Morgunblaðið - 28.01.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.01.1986, Blaðsíða 6
- MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR1986 Vængjatök stinn Því er gjaman haldið á lofti á Vesturlöndum að ríkisstofn- anir lúti svipuðum lögmálum og risaeðlur fomaldar er voru dæmdar til útiýmingar sökum þess hversu stirðbusalegar þær voru og svifa- seinar í síbreytilegum heimi. En hvarvetna má þó fínna undantekn- inguna er sannar regluna. Hvað um sjónvarpið okkar blessað, eða hafa fréttimar ekki yfir sér ferskari blæ nú en áður og hefír þó margt verið vel gert á fréttastofu sjónvarps? Þó má stundum fínna að tæknilegri hlið fréttatímans eins og réttilega hefír verið bent á hér í blaðinu af Víkveija. Ég vík nánar síðar að fréttastofu sjónvarps og útvarps (bíðiði bara) en vil nú staðnæmast við „innlendu dagskrárgerðina". En það er einmitt þar sem risaeðlan kastaði hamnum og tók á sig nýtt gervi, breyttist í hrafn er flögrar um skjáinn á vængjum hugarflugs- ins. Þannig getur drífandi og skap- andi einstakiingur grætt vængi á nánast útdauða dýrategund. Nýj- ustu afrek Hrafns á þessu sviði sáu dagsins ljós nú um helgina; nánar til tekið á laugardag í Glettum og á sunnudagskveldi í Kvikmynda- króníku. Glettur í dagskrárkjmningu segir svo: Nýr gamanþáttur — I þessum þátt- um munu ýmsir kunnir listamenn bregða á leik. í jómfrúrglettunni“ varð leikarinn Öm Ámason fyrir valinu. Öm fékk til liðs við sig leik- arana Pálma Gestsson og Ásu Svavarsdóttur. Grínuðust þau í anda áramótaskaupsins. Ég verð að segja alveg eins og er að brand- aramir voru æði lágfleygir sumir hveijir en stöku sinnum tókust þau á loft og kitluðu hláturtaugamar. Hér leituðu á hugann ummæli þekkts leikstjóra er hann viðhafði í einni veislu gagnrýnendasamta- kanna og lýstu landsfrægum leik- ara ... hann blómstrar ekki nema þegar hann nýtur styrkrar leik- stjómar. Ég er afar hrifínn af grunnhugmyndinni er liggur að baki „Giettunum", þeirri að gefa listamönnum kost á að viðra hug- myndir sínar á skjánum en sá galli er á gjöf Njarðar að einungis „kunn- ir“ listamenn fá að njóta sín í þess- um þáttum. Við skulum gá að því að sumir listamenn verða aðeins „kunnir" alþjóð vegna þess að þeir leika í auglýsingum. Gefum hinum hlédrægari listamönnum lands vors einnig kost á að sýna hvað í þeim býr. Kvikmyndakróníka í dagskrárkynningu segir svo: Þáttur um það sem helst er á döf- inni í kvikmyndahúsum í Reykjavík. Umsjón og stjóm: Ámi Þórarinsson. Eins og segir í kynningarpistli er í þættinum glefsað í fílmur þær er renna þessa dagana í gegn um kvikmyndasýningarvélar bíóhús- anna hér í borg, þá rabbar Ámi lítil- lega um hveija mynd og bregður jafnvel upp mynd af leikurum og leikstjórum. Ámi nýtur sfn afskap- lega vel fyrir framan myndavélina enda nýsestur í gullstólinn hennar Herdísar. Nú, en ég var annars svolítið hissa á einu atriði kynning- arinnar því að Ámi minntist ekki á snilldarmyndina D.A.R.Y.L. er nú skreytir A-sal Stjömubíós, aðeins á næstu mynd bíósins. En í þætti sem þessum verða menn náttúrlega ætíð að velja og hafna, mestu máli skipt- ir að dvalið sé hæfílega lengi við hveija mynd, þannig að bíóáhuga- menn nái að nusa af réttunum. Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP / SJÓNVARP Frá ísafjarðarhöfn Þátturinn „Úr n|0 söguskjóðunni“ ““ er á dagskrá rásar 1 í dag kl. 11.10 í umsjá Sigurðar Pétursson- ar. Lesari er Sigríður K. Þorgrímsdóttir. Fjallað verður um Samvinnufélag ísfírðinga, sem var fyrsta útgerðarfélagið á íslandi. Samvinnufélag ísfírð- inga var stofnað á ísafírði 22. desember árið 1927. „Ur söguskjóðunni“ Samvinnufélag fsfirðinga Félagið var stofnað eftir að vélbátaútgerð frá bæn- um hafði orðið fyrir veru- legum skakkaföllum og atvinnu margra bæjarbúa var stefnt í hættu. Forystu- menn Samvinnufélagsins voru jafnframt leiðtogar Alþýðuflokksins á ísafírði, sem hafði forystu í stjóm kaupstaðarins. Á vettvangi stjómmálanna var oft deilt harkalega og vom útgerð- armálin þar ekki undan- skilin. Samvinnufélagið varð einnig vettvangur umræðna á Alþingi er þingmenn Alþýðuflokks og Framsóknarflokks veittu félaginu ábyrgð ríkissjóðs vegna lána til skipakaupa. Samvinnufélagið lét smíða sjö vélbáta á ámnum 1928-29. „Bimimir" þóttu hin glæsilegustu skip á sín- um tíma. Félagið hélt uppi öflugum rekstri fyrstu árin, en verðfall og sölutregða á sjávarafurðum á kreppuár- unum setti strik í reikninga Samvinnufélagsins. Kol- krabbinn 2125 Fjórði þáttur Kolkrabbans hefst í sjónvarpi í kvöld kl. 21.35, en alls em þættimir sex talsins. Saga myndaflokksins er um baráttu lögreglumanns við mafíuna á Sikiley. Leik- stjóri er Damiano Damiani og í aðalhlutverkum em Michele Placido og Barbara de Rossi. Þýðandi er Steinar V. Ámason. Kastljós ■■ Kastljós — þátt- 45 ur um erlend málefni — er á dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 22.45 og er þátturinn að þessu sinni í umsjá Helga H. Jónssonar frétta- manns. Kastljósi í kvöld verður beint að erfíðleikum skipa- smíðaiðnaðarins í Skandin- aviu og að Michael Heselt- ine fyrrverandi vamar- málaráðherra Bretlands sem sagði af sér embætti fyrir stuttu vegna hins svokallaða Westland-máls. Þá verður væntanlega við- tal við nokkra af þeim ís- lendingum, sem vom í Suður-Jemen þegar átökin bmtust út þar fyrir stuttu. ÚTVARP v ÞRIÐJUDAGUR 28. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.16 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.16 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.06 Morgunstund barn- anna: „Pési refur" eftir Krist- ian Tellerup. Þórhallur Þór- hallsson les þýðingu sína 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þul- urvelurogkynnir. 9.46 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.06 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá kvöldinu áður sem Margrét Jónsdóttir flyt- ur. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Lesið úr forystugreinum dagblaöanna. 10.40 „Ég man þá t dð“ Her mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.10 Úr söguskjóðunni - Samvinnuútgerð (sfirðinga. Umsjón: Siguröur Péturs- son. Lesari: Sigríður K. Þorgrímsdóttir. 11.40 Morguntónleikar. Þjóð- leg lög frá ýmsum löndum. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 »l dagsins önn - Heilsr vernd. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 14.00 Miödegissagan „Ævin- týramaður", - af Jóni Ólafs- syni ritstjóra. Gils Guð- mundsson tók saman og les (4). 14.30 Miödegistónleikar. a. Fiölukonsert f d-moll eftir Niccolo Paganini. Arthur Grumiaux og Lamoureux- hljómsveitin leika; Franco Gallini stjómar. b. Norsk rapsódóía nr. 3 op. 21 eftir Johan Svendsen. Hljómsveit tónlistarfélags- ins „Harmonien“ í Björgvin leikur; Karsten Andersen stjórnar. 