Morgunblaðið - 08.12.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.12.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985 í DAG er sunnudagur 8. desember, sem er 2. sunnu- dagur í jólaföstu. Maríu- messa 342. dagur ársins 1985. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 4.37 og síðdegisflóö kl. 16.55. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.07 og sólar- lag kl. 15.34. Myrkur kl. 16.49. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.21 og tungliö er í suðri kl. 11.47. í bili virðist allur agi að vísu ekki vera gleðiefni, heidur hryggðar, en eftir á gefur hann þeim, er við hann hafa tamist, ávöxt friðar og réttlætis. (Hebr. 12,11.) KROSSGÁTA 1 3 ■ m 6 Ji L m m 8 9 10 u 11 m 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 lítil telpa, 5 agar, 6 böl, 7 rómversk tala, 8 setja á land, 11 verkfæri, 12 beita, 14 glufu, 16 ásvnju. LOÐRÉTT: — bindindismaóur, 2 veóurfarid, 3 fæða, 4 vaxi, 7 háttur, 9 fætt, 10 fnyk, 13 ferski, 15 ósam- stæóir. LABSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hestum, 5 KA, 6 græAir, 9 nær, 10 Ni, 11 eO, 12 ann, 13 magn, 15 egg, 17 rotinn. l/)RÐETT: — 1 hugnæmur, 2 skcr, 3 tað, 4 marinn, 7 ræða, 8 inn, 12 angi, 14 get, 16 gn. ÁRNAÐ HEILLA OA ára afmæli. í dag, 8. desember, er áttræður Magnús H. Jónsson frá Bolung- arvík, hykkvabæ 13 hér í Reykjavík. Hann ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu í dag milli kl. 16—19. 0(f ára afmæli. Á morgun, mánudaginn 9. desem- ber, verður 85 ára frú Jónína Jónsdóttir frá Steinum undir A-Eyjafjöllum. Hún ætlar að taka á móti gestum á afmælis- daginn eftir kl. 19 að Fannborg 1 í Kópavogi. Eiginmaður hennar var Jóhann Guð- mundsson kaupmaður á Stein- FRÉTTIR MARÍUMESSA er í dag. Ár- lega eru þær sjö og er þetta hin 7. og síðasta. Er hún til minningar um það, að María hafi verið getin án erfðasyndar segir í Stjörnufræði/ Rímfræði. KVENFÉL. Bústaðasóknar heldur jólafundinn nk. mánu- dagskvöld 9. þ.m. kl. 20.30 í safnaðarheimili kirkjunnar. Fjölbreytt dagskrá verður flutt. KVENRÉTTINDAF. íslands hefur opið hús fyrir félags- menn sína og gesti þeirra annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 20.30. á Hallveigarstöðum. Þar verður eitthvað til skemmtunar og fróðleiks, jóla- glögg og piparkökur. KVENNADEILD Rangæinga- fél. heldur árlegan basar sinn og flóamarkað í dag, sunnudag, kl. 14 á Hallveigarstöðum. GIÍTARF. íslands heldur jóla- basar í dag kl. 14. í Félags- stofnun stúdenta við Hring- braut. SUNDDEILD KR heldur aðal- fund sinn í félagsheimili KR nk. laugardag 14. desember kl. 15. HVÍTABANDSKONUR halda jólafund sinn á Hallveigar- stöðum n.j. nk. þriðjudags- kvöld kl. 20. Dagskrá fundarins verður tengdur jólum og borið verður á borð súkkulaði og jólabakkelsi. HRAUNPRÝÐISKONUR í slysavarnadeildinni Hraun- prýði í Hafnarfirði halda jóla- og afmælisfund deildarinnar nk. þriðjudagskvöld í íþrótta- húsinu við Strandgötu. Hefst fundurinn kl. 20 með borð- haldi. Hraunprýðiskonur minnast nú 55 ára afmælis deildarinnar. Formaður henn- ar er frú Hulda Sigurjóns- dóttir. KVENF. Grensássóknar heldur jólafundinn í safnaðarheimil- inu annað kvöld, mánudags- kvöld kl. 20.30. M.a. munu þær Guðrún Jónsdóttir og Ingunn Ósk Sturludóttir syngja við undirleik Jórunnar Viðar. jóla- kaffi verður fram borið. FRÁ HÖFNINNI_____________ Á FÖSTUDAG lagði Reykja- foss af stað úr Reykjavíkur- höfn áleiðis til útlanda. Þann dag komu og fóru samdægurs Stapafell og Kyndill í ferð á ströndina. Togararnir Ásdór og Ásbjörn eru farnir aftur til veiða. Togarinn Snorri Sturlu- son kom inn í gær til löndun- ar. Á morgun, mánudag, er Hofsá væntanleg að utan. Bakkafoss er væntanlegur að utan um helgina og á morgun kemur togarinn Hjörleifur inn fieirjpttiMíjfoíb fyrir 50 árum VEGLEGASTA ^ gjöfin sem Háskóla Islands hefir hlotnast er fyrir- sögn á fréttinni um það er Benedikt S. Þórarins- son gaf Háskólanum allt bókasafn sitt. Var gjöfin talin ómetanlegur grundvöllur fyrir há- skólabókasafn. Þessu mikla og merkilega safni ísl. bóka, blaða og hvers konar prentaðs máls kom hann upp af sjálfs- dáðum. Heimspekideild Háskólans kaus Bene- dikt heiðursdoktor Hl sem vott viðurkenningar og þakklætis. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 6. des. til 12. des. aö báöum dögum meötöldum er i Apóteki Austurbæjar. Auk þess er Lyfjabúó Breióholts opin tíl kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngu- deild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyóarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13—14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerió. Upplýs- inga og ráögjafasími Ssmtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — símsvari á öörum tímum. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöóin opin rúmhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10—11. Sími 27011. Garóabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt, sími 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hafnarfjöróur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apó- tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. sími 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa verió ofbeldi í heimahúsum eöa oröió fyrir nauögun. Skrifstof- an Hallveigarstööum. Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. MS-félagió, Skógarhlíó 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaóar. Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20—22, sími 21500. sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræóistöóin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 15385 kHz eöa 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 Noröurlönd. 12.45—13.15 Bretland og meginland Evrópu. 13.15— 13.45 austurhluti Kanada og Bandaríkin. Á 9675 kHz, 31,00 m: Kl. 18.55—19.35/45 Noröurlönd. Á 9655 kHz, 31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meginland Evrópu. Kl. 23.00—23.40 Austurhluti Kanada og Banda- ríkin, ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartímí fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnar- búóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkruna- rdeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífils- staóaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Aila daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraós og heilsugæslu- stöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík — sjúkrahúsió: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsió: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaróastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta, Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vaitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóómínjasafnió: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókasafnió Akureyri og Héraósskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opió sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aóalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.— apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aóalsafn — sérútlán, þingholts- stræti 29a sími 27155. Ðækur lánaöar skipum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sól- heimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaóasafn — Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bústaóasafn — Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsió. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrímssafn Ðergstaöastræti 74: Opið kl. 13.30—16, sunnudaga, þriöjudaga og fímmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladagakl. 10—17. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11 — 14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10— H.Síminner 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opiö á míövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30— 17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmutdaga. 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.