Morgunblaðið - 27.03.1986, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 27.03.1986, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27.MARZ 1986 56 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímar - Raflagnir Gesturrafvirkjam.,s. 19637. ARINHLEDSLA ' M. ÓLAFSSON, SÍMI84736 □ Edda 5986417 = 2 I.O.O.F. 1 = 167283872 SM.A. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Keflavík Samkoma á föstudaginn langa kl. 14.00. Páskadag kl. 14.00. Ungt fólk með hlutverk Ungt fólk með hlutverk mun ásamt séra Halldóri Gröndal halda kvöldmessu meö nýrri tón- list og altarisgöngu i Grensás- kirkju í kvöld (skírdag) kl. 20.30. Allirvelkomnir. Hvrtasunnukirkjan Ffladelfía Hátúni 2 Laugardaginn 29. mars kl. 22.00 veróur páskavaka í umsjá unga fólksins. Þar verður fjölbreytt dagskrá og eitthvað fyrir alla aldurshópa. Mikiö verður sung- ið, unglingakórinn og Skrefið taka lagið, farið veröur i leiki og flutt verður hugvekja. Munið að koma með meðlæti (brauð, kök- ur, kex). Boðið verður upp á kaffi og öl eftir að dagskrá lýkur. Ungir og gamlir hjartanlega vel- komnir. Undirbúningsnefnd. KROSSINN ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOCI Laugardagur 29. mars. Almenn samkoma kl. 20.30. Páskadagur. Almenn samkoma kl. 16.30. Annar páskadagur. Almenn samkoma kl. 16.30. Trúog líf Vegna móts i Hlíðardalsskóla verður næsta samkoma ekki fyrr en annan dag páska kl. 20.30 að Smiðjuvegi 1, Kópavogi (Út- vegsbankahúsiö). A dagskrá meðal annars leikræn tjáning og söngur. Gleðilega páska. Trú og líf. Föstudagurinn langi Samkoma að Amtmannsstíg 2B, kl. 20.30 í umsjá kristniboðs- flokksins Vorperlu. Ræöumaður; Helgi Elíasson. Allirvelkomnir. Páskadagur Samkoma að Amtmannsstíg 2B, kl. 20.30. Upphafsorð og bæn: Bjami Gunnarsson. Ræðumaður: Ástráður Sigursteindórsson. Agape syngur Athuga stund fyrir börnin seinni hluta samkomunnar. Allirvelkomnir. Emmess ís Svigmót Fram í flokkum karla, kvenna og 15-16 ára verður haldið 5. apríl 1986 í Eldborgargili, skíðasvæöi Fram í Bláfjöllum. Dagskrá: Laugardagur 5/4 Karía- og kvennaflokkur, braut- arskoöun kl. 10.00. 15-16 ára, brautarskoðun kl. 13.30. Verðlaunafhending að lokinni keppni í hverjum fiokki. Þátt- tökutilkynningar berist til Jóns í síma 671066 fyrir kl. 18.00 miðvikudaginn 2/4 ’86. Mótsstjórn. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Skírdagur: engin samkoma á skírdag, en fólk hvatt til þátttöku í safnaðarsamkomu i Hátúni 2. Páskadagur: sunnudagaskóli fellur niður. Almenn hátíðarsamkoma kl. 16.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustrœti 2 í dag kl. 20.30: Getsemane— samkoma. Föstudaglnn langa kl. 20.00: Golgata—samkoma. Jóhann Pálsson, Samhjálp, predikar. Páskadag kl. 20.00: Hátíðar- samkoma. Kapteinn Harold Reinholdtsen talar. Athugið breyttan samkomutfma föstu- dag og páskadag. (kl. 20.00 vegna sjónvarpsmyndarinnar um Jesúm). 2. í páskum kl. 20.30: Páska- fagnaður. Majór Ernst Olsson talar. Veitingar o.fl. á dagskrá. Allir velkomnir. Gleðilega hátfð. Hjálpræðisherinn. Skíðafólk — Skíðafólk Skíöasvæði i.R. í Hamragili er opiö alla páskana (skírdag-2. páskadag) og býður upp á ýmsa möguleika. Lyftur. 