Morgunblaðið - 08.01.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.01.1986, Blaðsíða 26
I 26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR1986 Refabúið i Dagverðarnesi Loðdýrarækt hefst í Skorradalnum Grund, Skorradal, 4. janúar. Með nýju ári hófst loðdýrarækt í Skorradal, þegar Guðbrandur Skarphéðinsson bóndi í Dagverðar- nesi tók i gærkvöldi á móti fönguleg- um hópi loðdýra í nýja refabúið sitt. Guðbrandur fékk 50 refalæður og 18 högna frá refabúinu á Dalvík og kom framkvæmdastjóri þess, Skarp- héðinn Pétursson, suður með dýrunum til að leiðbeina og aðstoða við upphaf loðdýraræktunarinnar í Dagverðamesi. Smíði refahússins í Dagverðamesi gekk mjög vel, þvi framkvæmdir hófust ekki fyrr en síðast í október og hús og búr vom tilbúin fyrir jól. Borgarfj ör ður: Hlj ómflutnings- tæki í Logaland Borgarfirði, 5. janúar. Um áramótin voru tekin í notk- un i félagsheimilinu Logalandi i Reykholtsdal hljómflutningstæki. Eru þau af gerðinni Nikko Dyna- cord með tvisvar sinnum 230 sin- usvatta útgangsstyrk og fjórum 250 W hátölurum. Fylgja hljóm- flutningstækjunum tveir hljóm- plötuspilarar og eitt segulband, stýriborð, ásamt tengjum fyrir 3 hljóðnema. Ungmennafélag Reykdæla á og rekur félagsheimilið Logaland. Sagði Magnús Magnússon í Birkihlíð, ritari félagsins, að hljómflutningstækin væru hugsuð fyrir margs konar samkomur, sem þörfnuðust hátal- arakerfis. Fjölbreytt starfsemi færi fram í húsinu og gæfist enn betra tækifæri til þess nú eftir tilkomu hljómflutningstækjanna að nýta aðstöðuna betur í Logalandi. M.a. væri unnt núna að taka allt það efni upp, sem flutt væri í húsinu, leikrit, kóra, menningarvökur o.þ.h. Þannig væri unnt að varðveita efni, sem kæmi komandi kynslóðum til góða. Jafnframt kæmu leikhljóð vonandi Djúpvogur: Sýning á yf ir 50 myndverkum Djúpavogi l.jauúar. DAGANA 29. til 31. desember var haldin sýning á myndverkum í félagsmiðstöðinni á Djúpavogi. Þarna voru sýndar rúmlega 50 myndir af ýmsu tagi eftir 13 myndgerðarmenn af Djúpavogi og nágrenni. Teikningar, mál- verk, mótaðar myndir og málað postulín. Um 150 manns sóttu sýninguna. Sérstaka athygli vöktu þrjár 125 ára gamlar teikn- ingar eftir Níels Emil Weywadt frá Teigarhorni, sem drukknaði við Æðarstein árið 1872, ásamt fleiru ungu fólki frá Teigarhomi. Þetta er þriðja árið í röð, sem málverkasýning er haldin hér á vökunni við hljómflutningstækin. óbrengluð núna til skila eftir tilkomu þessara ágætu tækja. Gefst því, eftir tilkomu tækjanna, tækifæri til fjöl- breyttari starfsemi í húsinu, en verið hefur hingað til. Hljómflutningstækin kostuðu 250 þúsund. Sagði Jón Kristleifsson á Sturlu-Reylq'um, féhirðir Ung- mennafélagsins, að 20 þúsund hefðu komið frá Menningarsjóði Kaupfé- lags Borgfírðinga til Yngri deildar Ungmennafelagsins. En hún nyti Djúpavogi um jólaleytið. í fyrra sýndi ungur listamaður frá Djúpa- vogi, Guðmundur Guðjónsson og í einmitt góða af því, að hljómflutn- ingstækin væru komin, þar sem ekki væri eins mikið umstang fyrir krakk- ana að flytja að tæki til þess að koma á dansiballi. Þá styrkti Reyk- holtshreppur ungmennafélagið um 50 þúsund vegna kaupanna á hljóm- flutningstækjunum. Afganginn verður Ungmennafélagið sjálft að íjármagna. hitteðfyrra Gréta Jónsdóttir frá Hamri. Ingimar D.P. Morgunblaðið/Davíð. Guðbrandur Skarphéðinsson, bóndi í Dagverðarnesi, og Skarphéðinn Pétursson, refabóndi á Dalvík. Með þeim á myndinni er systursonur Guðbrands. -pþ Morgunblaðið/lngimar Sveinsson Frá myndlistarsýningunni í félagsmiðstöðinni á Djúpavogi. Peningamarkaöurinn / 'v GENGIS- SKRANING Nr.3 — 7.janúar 1986 Kr. Kr. Toll- Ein.Kl. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 42,000 42,120 42,120 SLpund 60,417 60,590 60,800 Kan.dollari 29,858 29,943 30,129 Dönskkr. 