Morgunblaðið - 07.06.1986, Side 37

Morgunblaðið - 07.06.1986, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAU G ARDAGUR 7. JÚNÍ 1986 37 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Til stjömuspekiþáttarins. Ég er feedd 2.3. 1945 kl. 4 um nótt. Ég væri mjög þakklát ef þú vildir segja mér frá því helsta sem þú sérð í stjömu- korti mínu. Með fyrirfram þakklæti." Svar: Þú hefur Sól og Merkúr í Pisk- um, Tungl í Vog, Venus í Hrút, Mars í Vatnsbera, Bogmann Rísandi og Sporðdreka á Mið- himni. Ljúfogmjúk Heildartilfinningin sem kortið gefur er sú að þú sért ljúf og mjúk manneskja. Þú ert já- kvæð og verkar þægilega á annað fólk. Þó er í þér ákveðin spenna sem gerir að þú ert einnig hressileg. Draumlynd Þú hefur Sól og Merkúr í Fisk- um. Það táknar að þú sért draumlynd og næm. Þú tekur tillit til umhverfisins og vilt ná til sem flestra. Þú reynir að vera skilningsrfk og umburðar- lynd. Þér getur hætt til að vera utan við þig. Réttlœtiskennd Tungl ( Vog táknar að þú sért félagslynd og reynir að hafa jafnvægi á tilfínningalífí þínu. Þú vilt skilja sjónarmið ann- arra, vega og meta og gæta réttlætis. Þú ert dagfarsprúð og vingjamleg í hegðun. Áhrifagjörn Það getur verið varasamt að hafa Pisk og Vog saman I korti, því þeim hættir til of mikillar kurteisi og tillitssemi. Þetta em merki sem vilja skilja og ná til annarra og því getur þeim hætt til að slá af eigin kröfum, fóma sér fyrir aðra og láta misnota góðvild sfna. Ég er ekki að segja að þú sért svona, heldur að hér sé um hættu að ræða sem getur verið gott fyrir þig að hugleiða. Viltspennu Úranus er f andstöðu við Rís- andi merki og í spennuafstöðu við Sól. Það táknar að þú viljir spennu og nýjungar í líf þitt og verður óþolinmóð og leið með vanabindingu. Þú þarft einnig ákveðið frelsi. Þú getur því átt til að springa, ijúka upp og breyta til þegar þú finnur til leiða. Ef þú finnur ekki málamiðlun milli þessa þáttar og framangreinds Fiska- og Vogarþáttar getur líf þitt orðið brokkgengt: Þú tekur of mikið tillit til annarra og slærð af eigin kröfum. Það þolir þú ekki til lengdar og rýkur skyndilega upp og gerir uppreisn. Þeir aðilar sem uppreisnin beinist gegn skilja sfðan ekkert í því sem er að gerast og þú getur lent í deilum. Til að forðast það flýrð þú í burt og eyðileggur kannski samband sem var að mörgu leyti gott! Hress framkoma Bogmaður Rfsandi táknar að þú sért hress og jákvæð í fasi og framkomu. Þú hefur ánægju af ferðalögum og ættir að gæta þess að hreyfa þig. Bogmaðurinn er eirðarlaust merki. Rannsóknar- hœftleikar Sporðdreki á Miðhimni í spennuafstöðu við Plútó sem er í mótstöðu við Mars táknar að þú hafir rannsóknarhæfi- leika og myndi falla vel að vinna við slfk störf. Ferðamál eru einnig á áhugasviði þínu, svo og listir og andleg máí. X-9 9ronSky /mjt/r sfr/ft 'Rasko*' ofursta, v.efna f/ótta fti/V fr stcJoA a/f fctTd. 'fö}// ofje/'j fioonasf /w/afrt^ ' TfaSHbw ofVRsrr t/SR/R sj/f/fftp aAr/fí/R ' \/faRA.//£/? SR (fj//VR,y///i/R"MMlY\^J£FS/e HFfU, Fc//vo/& FbR/?