16.16 Barið að dyrum. Inga Rósa Þóröardóttir ræðir við Guðríði Þorleifsdóttur f Neskaupstað og Jón Vig- fússon á Reyöarfirði. 16.46 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Hlustaöu með mér - Edvard Fredriksen. (Frá Akureyri.) 19.00 Aftanstund. Endursýnd- ur þáttur frá 20. janúar. 19.46 Ævintýri Olivers bangsa. Sjötti þáttur. Franskur brúðu- og teikni- myndaflokkur um víðförlan bangsa og vini hans. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson, lesari með honum Bergdís Björt Guönadóttir. 19.60 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirog veður. 17.00 Bamaútvarpið. Stjórn- andi: Krisridn Helgadóttir. 17.40 Úr atvinnukdfinu - lðn< arrásin. Umsjón: Gunnar B. Hinz, Hjörtur Hjartar og Páll Kr. Pálsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.46 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 19.60 Vissirðu það? — Þáttur f léttum dúr fyrir börn á öll- um aldri. Fjallað er um stað- reyndir og leitað svara við mörgum skrýtnum spurn- ingum. Stjórnandi: Guð- björg Þórisdóttir. Lesari: Árni Blandon. (Fyrst flutt í útvarpi 1980.) 20.20 „Himnaför trúboðans" saga eftir Aron Guðbrands- son. Jónína H. Jónsdóttir 28. janúar 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Sjónvarpiö(Television). Fjórði þáttur. Breskur heim- ildamyndaflokkur ( þrettán þáttum um sögu sjónvarps- ins, áhrif þess og umsvif um vfða veröld og einstaka efnisflokka. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. Þulur Guð- mundur Ingi Kristjánsson. 21.36 Kolkrabbinn (La Piovra). Fjórði þáttur. ítalskur saka- les. 20.60 „Vetrarmyndir úr lífi skálda", Hjalti Rögn- valdsson les Ijóð eftir Hann- es Sigfússon. 21.06 »lslensk tónlist. Óbókon sert eftir Leif Þórarinsson. Kristján Þ. Stephensen leik- ur með Sinfónfuhljómsveit íslands; Páll P. Pálsson stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Homin prýða manninn", eftir Aksel Sandemose. Einar Bragi les þýðingu sidna(12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma (2). 22.30 Sjómaður á skútu. Jón R. Hjálmarsson ræðir við Elís Hallgrfmsson, Lækjar- bakka í Vestur-Landeyjum. 23.00 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnús- syni. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. málamyndaflokkur f sex þáttum um baráttu lögreglu- manns við mafíuna á Sikiley. Leikstjóri: Damiano Dam- iani. AÖalhlutverk: Michele Placido og Barbara de Rossi. Þýðandi Steinar V. Árnason. 22.46 Kastljós. Þáttur um er- lend málefni. Umsjónar- maður Helgi H. Jónsson. 23.16 Fréttir f dagskráriok. ÞRIÐJUDAGUR 28. janúar 10.00 Kátirkrakkar. Dagskrá fyrir yngstu hlust- endurna f umsjá Helgu Thorberg. 10.30 Morgunþáttur. Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. 12.00 Hlé. 14.00 Blöndun á staðnum. Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson. 16.00 Söguraf sviðinu. Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr söngleikjum og kvikmyndum. 17.00 Útrás. Stjómandi: Ólafur Már Björnsson. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar f þrjár mínútur kl. 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVÖRP REYKJAVÍK 17.03—18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni - FM 90,1 MHz. AKUREYRI 17.03—18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.