4 skiðalyftur opnar frá kl. 10.00- 18.00, þar af ein ókeypis barna- lyfta. Göngubrautir: Troðnar göngubæutir um svæðið. Skföakennsla: Skíðakennsla fyrir almenning alla daga kl. 13.00. Barnagæsla: Við gætum smáfólks á skíðum við barnalyftuna frá kl. 12.00- 15.00, meðan foreldrarnir skíða. Byrjendamót: Allir krakkar 12 ára og yngri velkomnir á byrjendamót á páskadag kl. 13.00 (skráning). Verið velkomin í Hamragil. Gleðilega pðska I Skiðadeild f.R. f^mhj ólp Dagskrá Samhjálpar um páskana: ( kvöld kl. 20.30 er almenn samkoma i Þríbúðum, Fólags- miðstöð Samhjálpar, Hverfis- götu 42. Fjölbreytt dagskrá að vanda með miklum söng, vitnis- burðum. Hjómsveitin leikur og Samhjálparkórinn tekur lagið. Ræöumaður er Kristinn Ólason. Allir eru velkomnir. — Laugar- daginn 29. mars er opið hús i Þríbúðum kl. 14.00-17.00. Heitt kaffi á könnunni. Unglingakór Fíladelfiu kemur í heimsókn og syngur. Að vanda tökum við svo öll lagið saman. Allir eru vel- komnir. — Á páskadag er Sam- hjálparsamkoma með fjöl- breyttri dagskrá í Kirkjulækjar- koti, Fljótshlíð, kl. 15.00. Allir eru velkomnir. Gleðilega pðska / Samhjálp. UTIVISTARFERÐIR Dagsferðir um páska: Fimmtud. skfrdagur kl. 13.00. Helgafell—Skammaskarð. Lótt ganga í Mosfellssveitinni. Verð 300 kr. Föstudagurinn langl kl. 13.00. Ný ferð: A slóðum Þorstelns f Úthlfð. Þrjár stuttar gönguferðir: 1. Álfsnos. Náttúrulegur lysti- garður úr grjóti skoðaður. 2. Að Lónakoti. 3. Um Stöðulkot. Rútan fylgir hópnum. Hverfum á vitfyrri alda. Ferð fyrir alla. Fararstjóri: Einar Egilsson. Verð 400 kr. Laugard. 29. mars. Kl. 13.00. Krækllngafjara og fjöruganga f Hvalflrði. Tilvalin fjölskylduferð. Fararstjóri: Krist- inn Kristjánsson. Verð 500 kr. Páskadagur 30. mars kl. 13.00. Með Suðurá—Rauðhólar. Af- mælisganga nr. 1 í tilefni 200 ára afmælis Reykjavikurborgar. Lótt ganga. Verð 300 kr. Annar í páskum kl. 13.00. Hulduklettar—Búrfellsgjá. Af- mælisganga nr. 2. Fararstjóri: Einar Egilsson. Verð kr. 300 kr. frítt í ferðirnar f. börn m. full- orönum. Brottför frá BSÍ, bens- ínsölu. Myndakvöld Útlvlstar verður á fimmtud. 3. apríl kl. 20.30. i Fóstbræðraheimilinu. Sjáumst! Útivist. Páskaguðsþjónustur Ffladelfíu Hátúni 2 Skírdagurkl. 14.00. Ræðumaður Jónann Pálsson. Kvöldmáltíðar- samkoma. Skírdagur kl. 20.00. Ræðumaður Daniel Glad og Ólafur Jóhannsson. Föstudagur- inn langi kl. 20.00. Ræðumaður Ásgrímur Stefánsson. Laugar- dagur 29. mars. Páskavaka kl. 22.00. Vakan er i umsjá Hafliða Kristinssonar og ungs fólks. Kaffi og meðlæti. Páskadagur kl. 20.00. Ræðumaður Einar J. Gíslason. 2. páskadagur. Ræðu- maður Hallgrímur Guðmanns- son. Kór kirkjunnar syngur í guðsþjónustunum. Kórstjóri og organisti Árni Arinbjarnarson. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir um bænadaga og páska 1) Skirdag kl. 13.00 — Stafnes- —Básendar—Ósabotnar. Stafnes var höfuðból að fornu á vestanverðu Rosmhvalanesi. Á 17. og 18. öld var Stafnes fjöl- mennasta verstöð á Suðurnesj- um. Básendar eru skammt sunn- an við Stafnes og þar varð eitt mesta sjávarflóð sem um getur við strendur íslands árið 1798. Ósabotnar eru skammt frá Höfn- um. Verð kr. 500.00. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. 