4,7151 4,7286 4,6983 Norsk kr. 5,5840 5,5999 5,5549 Ssnsk kr. 5,5530 5,5689 5,5458 FL mark 7,7908 7^130 7,7662 Fr. franki 5,6172 5,6333 5,5816 Iíelg.franki 0,8424 0^448 0,8383 Sv.franki 20,2928 20,3508 20,2939 Uoll. gyllini 15,2772 15,3208 15,1893 V-þ. mark 17,2096 173588 17,1150 ÍLlíra 0,02523 0,02530 0,02507 Austurr.sch. 2,4472 2,4542 2,4347 I’orL escudo 0,2684 0,2691 0,2674 Sp.peseti 0,2750 03758 0,2734 Jap.yen 0,20862 0,20922 0,20948 írskt pund 52,445 52,595 52,366 SDR (SérsL 46,0671 46,1982 463694 -4 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóðsbækur 22,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn 25,00% Búnaöarbankinn 25’00% Iðnaðarbankinn 23,00% Landsbankinn 23,00% Samvinnubankinn 25’00% Sparisjóðir Útvegsbankinn 25’00Vo 23,00% Verzlunarbankinn 25’00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn 30,00% Bunaðarbankinn lönaöarbankinn 28Í00% 26,50% Samvinnubankinn Sparisjóöir 30’00% 28,00% Útvegsbankinn 29’00% Verzlunarbankinn 31,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn 32,00% Landsbankinn 3l’00% Útvegsbankinn 33,00% Innlánsskírteiní Alþýðubankinn Sparisjóðir .... 28,00% .... 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,50% Búnaðarbankinn............... 1,00% Iðnaöarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 3,50% Búnaðarbankinn............... 3,50% Iðnaðarbankinn............... 3,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn.............. 3,00% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn............... 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,50% með 18 mánaða uppsögn: Útvegsbankinn.............. 7,00% Ávísana- og hlaupareikningan Alþýöubankinn — ávísanareikningar.......17,00% — hlaupareikningar.......... 10,00% Búnaðarbankinn............. 8,00% Iðnaðarbankinn............. 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn............ 8,00% Sparisjóðir..................10,00% Útvegsbankinn.............. 8,00% Verzlunarbankinn.............10,00% Stjörnureikningar: I, II, III Alþýðubankinn.............. 9,00% Safnlán - heimilislán - IB-lán - pkislán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaöarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir...v............. 25,00%, Samvinnubankinn............. 23,00%, Útvegsbankinn............... 23,00%, Verzlunarbankinn............ 25,00%, 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn............. 26,00%, Landsbankinn................ 23,00%, Sparisjóðir................. 28,00%, Útvegsbankinn............... 29,00%, Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................ 8,00%, Búnaöarbankinn............... 7,50%, Iðnaðarbankinn.............. 7,00%, Landsbankinn............... 7,50% Samvinnubankinn............ 7,50% Sparisjóðir................ 8,00% Útvegsbankinn.............. 7,50% Verzlunarbankinn........... 7,50% Steriingspund Alþýðubankinn............... 11,50% Búnaðarbankinn..............11,00% Iðnaðarbankinn..............11,00% Landsbankinn................11,50% Samvinnubankinn..............11,50% Sparisjóðir....:.............11,50% Útvegsbankinn.............. 11,00% Verzlunarbankinn............ 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................ 4,50% Búnaðarbankinn............... 4,25% Iðnaðarbankinn............... 4,00% Landsbankinn................. 4,50% Samvinnubankinn.............. 4,50% Sparisjóðir.................. 4,50% Útvegsbankinn................ 4,50% Verzlunarbankinn............. 5,00% Danskarkrónur Alþýðubankinn................ 9,50% Búnaðarbankinn............... 8,00% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................ 9,00% Samvinnubankinn.............. 9,00% Sparisjóðir.........,...... 