Morgunblaðið - 22.03.1986, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.03.1986, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MARZ 1986 17 EINKATOLVAN ER KRAFTMIKID VERKFÆRI OG SKEMMTILEGUR LEIDBEINANDI Á BYLHNGARKENNDU VERDI „ÆVINTÝRIN GERAST ENN” ..Atari 520ST er draumaverk- tölvunnar sjálfrar vegna . . ." setja segulskífuna rétt í. en færið í augum fjölda fölks sem „Tilvonandi kaupandi þarf ef síöan tekur tölvan sjálf við og vill kaupa tölvu til aö vinna að til vill á aðstoð að halda við selur sig. spennandi verkefnum. en ekki að kveikja á tölvunni og að Geri aðrar betur ..." VIÐSKIPTA- OG TÖLVUBLAÐIÐ. 1. tbl. 5. árg. 1986. Pi ó ALMENNAR UPPLÝSINGAR: ATARI 520ST kostar aðeins kr. 49.876.- INNIFALIÐ: - Atari 520 ST með 512K minni. - 360 K diskettudrif. - Svart/hvítur skjár. - Mús. - GEM stýrikerfið. - BASIC túlkur. - LOGO forritunarmálið, sem er mikið notað í skólum. - Ritvinnsla sem ræður fullkomlega við íslensku. - Gagnagrunnsforrit. - Teikniforrit og 1 leikur. Yfir 200 forrit eru nú til fyrir tölvuna, t.d.: - PASCAL, COBOL, FORTRAN, LISP, C, MODULA-2 og BASIC þýðendur. - Töflureiknar. - Gagnagrunnskerfi. - Öll BOS forritin. TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR: - 512KRAM minni(les-ogskrifminni). - Notar 68000 örtölvuna. Tengi fyrir: - Tvö 3,5 tommu diskettudrif (geyma 360 eða 720K). - Harðan disk (10 eða 20MB). - Prentara (Centronics staðall). - Modem tengi (RS232C staðall). - MIDI (gerir þér fært að stjórna hljóð- gervlum eins og Yamaha XD-7). - Svart/hvítan skjá og litaskjá (RGB). - Mús. - Stýripinna. - Forrit í ROM (lesminni). Graffsk upplausn: - 640x400 punktar, s/h. - 640x200 punktar, 4 litir. - 320x200 punktar, 16 litir. -512 mögulegir litir. Hljóðmöguleikar: - 3 forritanlegar hljóðrásir. - Tíðnisvið: 30 Hz til 125 Khz. Fullkomið íslenskt lyklaborð með 95 lyklum. ATARI 520 ST ER KRAFTMIKIL TÖLVA SEM KOSTAR EKKI MIKIÐ. HAFÐU SAMBAND VIÐ OKKUR STRAX, - ÞAÐ ER SANNARLEGA ÞESS VIRÐI. MARCOh, Umboðs- og heildverslun, Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík. Símar 91-687971 og 687970.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.