Morgunblaðið - 08.02.1986, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 08.02.1986, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR1986 ... að fagna hon- um á sérstæðan hátt. TM R«fl. U.S. Pat Off.-all rlghts reserved •1982 Loa Angetes Times Syndlcate HÖGNI HREKKVÍSI Akveðnar reglur um sætaferðir 1 Bláfjöll Endurtakíð söngdagskrá Jóhönnu G. Möller Kæri Velvakandi! Gætirðu ekki komið þeirri ósk okkar á framfæri við hljóðvarpið að það endurtaki söngdagskrá þeirra Jóhönnu G. Möller og Láru Rafnsdóttur sem flutt var í desem- bersl. Við höfum undanfarin ár fylgst af áhuga með tónleikum Jóhönnu í útvarpinu en sökum veikinda fóru þessir tónieikar fram hjá okkur, en okkur hefur verið sagt að þeir hafi verið afar glæsilegir. Ingibjörg Jóhannsdóttir frá Löngumýri og Björg Jóhannesdóttir, Reynimel 22. Kristín skrifan Kæra Guðrún. í upphafi vil ég benda þér á að ég er að skrifa þessar greinar sem eiginkona meðlagsgreiðanda en ekki vegna bama hans, sem eru mér vissulega jafn mikils virði og honum. Eitt vil ég segja þér, að auðvitað veit ég ósköp vei að það eru margir einstæðir foreldrar sem þurfa á öllu sínu að halda til að geta séð sér og sínum sómasamlega farborða. En svo er líka til sá hópur sem baðar sig uppúr þessu einstæða heiti, hefur hátt en hefur ekki yfir neinu að kvarta. Þú bendir á í grein þinni að sem betur fer séu bamalög- in fyrir bömin, ekki foreldrana. En hvað sem lögunum líður þurfa blessuð bömin yfir höfuð að gjalda fyrir gerðir foreldra sinna, hvort sem um er að ræða hjónaband, skilnað eða lausaleiksböm og væri eflaust hægt að ræða endalaust þær hliðar sem snúa að bömunum, þær eru örugglega jafn margar og böm- in. í þessari umræðu minni hef ég ekki komið að öðm máli sem mér finnst allt í lagi að stugga örlítið „Böm týnd í Bláfjöjlum." Þessi frétt vakti óhug allra. Öll þjóðin tók þátt í angist foreldranna á meðan á leitinni stóð, sem guði sé lof fékk farsælan endi. Það hefur sótt á hug minn eftir að hafa farið með í „hópferð" í við. Það em meðlagsgreiðslur til þeirra unglinga sem em famir að þéna umtalsverða peninga. Þeir em ófáir átján ára, því ekki ganga allir menntaveginn. I því sambandi má einnig geta þess að ekki hafa allir meðlagsgreiðendur gengið mennta- veginn og hafa tekjur í samræmi við það. Til að fyrirbyggja misskilning þeirra sem þetta lesa þá er ég að reyna að vekja umræðu um með- lagsgreiðslur þegar þiggjandinn er kominn með aðra fyrirvinnu. Vissu- lega er meðlagsupphæðin lág fyrir þá sem hafa ekki fyrirvinnu. En þessi upphæð getur verið stór þegar fjölskyldumaður greiðir hana og oft margfalda. Og væri alit í lagi ef aðstoð foreldris við böm sín væri metin í einhvetju öðm en bein- hörðum peningum. Svona að endingu þá tel ég mig ekki hafa meira að segja um þetta efni í bili enda hefur ætlun mín vissulega borið þann árangur sem til var ætlast, að hræra upp í þess- um málum. Því Guðrún, það veitir svo sannarlega ekki af að rífa þessa tijábúta upp með rótum og hrista þá örlítið til. Bláfjöll á skíði, þar sem allt niður í 6 ára böm vom í fylgd með 9 ára bömum, hvort foreldrar geri sér almennt grein fyrir því að böm þeirra em algjörlega á eigin vegum á fjöllum uppi, þegar Jjeim er gefið leyfi til slíkra ferða. A þessu svæði má segja að oft sé allra veðra von og getur þá orðið ófært á stuttum tíma. Böm hafa þá lagt í þá hættu að leggja af stað gangandi. Við munum öll eftir baminu sem fannst fjúkandi í stórhríð fyrir hreina til- viljun. Þá höfðu unglingar sem annast áttu bamið lagt af stað gangandi en sagt því að bíða í skál- anum sem það gerði ekki. Bflstjórar, sem sjá um þessa flutninga, em