2) Föstudaginn langa kl. 13.00 — Keilisnes — Staðarborg. Keilisnes er milli Flekkuvíkur og Kálfatjarnarhverfis. Frá Kálfa- tjörn verður gengið að Staðar- borg, sem er gömul fjárborg i Strandaheiöi. Verð kr. 350.00. Fararstjóri: Hjálmar Guðmunds- son. 3) Laugardag kl. 13.00 — Öku- ferð, Skálholt, Laugarvatn — Hveragerði. Ekiö um Laugarvatn i Skálholt og kirkjan skoðuð. Á heimleið er komið við í Hveragerði. Verð kr. 650.00. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. 4) Mánudag (annan í páskum) kl. 13.00 — Grímarsfell í Mos- fellssveit. Þægileg gönguferð. Verð kr. 350.00. Fararstjóri: Ólafur Sigur- geirsson. 5) Mánudag kl. 13.00 — Skfða- ganga, Mosfellsheiði — Borgar- hólar. Fararstjóri. Hjálmar Guðmunds- son. Verð kr. 350.00. Brottför í allar ferðirnar er frá Umferöarmiðstööinni, austan- megin. Farmiðar við bfl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag islands. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Flugnám íKanada Fulltrúi frá Inter-Lake Aviation Co. Ltd. verð- ur staddur hérlendis þann 28. og 29. þ.m. Hann verður til viðtals á Hótel Loftleiðum frá 13-19 þessa daga og veitir allar upplýs- ingar um skólann og námið. Hafið samband við hótelið og biðjið um Dan Sigmundson. Sumarnámskeið í ensku Bournemouth International School Úrvalsskóli — Áratugareynsla. Vildarkjör miðað við innifalda þjónustu. Upplýsingar hjá Sölva Eysteinssyni, Kvisthaga 3,107 Reykjavík, sími 14029. Sundlaug og gufubað Hótels Loftleiða verður opið al- menningi kl. 07.00-22.00 alla páskadagana. Nánari upplýsingr í síma 22322. Páskamessa Páskamessa við sólarupprás verður flutt páskadagsmorgun kl. 8.00 í Aðventukirkj- unni, Ingólfsstræti 19. Guðsþjónusta verður flutt á ensku. Allir velkomnir. Mosfellssveit framlagning kjörskrár Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninganna 31. maí nk. liggur frammi á skrifstofu Mos- fellsshreppsfrá 1. apríl nk. Sveitarstjóri. Til sölu fyrirtæki á Suðurlandi í fullum rekstri. Upplýsingar í síma 99-1531 Námskeið fyrir starfs— menn íöldrunarþjónustu Félagsmálaráð Reykjavíkurborgar, Heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneytið og Háskóli íslands efna til námskeiðs fyrir starfsmenn í öldrunarþjónustu dagana 9.-13. júní 1986. Fyrirlesari og leiðbeinandi á námskeiðinu verður Ragnhild G. M. Seljee, lektor í Gauta- borg. Meginefni: Hvernig er unnt að mæta umönnunarþörf aldraðra?. Hámarksfjöldi þátttakenda 25. Þátttaka til- kynnist fyrir 11. apríl nk. í Ellimáladeild F.R. sími 25-500. Námskeiðsgjald kr. 2.000,- Hafnarfjörður — Kjörskrá Kjörskrárstofn til bæjarstjórnarkosninga sem fram eiga fara 31. maí 1986 liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunni, Strandgötu 6, Hafnarfirði á skrifstofutíma alla virka daga nema laugardaga frá 26. marstil 5. maínk. Kærur vegna kjörskrár skulu hafa borist skrifstofu minni fyrir 17. maí nk. Hafnarfirði 25. mars 1986, bæjarstjóri. Hafnarfjörður Af sérstöku tilefni er til sölu efsta hæð og hluti miðhæðar að Strandgötu 1, Hafnarfirði. Húsnæðið hentar mjög vel fyrir samkomusal, undir skrifstofur eða aðra þjónustustarfsemi. Upplýsingar í síma 50702 eða 53034. Bókaverslun Til sölu er bókaverslun í Hafnarfirði. Góðir tekjumöguleikar fyrir samhent hjón eða fjölsk. Lysthafendur sendi inn nöfn og símanúmer til augld. Mbl. fyrir 5. apríl nk. merkt: „P — 0651
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.