Morgunblaðið - 28.01.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 28.01.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1986 39 hafa gjörbreyst við tilkomu flug- báts, sem nú fer á milli eyjanna á 80 mínútum. Dagheimili fyrir böm eru hér, enda nauðsynleg vegna þess hve mikið húsmæður vinna úti, þar eð dýrtíðin er mikil. Hér í jaðri bygginganna úti við ströndina eru nokkrir fiskimanna- kofar og leggja fískimennimir netin sín hér við ströndina. Þeir fara snemma á morgnana og leggja þau og draga þau svo að landi eftir nokkra klukkutíma. Fylgjast ferða- menn grannt með störfum þeirra. íslenskur skipstjóri í 14. ferðinni Margir ferðamenn koma hingað ár eftir ár. Eggert Gíslason skip- stjóri og frú Regína kona hans eru hér í 14. sinn. Eggert er mikill vinur fiskimann- anna og fer hann til þeirra daglega og líta þeir mikið upp til hans. Það er leitt að þeir skuli ekki geta notað sér alla þá þekkingu sem hann hefur. Eggert segir þá veiða sardín- ur, makríl og allskonar smáfisk og fái þeir gott verð fyrir aflann hjá hótelunum og ferðamönnum. Hann segir þá hafa fundið upp einfalda' skreiðarverkun á þeim fiski sem ekki selst daglega. Sömu vinnu- brögðin em hjá fiskimönnunum og fyrir hundmðum ára, aðeins komin nylontaug í vörpuna í stað hampsins sem þeir unnu úr tijágróðri. Vörpuna draga þeir með hand- afli. Mér finnst allir þessir menn vera gamalmenni, en þetta em menn á besta aldri. Það er löng leið frá fiskimönnunum hér sem láta binda á sig dráttartaugina eins og múldýr til ungu glæsilegu sjomann- anna á okkar glæsilegu fiskibátum. Eggert segir þá vera byijaða niðri í Las Palmas að láta mótor- bátana veiða í frystitogara. Hér á skrifstofum flugfélaganna er afbragðs starfsfólk, sem ailra vanda vill leysa og þó er ömgglega margt erfitt. Hér er mikið ferðast um eyjamar á vegum flugfélag- anna. Einnig em á boðstólnum ferðir til Gambíu og víðar í Afríku. Fastar ferðir em niður í Las Palm- as, þar em söfti og margir athyglis- verðir staðir og svo auðvitað versl- animar, sem ætfð freista kvenna. Nýársdagur er liðinn, fegurri gat hann ekki verið. Hér hefir verið sumarblíða síðan við komum um miðjan desember. Við óskum landinu okkar gæfu og gengis á nýja árinu og vonum að sú birta og ylur sem hér er berist heim til okkar með vorinu. En hvar sem við emm þráum við ætíð fagra kalda landið okkar. Höfundur er fyrrverandi formað- ur Thorvaldsenfélagsins og Bandalags kvenna t Reykjavtk. lega enn yfir mótun hinnar opinbem utanríkisstefnu Sovétríkjanna. í næstu grein sem jafnframt verður hin síðasta f þessum greina- flokki mun ég greina frá tildrögum þess að Shevchenko ákvað að gerast politískur flóttamaður og setjast að á Vesturlöndum. Þá mnnu upp viðsjárverðir tímar fyrir hann því um tveggja og hálfs árs skeið vann hann fyrir leyniþjónustu Bandarikj- anna meðan hann gegndi stöðu aðstoðar-aðalritara Sameinuðu þjóðanna og lét þeim í té ýmsar mikilvægar upplýsingar um ýmis- legt er laut að Sovétrfkjunum, stefnu þeirra og störfum. Hann átti stöðugt á hættu að vera afhjúpaður er hefði haft dauðann einn í för með sér fyrir hann. Helstu heimildin Breaking with Moscow eftir A.N. Shevchenko. A.F. Knopf, USA ’85. Time Magazine, 12. og 18. febr. 1985. Höfundur á sæti / utanrikismála- nefnd Sambands ungra sjálfstæð- ismanna. Gabriel HÖGGDEYFAR I MIKLU ÚRVALI 7 SKEIFUNNI 5A, SÍMI: 91-8 47 88 Hjördís og Hildur Sif. Leiðrétting* í FRÁSÖGN af íslendingunum sem vom í Suður Jemen þegar byltingin varð í landinu var villa í mynda- texta. Myndin var af Hjördísi Þor- steinsdóttur, konu Sigfúsar Thorar- ensen og sagt að með henni væri bamabam hennar. Litla stúlkan á myndinni Hildur Sif er bamabam Sigfúsar og fyrri konu hans. Þessari leiðréttingu er hér með komið á framfæri. HUTSCHENREUTHER GERMANY (£> DE PARIS MAXIM’S sameinar snilld listamannsins PIERRE CARDIN og handbragð HUTSCHENREUTHER, sem er eitt af virtustu framleiðendum postulíns í veröldinni. MAXIM’S hefur hlotið alþjóða lof fyrir frábæra hönnun og einstaka framleiðslu. Pess vegna hefur SILFURBÚÐIN valið MAXIM’S frá HUTSCHENREUTHER sem postulín fyrir þá vandlátu. SILFURBUÐIN LAUGAVEG 55 SÍMI 11066

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.