varkárir og þaulvanir slíkum ferðum, hafa lýst áhyggjum sínum yfir að hópar þessir séu algjörlega eftirlitslausir. Þetta em sætaferðir. Fólk er flutt á staðinn og sótt aftur á ákveðnum tíma e.t.v. af öðmm en óku upp eftir um morguninn. Fólk fær oft far til baka með kunningjum eða aðrir bætast við sem fengu far með kunningjum í fjöllin. Farið er tii baka á ákveðnum tfma og fá þeir far sem em mættir. í fyrmefndu tilfelli var það athugull bflstjóri sem hafði orð á að eitthvað væri að en ábyrgðin er ekki þeirra og á ekki að vera það. Er því ekki kominn tími til að ákveðnar reglur séu settar um ferðir bama og unglinga sem ekki em í fylgd með fullorðn- um. Það er illt til þess að hugsa að alvarlegir hlutir þurfi að gerast til þess að við áttum okkur á hætt- unum sem alltaf hafa verið til stað- ar. Slíkt hirðuleysi getur orðið dýr- keypt. M.K.S. Guðrúnu svarað Víkverji skrlfar Laugardalurinn er orðinn eitt allra skemmtilegasta útivistar- svæði í Reykjavík og nágranna- byggðum. Sundlaugin, íþróttavell- imir, Laugardalshöllin garðurinn og dalurinn allur veita fólki á einum og sama stað fjölbreytt tækifæri til útivistar og íþróttaiðkunar. Dag hvem má sjá fólk á öllum aldri við íþróttaiðkun og útivist í Laugardal og eftirtektarvert er að fylgjast með þeirri góðu aðstöðu, sem þar er komin fyrir íþróttamenn okkar til þess að stunda æfingar nánast allt árið um kring. Auk sundlaugarinnar og Laugar- dalshallar em nú 3 íþróttavellir í Laugardal. Enn er margt ógert í dalnum og verður skemmtilegt að fylgjast með uppbyggingu þessa íþrótta- og útivistarsvæðis fram til aldamóta. Þama er mikið land- flæmi, sem hægt er að leggja undir þessa starfsemi smátt og smátt og augljóst, að staðið hefur verið að áætlunargerð og framkvæmdum af miklum stórhug. * IMorgunblaðinu í gær mátti lesa frétt um að Bretar ætluðu að veija ákveðnum fjármunum til athugunar á smíði geimflugvélar, sem flogið gæti milli Bretlands og Astralíu á einni klukkustund. Þetta leiðir hugann að því, hvað Bretar hafa oft haft frumkvæði og forystu um tækninýjungar af þessu tagi, þótt þeim hafi ekki tekizt að fylgja þeim eftir með uppbyggingu stór- iðnaðar á grundvelli þeirra. Voru það ekki Bretar, sem fyrstir þjóða smíðuðu farþegaþotur af Comet- gerð, sem ruddu brautina fyrir þotuöldina? Þeir misstu hins vegar frumkvæðið í hendur Bandaríkja- manna, sem fram á síðustu ár hafa verið nær allsráðandi í smíði á farþegaþotum þar til nú að samevr- ópsk fyrirtæki veita þeim harða samkeppni. Það voru líka Bretar, sem ásamt Frökkum stóðu fyrir smíði Concord-þotanna, sem aldrei hafa náð að hazla sér völl í far- þegaflugi að nokkru marki, þótt þær hafí vafalaust verið merkileg tæknileg nýjung. Þegar þessi for- saga er höfð í huga, þarf engum að koma á óvart, þótt Bretar ríði nú á vaðið með nýja byltingu í samgöngumálum. Ef hægt verður að fljúga milli Bretlands og Astral- íu á einni klukkustund í bytjun næstu aldar mun það hafa bylting- arkennd áhrif á samskipti þjóða um heim allan. Og miðað við það, sem á undan er gengið er engin ástæða til að ætla annað en að þetta verði að veruleika. XXX egar benzínsjálfsali Skeljungs fór að selja benzín á rúmlega 12 krónur lítrann varð Víkveija hugsað til þess, að eitthvað í þessa veru gæti benzínverðið orðið í raun, ef við íslendingar nytum þeirra rétt- inda, sem aðrar þjóðir búa við, að smásöluverð á benzíni og olíu lækki hér, þegar verðhrun verður erlendis. En það er sjálfsagt til of mikils mælzt, að slíkar kjarabætur skili sér til okkar neytenda hér — eða hvað, Matthías Bjamason, við- skiptaráðherra?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.