Morgunblaðið - 25.10.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.10.1986, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGU& 25. OKTÓBER 1986 Við krefjumst þess að herra Gorbasjev komi til Reykjavíkur nú þegar til alvöru leiðtogafundar við Denna um síldina! í DAG er laugardagur 25. október, fyrsti vetrardagur, 298. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.08 og siðdegisflóð kl. 23.47. Sólarupprás í Reykjavík kl. 8.47 og sólar- lag kl. 17.35. SóHn er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.12 og tungliö er í suðri kl. 7.04 (Almanak Háskól- ans). Því að orð Guðs er lifandi og kröftugt og beittara hverju tvfeggja sverði og smýgur inn f innstu fylgsni sálar og anda, liðamóta og mergjar, það dæmir hugrenningar hjartans. (Hebr. 4,12) 1 2 3 4 ■ 6 P ■ 8 9 10 ■ 11 ■ ’2 13 14 ■ 16 LÁRÉTT — 1 lauslegt spjall, 5 mannsnafn, 6 haf, 7 hvað, 8 fiskar, II komast, 12 renna, 14 kát, 16 bar sðkum. LÓÐRÉTT: — 1 sjávardýrs, 2 ðls, 3 nakin, 4 duft, 7 ósoðin, 9 skessa, 10 ójafna, 13 eyði, 15 ósamstœðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 foraðs, 5 ju, 6 ijóður, 9 bál, 10 XI, 11 jr, 12 sin, 12 Anýt, 15 sef, 17 agaleg. LÓÐRÉTT: - 1 forbjóða, 2 rjól, 8 auð, 4 sorinn, 7 járn, 8 uxi, 12 stel, 14 ýsa, 16 Fe. ÁRNAD HEILLA as Björasson, starfsmaður Siglufjarðarhafiiar og frétta- ritari Ríkisútvarpsins í bænum. Hann og kona hans, Hrefna Hermannsdóttir, ætla að taka á móti gestum á heim- ili sínu, Hverfisgötu 8, í dag. Kjartan Lorange forstjóri, Laugarásvegi 13 hér í bæ. Hann og kona hans, Elsa, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 17 í kvöld. FRÉTTIR ÞAÐ var ekki kuldalegt hljóð í Veðurstofumönnum í gærmorgun. Þeir létu sér nægja að segja að hiti breyttist lítið. Frost var ekki á landinu öllu um nótt- ina, en þar sem það varð harðast á láglendinu, á Nautabúi i Skagafirði, voru t9 stig. Hér í bænum fór það niður í tvö stig. Um nóttina snjóaði lítilsháttar, en mest mældist næturúr- koman 7 millim., á Heið- arbæ og Eyrarbakka. Þá var þess getið að sólskins- stundir hér í bænum urðu þijár í fyrradag. Snemma I gærmorgun var frostið 12 stig í Frobisher Bay, það var 3ja stiga frost í Nuuk. Hiti var 6 stig í Þránd- heimi, en frost 5 stig í Sundsvail og hiti 3 stig í Vaasa. GORMÁNUÐUR. Fyrsti mánuður vetrar að fomís- lensku tímatali hefst í dag, fyrsta vetrardag. Nafnið mun vísa til sláturtíðar, segir í Stjömufræði/Rímfræði. Á SAUÐÁRKRÓKI við emb- ætti bæjarfógetans þar og sýslumanns Skagafjarðar- sýslu, hefur Þorgeir Ingi Njálsson lögfræðingur verið skipaður aðalfulltrúi. Mun hann hefja störf við embættið hinn 1. nóvember nk., segir í tilkynningu í Lögbirtinga- blaðinu frá dóms- og kirkju- málaráðuneytinu. NESKIRKJA. Samverustund aldraðra verður í dag, laugar- dag, í safnaðarheimili kirkj- unnar kl. 15—17. Guðrún Þórðardóttir og fleiri munu sjá um efni í tali, tónum og dansi. í HAFNARFIRÐI ætlar Or- lof húsmæðra þar i bænum að efna til kvöldsamkomu á mánudagskvöldið kemur í Gaflinum kl. 20.30 fyrir or- lofskonur sem vom á Laugar- vatni í sumar 7.—13. júlí. Sýndar verða myndir sem konumar koma með og spilað verður bingó. KVENFÉLAGIÐ Heimaey efnir til fundar í dag, laugar- dag, í húsi Sóknar, Skipholti 50A, kl. 13. Kaffi verður bor- ið fram. BORGFIRÐINGAFÉL. í Reykjavík efnir til árlegs kaffídags fyrir eldri Borgfirð- inga á morgun, sunnudag, kl. 14 í Átthagasal Hótels Sögu. Þar verður til skemmtunar flutt stutt skemmtidagskrá. KÁRSNESSÓKN. Næst- komandi þriðjudagskvöld verður spilakvöld í safnaðar- heimilinu Borgum kl. 20.30 og verður spiluð félagsvist. FRÁ höfninnni í FYRRADAG kom Stapa- feU til Reykjavíkurhafnar af ströndinni og togarinn Freri hélt aftur til veiða. Þá fór leiguskipið Inka Dede aftur til útlanda. Eitt olíuskip var útlosað og annað kom, en það átti að fara út aftur í gær- kvöldi. í gær lagði Skógafoss af stað til útlanda og togarinn Vigri kom inn til löndunar. Þá hélt togarinn Ásbjöra aft- ur til veiða og Askja fór í strandferð. í dag, laugardag, er togarinn Hjörleifur vænt- anlegur inn til löndunar og KyndiU af ströndinni. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 24. október til 30. október aö báöum dögum meðtöldum er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardög- um og helgidögum, en hœgt er aö ná sambandi viö laakni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarepftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. ónæmísaögaröir fyrír fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvarndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæ- misskírteini. Tannlæknafól. íslands. NeyÖarvakt laugardag og sunnu- dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Barónstíg 5. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliliÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21- 23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröun Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavflc Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, SÍÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.Om. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deiid. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingerheimili Reyfcjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga ki. 15.30 tii kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarhoimili í Kópavogi: Hoimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomuiagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn (slands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóöminja8afnlö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbókasafniA Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - iestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. AAal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norrœna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurínn eropinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvals8taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn ísiands Hafnarfiröi: Opiö f vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrí sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Reykjavlk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalsiaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7-20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiðhoiti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmirlaug ( Mosfelissvatt: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogm. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.