Morgunblaðið - 08.01.1986, Page 44

Morgunblaðið - 08.01.1986, Page 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR1986 AP/Morgunblaöiö • Pjotr Fijas frá Póliandi, einn af bestu skfðastökkvurum heims í dag, svífur hér yfir hraðbrautunum í skíðabænum Innsbruck. Fijas er þarna í æfingastökki og gat Ijósmyndarinn ekki setið á sér að taka þessa skemmtilegu mynd. Þess má geta að skíðastökkvarinn lenti ekki á veginum, heldur á skíðastökk- brautinni. Heimsbikarinn í skíðastökki: Puikkonen stökk lengst í Innsbruck Stefán sigraði í Arnarmótinu Arnarmótið í borðtennis fór fram f Laugardalshöll 4. janúar sl. og tóku alls 50 keppendur þátt í mótinu. Keppt var í sameiginleg- um meistara- og fyrsta flokki karla, öðrum flokki karla og í einum flokki kvenna. Helstu úrslit urðu þannig: Meistaraflokkur- og fyrsti flokkur karla: Sigurvegari varð Stefán Kon- ráðsson, Stjörnunni en hann sigr- aði Tómas Guðjónsson KR, í mjög spennandi úrslitaleik þar sem Tómas vann tvær fyrstu loturnar en þá snéri Stefán blaðinu við og vann þrjár næstu. Loturnar fóru þannig: 15:21, 11:21, 21:14, 21:16 og 21:13. í þriðja til fjórða sæti voru Krist- ján Jónasson og Bergur Konráðs- son báðir, íVíkingi. Annar flokkur karla: Sigurvegari varð Pétur Steph- ensen, Víkingi, en hann sigraði nafna sinn Pétur Úlfarsson, Stjörn- unni í úrslitum í þrem lotum með 21:18, 21:16og 21:19. í þriðja til fjórða sæti voru Óskar Ólafsson, Víkingi, og Eyþór Ragn- arsson, KR. Kvennaflokkur: Sigurvegari varð Ásta Urbancic, Erninum, en hún sigraði Fjólu Maríu Lárusdóttur UMSB í úrslit- um í þrem lotum með 21:8, 21:12 og 21:8. Þess má geta að Ásta er hér í jólaleyfi frá námi erlendis og kom því, sá og sigraði en hún hefur aldrei sigrað í Arnarmóti fyrr þótt hún hafi nokkrum sinnum unnið fslandsmeistaratitla. í þriðja til fjórða sæti voru Elín Eva Grímsdóttir, KR, og María Sigmundsdóttir, Víkingi. Þór vann Völsung ÞÓR sigraði Völsung, 20:18, í 3. deildinni í handknattleik á föstu- dagskvöldið á Akureyri. Staðan í leikhléi var 12:11 fyrir Akur- eyringana. Mörk Þórs gerðu: Sigurpáll Árni Aðalsteinsson 6, Ólafur Hilmars- son 6 (2 víti), Jóhann Samúelsson 2, Kristinn Hreinsson 2, Ingólfur Samúelsson 1, Aðalbjörn Svan- laugsson 1, Gunnar Gunnarsson 1, Hörður Sigurharðarson 1. Mörk Völsungs: Pálmi Pálma- son 7 (3 víti), Bjarni Bogason 3, Birgir Skúlason 3, Sigmundur Hreiðarsson 2, Arnar Guðlaugs- son 2, Gunnar Jóhannsson 1. -SH. Real Madrid á sigurbraut FINNSKI skíðastökkvarinn Jari Puikkonen sigraði f heimsbikar- keppninni í skíðastökki af 90 metra palli, sem fram fór í Inns- briick f Austurrfki á laugardaginn. Puikkonen stökk 104 og 106 metra. Annar f skfðastökkinu ROSWITHA Steiner frá Austurrfki sigraði í svigkeppni heimsbikars- ins f kvennaflokki, sem fram fór í Júgóslavfu á sunnudag. Hún var tæpri sekúndu á undan Eriku Hess frá Sviss, sem varð f öðru sæti. Hess hefur nú forystu í heimsbikarkeppni kvenna. Fyrri svigbrautin var 48 hlið og seinni 51. Erika Hess var í sjötta sæti eftir fyrri umferð en náði sér vel á strik í þeirri seinni og fékk langbesta tímann og hafnaði í öðru sæti. Þriðja varð Ida Ladstaetter frá Austurríki, náð/ sínum besta varð Norðmaðurinn Hroar Stjern- en. Puikkonen, sem er 25 ára gamall, hlaut 212 stig fyrir stökkin sín tvö. Hroar Stjernen stökk 103 metra í báðum stökkum sínum og hlaut 207,2 stig. árangri og var hálfri sekúndu á eftir Hess. Birgitte Gadient frá Sviss varð fjórða og fimmta varð vestur-þýska stúlkan, Maria Epple. Margar stúlkur féllu úr keppni, 30-Jéllu úr í fyrri ferð af 78 keppendum sem hófu keppni og í seinni urðu einnig margarúrleik. „Það