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir: Landsbankinn............... 30,00% Útvegsbankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn.............. 30,00% Iðnaðarbankinn............. 30,00% Verzlunarbankinn............ 30,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Alþýöubankinn............... 29,00% Sparisjóðir................. 30,00% Viðskiptavíxlar Alþýöubankinn............... 32,50% Landsbankinn................ 32,50% Búnaðarbankinn.............. 34,00% Sparisjóöir................. 32,50% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn.................31,50% Útvegsbankinn................31,50% Búnaöarbankinn...............31,50% Iðnaðarbankinn...............31,50% Verzlunarbankinn ............31,50% Samvinnubankinn..............31,50% Alþýöubankinn................31,50% Sparisjóöir..................31,50% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað........... 28,50% lán í SDR vegna útfl.framl........ 9,50% Bandaríkjadollar............. 9,50% Sterlingspund............... 12,75% Vestur-þýsk mörk............. 6,25% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................ 32,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Búnaðarbankinn.............. 32,00% Iðnaðarbankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn..............32,0% Samvinnubankinn............. 32,00% Alþýöubankinn............... 32,00% Sparisjóöir................. 32,00% Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn................ 33,00% Búnaðarbankinn.............. 35,00% Sparisjóðirnir.............. 35,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu Íalltað2%ár............................ 4% Ienguren2%ár......................... 5% Vanskilavextir........................ 45% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. ’84 .......... 32,00% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 400 þúsund krón- ur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Greiöandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr lifeyrissjóönum ef þeir hafa greitt iögjöld til sjóösins í tvö ár, miðaö viö fullt starf. Biðtími eftir láni er sex mánuðir frá því umsókn berst sjóönum. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóönum, 216.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 18.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegar lánsupphæöar 9.000 krón- ur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 4.500 krónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur með lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 590.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir janúar 1986 er 1364 stig en var fyrir desember 1985 1337 stig. Hækkun milli mánað- anna er 2,01%. Miöaö er viö vísi- töluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar til mars 1986 er 250 stig og er þá miðað viö 100 íjanúar 1983. Handhafa8kuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sérboð Nafnvextir m.v. óverðtr. verðtr. Óbundið fé kjör kjör Landsbanki, Kjörbók: 1) 7—36,0 1,0 Útvegsbanki, Abót: 22-36,1 1,0 Búnaðarb., Sparib: 1) 7—36,0 1,0 Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31,0 3,5 Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-37,0 1-3,0 Alþýðub., Sérvaxtabók: 27-33,0 Sparisjóðir, Trompreikn: 32,0 3,0 lönaðarbankinn: 2) Bundiðfé: 28,0 3,5 Búnaðarb., 18mán.reikn: 39,0 3,5 Höfuöstóls- Verðtrygg. færslurvaxta tímabil vaxtaáári 3 mán. 1 1 mán. 1 3 mán. 1 3 mán. 4 3 mán. 2 4 1 mán. 2 1 mán. 2 6mán. 2 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaðarbanka. 2) Tvær úttektir heimilaðar á hverju sex mánaöa tímabili án, þes að vextir lækki. *—-•aaaaaa-ag.'avf’r-.-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.