/&>// Fóouí/ , 06 S7ÍS/JSO/S/R.. fisc/CFtc/R !?!!!!!!!!!!!!!!!! !T 1!!!!!!!!!!!!!!!!!! !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!?!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! DYRAGLENS /-2o ( EKIO VElf ÉS H\/AB- AN PÓ FÆfZÐ AlíA pESíA OKKU LJOSKA TOMMI OG JENNI ' HósebNPi \/ þlNN ER 'A Y viÉ>£KtprA-| Féfee>A- / pu Æ me ap HPINGJA ri HANS fBÍDDO PAhlGAD TIL éú KEVl HEnyi AU Ll J/A '■..j:■jjj'yj::..-. :::jj\:j:::j 'j::j:\..j:...:::::: T;;;;;;;;:;;TTrr‘;;;;;;TTrir...... FERDINAND I MISSED SCHOOL YESTERDAY BECAUSE I MAP A COLP... THERE MU5T BE S0METHIN6 60IN6 AROUNP. LOTS OF KIP5 HAVE BEEN 6ETTIN6 COLPS... MINE UOAS A LOT W0R5E, TM0U6H... Ég komst ekki í skólann ( Það hlýtur að vera að Mitt kvef var samt ntiklu Af því það lenti á mér! gaer af því að ég var kvef- ganga... það hafa margir verra... Af hverju? uð. krakkar kvefast. *. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hér er óvenjuleg spuming: í hvaða slag lagði Pietro Forquet, einn af liðsmönnum hinnar sögu- frægu ítölsku Bláu sveitar, upp í sex tíglunum hér að neðan? Hann fékk út spaðaáttuna: Norður ♦ 9753 ♦ Á742 ♦ ÁG9 ♦ 53 Vestur ♦ 8 ♦ D10986 ♦ 54 ♦ K7642 Austur ♦ D10642 ♦ 5 ♦ 1032 ♦ G1098 Suður ♦ ÁKG ♦ KG3 ♦ KD876 ♦ ÁD Forquet drap spaðadrottningu austurs f fyrsta slag og tók þrisvar tígul og endaði í blindum. Svinaði svo hjartagosanum. Vestur fékk á drottninguna og spilaði meira hjarta. Nú tók Forquet spaðakóng og . . . lagði upp. I áttunda slag, sem sagt. En hvers vegna. A hann nema 11 slagi? Forquet sá að það var sama hvor andstæðinganna ætti lauf- kónginn, hann hlyti alltaf að koma í leitimar í lokastöðunni. Það var orðið upplýst að vestur þyrfti að gæta hjartans og aust- ur spaðans. Hvoragur gat því haldið eftir meira en einu laufi. Staðan myndi líta þannig út þegar fjögur spil væra eftir á hendi: Vestur Norður ♦ 9 ♦ Á7 ♦ - ♦ 5 Austur ♦ - ♦ D10 ♦ 98 li ♦ - ♦ - ♦ - ♦ K7 Suður ♦ G10 ♦ - ♦ 3 ♦ 6 ♦ ÁD Til að halda valdi á hjartanu verður vestur að fara niður á iaufkóng blankan þegar síðasta trompinu er spilað. Þá fer hjarta- sjöan úr blindum. Austur má missa spaða í þennan slag, en þegar hjarta er spilað á ásinn verður hann að Iáta annað laufið fara. Þar með era báðir and- stæðingamir komnir niður á eitt lauf, svo það skiptir ekki máli hvoru megin kóngurinn er. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Stórmeistaramir Murray Chandler (fæddur og uppalinn á Nýja-Sjálandi) og lan Rogers (Ástralíu) tefldu nýlega fjögurra skáka einvígi í Wellington á Nýja- Sjálandi. Chandler hafði hvftt og átti leik í þessari stöðu, svartur lék síðast 18. — Ha8-a6?? * ■ ■iBA Hi! A IÉll wm Aa m mm. KHA£K m, •mjj MJ, wm n, X m® M&m Hfil ^ v 19. Hxa4! — bxa4 (Eða 19. — Dxa4, 20. Db8+) 20. Bxa6 - bxa6, 21. Rc6 - Bxc6, 22. Dxc6+ — Ke7, 23. Dd6+ og Rogers gafst upp, því 23. — Ke8 er svarað með24. Hbl. Einvfgi þessu lauk. með sigri Chandlers 3—1. Þótt. hann hafi teflt einvígið undir merki .Nýja-' Sjálands er hann fluttur alfarinn til Englands og hefurtvfvegis teflt í enska Ólympíuliðinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.