var reglulega skemmtilegt að vinna þetta svig. Ég náði mér vel á strik í dag og voru brautirnar vel við mitt hæfi,“ sagði hin 22 ára sigurvegari frá Austurríki, Roswit- ha Steiner, eftirkeppnina. Anssi Nieminen frá Finnlandi, sem stökk aðeins 99 metra í fyrra stökkinu, gerði sér lítið fyrir og stökk lengst allra eða 110 metra í seinna og skaust upp í þriðja sætið með 204,9 stig. Þetta var slæmur dagur fyrir heimamenn, Austurríkismenn. Þeir náðu best sjötta sæti. Ernst Vettori frá Austurríki var í þriðja sæti eftir fyrri umferð, en í seinni stökk hann aðeins 98 metra og hafnaði í 9. sæti. Staðan í heimsbikarnum i skíða- stökki eftir keppnina á laugardag- inn er þessi: stig Prímoz Ulaga, Júgóslavíu, 94 Pekka Suorsa, Finnlandi, 83 Franz Neulaendtner, Austurrfki, 79 Emst Vettori, Austurriki, 75 Vegard Opaas, Noregi, 66 Jari Puikkonen, Finnlandi, 53 Pavel Ploc, Tókkóslóvakfu, 49 Pjotr Fijas, Póllandi, 46 Horet Bulau, Kanada, 42 Rolf Age Berg, Noregi, 40 EKKERT lát er á sigurgöngu Real Madrid í spænsku 1. deildinni f knattspyrnu. Liðið sigraði Valen- cia á útivelli um helgina, og hefur liðið nú fjögurra stiga forskot á Barceiona, sem er í öðru sæti. Hercules tapaði naumlega fyrir Athletic De Bilbao, 1-0, á útivelli. Úrslit leikja á sunnudag voru sem hér segir: Las Palmas - Athletic De Bilba 2:2 Osasuna - Sevilla 0:0 Betis - Celta 3:2 Real Sociedad - Gijon 2:1 Atletico De Madrid - Hercules 1:0 Zaragoza - Barcelona 1:3 Valencia - Real Madrid 0:3 íþróttamaður, hefur oftast hlotið pennan titil. Ásgeir Sigurvinsson, knattspyrnumaður, var íþrótta- maður ársins 1984. Verðlaunagripurinn sem fylgir þessu sæmdarheiti er nú til sýnis Espanol - Vallabolid 2:1 Santander - Cadiz 3:0 Staðan er nú þannig: Real Madrid 19 14 3 2 46:15 31 Barcelona 19 11 5 3 33:15 27 Atletico De Madrid 19 10 5 4 34:21 25 Athletic De Bilbao 19 9 6 4 28:19 25 Gijon 19 8 8 3 20:14 24 Sevilla 19 7 7 5 18:15 21 Valladolid 19 7 5 7 34:29 19 Betis 19 6 7 6 25:26 19 Real Sociedad 19 8 3 8 20:28 19 Zaragoza 19 5 8 6 21:24 18 Cadiz 19 7 4 8 19:29 18 Espanol 19 6 5 8 21:17 17 Valencia 19 5 6 8 26:37 16 Hercules 19 5 5 9 21:28 15 Santander 19 5 4 10 17:23 14 Las Palmas 19 5 4 10 21:35 14 Osasuna 19 4 4 11 10:18 12 Celta 19 3 3 13 20:41 9 í Miklagarði og getur fólk spáð um hver hljóti þessa nafnbót að þessu sinni. Mikligarður veitir verðlaun og verður dregið úr réttum lausn- um. Það er því um að gera að drífa sig og vera með. Hver verður íþróttamaður ársins? Á föstudag verður kynnt val á íþróttamanni ársins 1985 á veg- um samtaka íþróttafréttamanna. Það þykir alltaf mikill heiður að hljóta þennan eftirsótta titil. Vilhjálmur Einarsson, frjáls- Steinar sigraði í svigi kvenna Getrauna- spá MBL. o '% 5 C 3 CT) O SE > o c c 1 H c c ‘> 1 A Dagur o 'i ■O 3 o ■>» JQ. < o Q. «3 £ « 3 flC Sunday Mirror Sunday People Sunday Expresa News ol the World Sunday Telegraph SAMTALS 1 X 2 Birmingham - Ipswich X 1 1 X X X 1 2 X X 2 2 3 6 3 Chelsea - Luton 1 1 1 1 1 1 1 1 0 1 0 0 9 0 0 Coventry - Aston Vílla 1 X X 2 X 1 X 2 1 1 2 1 5 4 3 Leicester - West Ham 2 X 2 2 X 2 2 X 1 2 2 X 1 4 7 Man. City - Southampton 2 2 1 1 1 1 X 1 2 1 1 X 7 2 3 Oxford - Man. United 2 2 2 2 X 2 2 2 2 1 2 2 1 1 10 Sheffield Wed. - Arsenal 1 1 1 X 1 1 1 1 1 X X 1 9 3 0 Tottenham - Nott’m Forest 1 1 1 X X 1 X 1 X 1 1 1 8 4 0 Watford - Liverpool 2 2 2 1 X X 2 0 0 0 0 0 1 2 4 WBA - Newcastle 2 1 1 1 2 X 2 X 2 X 2 2 3 3 6 Crystal Palace - Charlton X 1 1 2 X 1 2 2 X X X X 3 6 3 Sunderland - Leeds 1 1 X X 1 1 2 1 X X 1 X 6 5 1 iþróttafréttamama útnefna harm_ I0.janúar1986.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.