Morgunblaðið - 25.10.1986, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.10.1986, Blaðsíða 24
Hs- "mmm' Memma aia w- ísrael: Bandarískr- ar flugvél- ar saknað Tel Aviv, AP. BANDARÍSKRAR flupélar, sem var á flugi yfir Miðjarðar- hafi, hefur verið saknað frá því á þriðjudag. Að sögn talsmanna bandaríska sendiráðsins í Tel Aviv er umfangsmikil leit hafin að flugvélinni. Flugvélin er af bandaríska flug- móðurskipinu John F. Kennedy og eru fjórir menn um borð. Ahöfn vél- arinnar, sem er af gerðinni S-3A Viking, sendi út neyðarkall þegar hún var stödd skammt undan strönd Kýpur. Síðan hefur ekkert til hennar spurst. Að sögn talsmanna banda- ríska sendiráðsins í Tel Aviv var vélin í reglulegu eftitsflugi. Varasöm soðning í Noregi: Nær dauð af áti eitraðs eldislax Osló. Frá Jan Erik Laure, fréttaritara Morgunblaðsins. Eugene Hasenfus hefur verið ákærður fyrir „hryðjuverkastarfsemi" í Nicaragua. Myndin var tekin er ákæran á hendur honum var lesin upp. JORUNN Moe, 69 ára kona frá Bergen, hlaut slæma eitrun eftir að hafa borðað eldislax og lá nær dauða en Iífi í tvo mánuði á sjúkrahúsi. Brást líkami hennar heiftarlega gegn eiturefnum og lyfjum i kjöti fisksins. Jorunn var í heimsókn á Þela- mörk. Kom hún þar að sem tankbíll á leið til Finnlands með eldislax frá vesturströnd Noregs lá á hliðinni utan vegar. Bílstjórinn bauð ve- gafarendum að fá sér í soðið þar sem laxinn spríklaði í vegarkantin- um. Hún hafði vart sporðrennt fískinn er hún varð alvarlega veik. Nú er Saudi-Arabar sagðir hafa stutt skæruliða í Nicaragua. Washington, AP. SAUDI-ARABAR eru sagðir hafa varið 15 milljónum Bandaríkja-dala til stuðnings Contra-skæruliðum í Nic- aragua síðustu 18 mánuði. Féð mun hafa runnið til kaupa á vopnum og vistum. Stjórn Saudi-Arabíu neitar að hafa veitt skæruliðunum stuðning. í fréttatíma bandarísku sjón- Síldar- deilan á forsíðu stórblaðs BANDARÍSKA stórblaðið The Wall Street Jouraal skýrir frá viðskiptum íslendinga og Sov- étríkjanna og deilunni um síldarkaup Sovétmanna f forsf- ðufrétt sl. miðvikudag. Blaðið segir frá viðræðunum um olíukaup íslendinga í Sovétríkjun- um, sem hófust í Moskvu sl. mánudag, og að hugsanlega verði þeim hætt ef ekki takist samning- ar um sfldarsölu til Sovétrílqanna. Nefnir blaðið að Matthías Bjama- son, viðskiptaráðherra, hafi í fjölmiðlum haldið því fram að Sov- étmenn yrðu að endurskoða afstöðu sína til sfldarkaupa ef þeir vilji að viðskipti íslands og Sov- étrflqanna héldu áfram. Blaðið segir frá því að slitnað hafi upp úr viðræðum um sfldar- sölu til Sovétríkjanna og að íslendingar hafí mótmælt hversu lítið magn Rússar vildu kaupa af sfld og því lága verði, sem þeir teldu sig geta borgað. Skýrt er frá fimm ára viðskiptasamningi ríkjanna og þeim skuldbindingum, sem Sovétmenn hefðu tekið á sig með honum. Blaðið lýkur frétt sinni með því að segja að íslend- ingar séu mjög háðir fískveiðum. varpsstöðvarinnar NBC í fyrra- kvöld sagði að Oliver North, sem starfar á vegum Öryggisráðs Bandaríkjanna hefði komið þessari aðstoð á. Haft var eftir heimildar- mönnum innan Contra-hreyfing- arinnar og Bandaríkjastjómar að fjárstuðningur erlendra ríkja hefði haldið lífinu í hreyfingu skæruliða þegar Bandaríkjaþing meinaði leyniþjónustunni, CLA, að hafa afskipti af þróun mála í Nic- aragua. Aukinheldur sagði að vopn og vistir hefðu oftlega borist skæruliðum frá ísrael með flugvél- um, sem Saudi-Arabar hefðu greitt fyrir. Fullyrt hefur verið að William Casey, yfírmaður bandarísku lejmiþjónustunnar, CLA, hafi átt leynilegar viðræður við Fahd, kon- ung Saudi-Arabíu, árið 1984 og farið þess á leit við hann að Saudi- Arabar styddu andspymumenn í Nicaragua og Angóla. Talsmenn CLA hafa ekki viljað tjá sig um málið. í fréttum sjónvarpsstöðvarinnar sagði að Contra-skæruliðar hefðu keypt fimm flugvélar fyrir fé frá Saudi-Aröbum. Flugvélin, sem skotin var niður yfir Nicaragua 5. október