Morgunblaðið - 28.09.1986, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 28.09.1986, Blaðsíða 76
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986 76 v — > Garðastál á þök og veggi 52000 W**L*. bionu^a Garðastál er þrautreynt efni í hcésta gœðaílokki á þok og veggi utan sem innan. Allir tylgihlutir fyrirliggjandi og einnig slétt efni. Sérsmíði eítir óskum hvers og eins. Við aígreiðum Garðastálið í óllum lengdum á þök og veggi. Hringið, komið eða skrifíð og fáið ráðgjöf og kostnaðaráœtlun = HEÐINN = Storasi 6 210Garóabœ Afmæliskveðja: Jóna G. Finnboga dóttir Kjeld í dag, sunnudaginn 28. septem- ber 1986, á elsku amma mín 75 ára afmæli. Þann 28. september 1911 fædd- ist frumburður hjónanna Finnboga Guðmundssonar og Þorkelínu Jóns- dóttur, en þau bjuggu að Tjamar- koti í Innri-Njarðvík. Var það stúlkan sem seinna hlaut nafnið Jóna Guðrún. Amma á 4 yngri systkini, 3 systur og 1 bróður. Amma giftist afa mínum, Jens Sófusi Kjeld, 28. janúar 1932. Afí var Færeyingur að ætt og uppruna, fæddur þann 13. október 1908 í Funningsbotn. Þau eignuðust 6 böm og em þau í aldursröð: María, Hanna, Kristbjörg, Matthías, Finn- bogi og Krístjana. Amma missti afa 1980 og 4 ámm seinna varð hún fyrir þeirri stóm sorg að missa yngstu dóttur sina eftir alvarleg veikindi. Ertu að flytja? Þegar við flytjum úr hús- næði þurfum við að huga að ýmsu svo að lífið haldi áfram sinn vanagang. Við látum boð út ganga til vina og vanda- manna. Tilkynnum Pósti og síma svo að síminn flytji með okkur og pósturinn komi áfram til okkar og síðast en ekki síst tilkynnum við Raf- magnsveitunni hver mælis- staðan er svo að við borgum ekki rafmagnið fyrir næsta mann sem flytur inn. Ef þú býrð á orkuveitusvæði Rafmagnsveitu Reykjavíkur afgreiðir þú þetta með einu símtali við okkur, síminn er 686222 — og lífið heldur áfram sinn vanagang! w RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR SUDURLANDSBRAUT 34 SÍMI686222 Mér þótti alltaf gaman að fá að sofa hjá ömmu Jónu í Reykjavík. Það var því stutt að fara til ömmu eftir að hún og afí fluttu í húsið okkar fyrir 10 árum. Amma hefur alltaf verið ein af mínum bestu vinkonum. Alltaf var hægt að koma til hennar með öll sín vandamál og tala við hana um allt milli himins og jarðar. Hún tók þátt í öllu sem ég gerði af lífi og sál og gerir enn. Amma hefur létta lund og gaman af mörgu. Hún er mjög bókhneigð og er hún því hafsjór af fróðleik. Eins hefur hún gaman af að syngja og það allt frá ættjarðarlögum að rokki. Eitt helsta átrúnaðargoð ömmu er Elvis Presley. Þegar ég fór í heimavistarskóla Qarlægðumst við amma að vissu leyti. En það breytti engu um hve góðar vinkonur við erum, við hitt- umst bara sjaldnar. Þegar ég kom aftur heim sáumst við amma því eins oft og áður. Undanfarin sjö ár hefur amma átt við mikið heilsuleysi að stríða og orðið að þola strangar og erfíðar læknisaðgerðir. Þrátt fyrir alltþetta hefur amma haldið glaðværð sinni sem er alveg aðdáunairert. Elsku amma! Ég vona að þessi dagur og allir þínir dagar eigi eftir að verða eins góðir og þessir sem á undan eru gengnir. Með ástarkveðjum og þökkum fyrir allt og allt. Þín dótturdóttir Ása VESTIIR ÞÝSKAR TORPEMA LOFT PRESSUR HAGSTÆTT VERD GREIDSIUKJÖR K MARKADSÞJÓNUSTAN SKIPHOLTI 19-105-REYKJAVÍK-S.26911
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.