andstaða í forsfdugrein Alþýðu- blaðsins f gær segir m.a.: „ÞaA vekur athygli að Stak- gteinahöfundur vill ekki að Morgunblaðinu og Sjálf- stæðisflokknum sé ruglað saman. Uöfundur segir það úreltan áróður. flr þessari yfirlýsingu verður fátt ann- að lesið en að Morgun- blaðið afneiti Sjálfstæðis- flokknum og vilji sem minnst með hann hafa. Það skal játað að „blað allra landsmanna" hefúr reltið býsna sjálfstæða stefnu gagnvart flokknum. Það hefúr oft verið í harðri stjóraarandstöðu, a.m.k. gagnvart einstökum ráð- herrum. En að afneita uppruna sfnum og faðerni gengur ekiri. Alþýðublaðið biður lesendur Morgun- blaðsins að íhuga fyrir næstu sveitarstjóraarkosn- ingar hvort það sé dóm- greindarskortur, að rugla saman blaðinu og Sjálf- stæðisflokknum. En Morg- unblaðið verður að njóta sannmælis. Stjóraendur þess hafa á undanfornum árum gjörbreytt um rit- stjóraarstefnu. Blaðið hefur verið opið fyrir flestum skoðanahópum og frétta- flutningur þess hefúr oft verið til fyrirmyndar. Það er orðið stærsta og mest lesna blað landsins og sem alikt avlar það mikia ábyrgð." Vér þökkum. Mestamis- réttið Þegar Alþýðublaðið hef- ur lokið við þessi lofsam- legu ummæli um Morgun- blaðið heldur það áfnun að staðhæfa að Morgunblaðið hafi lítið sem ekkert sinnt málefnum húsbyggjenda og segir. „Meðal annars þess vegna hefði það átt fyrir löngu að bregðast harka- íalþýou H FT'TT' Okurldnamalið verður Jafnvel notuð Fimmtudagur 7 nóvember 1985 212 tbl 66 Arg Morgunblaðið afneitar Sjálfstæðisflokknum ærandi þO|n S)»IK"r*i»manna lolki. nt hridui hundruð o» þúaundu auglýMnga um nauð ungaruppboA Bleöió afneiter floklta- ari ttaðhjrlingu vlaað á bug Það vckur aihvgli. að Siakvinna holundur viH ckki að Morgun Maðmu og StálfMarðjaflokknum té ruglað uman Hðfundur aeg.r hað urrúan áróðut Úr þeuan * að Morgunhtaðið aínctt. Sféif- Blaðið hefur icviðopáðfyrw ftcM- riki«t|ðra .kuli halda hvcvja um skoðanahópum. og frcna ucfnumOtandi ræðuna á færur fluimngur hna hefur ofl venð til annarn. in þeu að nunnau onu fyrirmyndar Það et .Kð»ð ujiuj orð. a ihdfikga ognaupproku. Opiö blað Alþýöublaöið birtir lofsamleg ummæli um Morgunblaöiö á forsíöu í gær. Þar er viöur- kennt aö Morgunblaöiö reki sjálfstæöa stefnu, sagt aö fréttaflutningur blaösins sé til fyrirmyndar og aö þaö sé oþiö fyrir flesta skoöanahópa í landinu. Þessi ummæli Al- þýöuPlaösins eru birt í Staksteinum í dag, en jafnframt verður fjallaö nokkuö frekar um þá staðhæfingu Alþýöublaösins aö Morgun- blaöiö hafi lítið sinnt vandamálum húsbyggj- enda. lega gegn mesta misrétti, sem nú viðgengst á Isiandi, meðferðinni á skuldugum húsbyggjendum. Blaðið hefúr ekki gert sér far um að Itynna bága stöðu þessa fólks. Og hvar eru kröfur þess um réttlæti þvf til handa?" Þessar staðhæflngar Alþýðublaðsins eru einfaid- lega rangar. Ef Morgun- blaðinu er flett, Ld. síðustu 12 mánuði, mun það koma í Ijós, að blaðið hefur varið mikhi rúmi til þess að fjalla um þessi vandamál. Það hefúr verið gert í fréttum. í viðtölum við húsbyggjend- ur og forsvarsmenn sam- taka þeirra, I ritstjúraar- greinum, þ.e. forystugrein- um, Reykjavíkurbréfúm og Staksteinum, og það hefur verið gert með margvísleg- um öðrum hætti, mx með birtingu aðsendra greina um þetta vandamál þ. á m. frá forystumönnum Al- þýðuflokksins. Hér skal staðhæft, að enginn Ijölmið- Ul á Islandi befúr Ijallað jafn mikið um vanda hús- byggjenda og Morgunblað- ið. Hér skal staðhæft, að ef lesmálið um vandamá) húsbyggjenda væri borið saman við prentaðar ræður þingmanna Alþýðuflokks- ins í Þingtíðindum mundi Morgunbiaðið hafa vinn- inginn og eru ýmsir þing- menn Alþýðuflokksins þó þekktir fyrir langar ræður. Hitt er svo annað mál, að umfjöllun Morgunblaðsins hefur kannski verið á öðr- um tímum, en Ld. umfjöU- un Alþýðublaðsins, sem er relrið sem málgagn AI- þýðuflokksins og tekur þetta mál til meðferðar á þeim tíma, þegar það hent- ar áróðursstarfsemi Al- þýðuflokksina Morgun- blaðið hefur hins vegar fjallað um þessi málefni f beinum tengshim við að- gerðir af hálfú húsbyggj- enda, þ.e. þegar þær hafa staðið yfir. Morgunblaðið befúr því fjallað um þessi mál eins og fréttablaði sæmir, en ekki sem áióð- ursblað fýrir stjórnmáU- flokk. A þessu er auðvitað mikill munur. Alvarlegt mál Annars eru þinsi vanda- mál húsbyggjenda aivar- legri en svo, að Möð eigi að vera að karpa um þau ú þessum nótum. Bersýnilega befúr nokkurt hlé verið á þessum málum yfir sumar- ið. Líklega hafa innheimtu- aðgerðir á hendur þcssu fólki ekki verið jafn harka- legar yfir sumarið og á öðram árstímum vegna sumarleyfa. Nú þegar vetur færist yfir er Ifldega að harðna á dainum á ný. Þess vegna er ekki ósennilegL að þessi mál verði mjög á döfinni á næstunni og alveg sérstaklega í sambandi við væntanlega kjarasamn- inga. Aðalatriðið er að ráða- menn þjóðarinnar geri sér grein fyrir því, að þessi vandi er óleystur þrátt fyrir ákveðnar ráðstafanir sL vor, sem fyrst og fremst snertu lán Byggingasjóðs ríkisins. Það er hins vegar ekki nema hluti vandans Konur athugið: NUDD - NUDD - NUDD Megrunar- og afslöppunarnudd. Megrunarnudd, vöOvabólgunudd, partanudd og af slöppunarnudd. Vil vekja sérstaka athygli á 10 tíma kúrum. Ljósalampar Nudd — sauna — mælingar — vigtun — matseóill. Opiö til kl. 10 öll kvöld. Bíiastaaöi. sími 40609 Nudd- og snyrtistofat Ástu Baldvinsdóttur, Hrauntungu 85, Kópavogi. £ Kð sem þú og fjölskylda þín þurfa að vita um hjartakveisu Bók þessi er hvatning til almennings um það að hafa gát á lífi sínu og lifa með opinni vitund um hin dýrmætu líffæri er tilheyra hverjumog einum Félag velunnara Borgarspítalans Símar 13510-617059 101 Rvk ■pióíisatjn * *BÓK AÚTGÁFA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.