var sögð ein þeirra. Þrír menn létu þá lífið en stjóm- völd í Nicaragua halda Banda- ríkjamanni, sem komst lífs af föngum. Maðurinn, Eugene Has- enfus, hefur verið leiddur fyrir „byltingardómstól" og er hann sakaður um „hryðjuverkastarf- semi“. Veijandi hans hefur sagt skjólstæðing sinn saklausan og þarf hann að leggja fram gögn í málinu innan átta daga. Hasenfus hefur skýrt frá því að hann hafí tíu sinnum flogið með birgðir til Contra-skæmliða. hálft ár frá því hún útskrifaðist af sjúkrahúsi og er hún enn þjökuð af lifrarsjúkdómi og og bólgum. Þegar hún veiktist missti hún allan mátt í báðum handleggjum. Nú, hefur hún hins vegar endurheimt mátt í hægri hendi en er ennþá handlama að hluta á vinstri hendi. Læknar Jomnnar segja ástæður þess að hún hlaut hinn illræmda sjúkdóm vera ofnæmi hennar gegn fúkkalyfjum og eiturefnum í laxin- um. Norskar og fínnskar fískeldis- stöðvar gefa laxi fúkkalyf og eiturefnið neguvon til þess að koma í veg fyrir fisksjúdóma. í Noregi em þær reglur í gildi að ekki megi gefa fisknum þessi efni þremur mánuðum fyrir slátmn. Laxinn í tankbílnum reyndist hins vegar innihalda mikið af fúkkaljrQum oig eiturefninu. Vísindamenn við hafrannsóknar- stofnunina í Bergen halda því fram að notkun þessara efna sé taumlaus og eftirlitslaus. Þeir fullyrða að dýralæknar, sem gefí út ljrfseðla á efnin fylgist ekki með notkun þeirra. Efnunum er dælt út í tonna- tali í norskum eldisstöðvum, sem em um 700 talsins. Fiskveiðar í nágrenni stöðvanna em varasamar að ekki sé talað um að ræna soðn- ingu í þeim. Sett hafa verið upp aðvömnarspjöld við 25 fiskeldi- stöðvar í Austvoll í nágrenni Bergen þar sem varað er við hættunni af fiskstuldi og veiðum í nágrenni stöðvanna. Pólskum rithöfundi refsað: Fær ekki að leita sér lækninga í Liibeck Varajá, AP. PÓLSKA stjómin synjaði einum helzta andófsmanni i hópi rithöf- unda um leyfi til að fara til Vestur-Þýzkalands þar sem hann hugðist leita sér lækninga vegna alvarlegs augnsjúkdóms, að sögn eiginkonu rithöfundarins. Rithöfundurinn, Lothar Herbst, Kjaraorkuandstæðingar i Lúxemborg og V estur-Þýskalandi hafa mótmælt byggingu kjarnorkuvers- ins i Cattenom. Fyrsti kjarnakljúfurinn var gangsettur i gær. Frakkland: Orkuframleiðsla hafin í Cattenom Catteoom, Frakklandi, AP. FYRSTI kjaraakljúfur kjara- orkuversins í Cattenom var ræstur i gær. Hann mun fram- leiða 1.300 megavött af orku. Náttúruveradarsinnar, einkum frá Lúxemborg og Vestur- Þýskalandi, hafa undanfarna mánuði mótmælt gangsetningu versins. Árið 1990 er áætlað að kjam- orkuverið framleiði 5.200 mega- vött og verður það þá eitt hið stærsta í Evrópu. Kjamorkuverið er um 10 kílómetra frá landamær- um Lúxemborgar og Vestur- Þýskalands. Kjamorkuandstæð- ingar frá þeim tveimur ríkjum hafa reglulega efnt til mótmæla við kjamorkuverið frá því að kjamorkuslysið varð í Chemobyl 26. apríl síðastliðinn. Frakkar og Þjóðverjar hafa komið upp tækjum, sem mæla geislavirkni í andrúmsloftinu, við landamærin auk þess sem gerðar hafa verið áætlanir um brottflutn- ing íbúa ,ef kjamorkuslys ber að höndum. sem er 46 ára gamall, fékk tilkjmn- ingu frá innanríkisráðunejrtinu í Varsjá í gær þess efnis að umsókn hans um leyfi til að fara til Vestur- Þýzkalands hefði verið synjað. Ástæðan fyrir sjmjuninni var sú að „ferð hans til Vestur-Þýzkalands gæti orðið til að skaða pólska hags- muni“, að því er Elzbieta, kona Herbst, sagði í símasamtali við AP-fréttastofuna. Herbst þjáist af gláku og jafn- framt hefur nethimna augans losnað. Sjúkdómurinn versnar með tímanum. í ágústmánuði óskaði hann eftir því við lögregluyfirvöld í heimaborg sinni, Wroclaw, að hon- um yrði leyft að leita sér lækninga á háskólasjúkrahúsinu í Lúbeck þar sem honum stendur til boða sérstök leysigeislameðferð, sem ekki er völ á í Póllandi. Honum var synjað um leyfí og bar hann þá mál sitt upp við innanríkisráðuneytið, sem svar- aði neitandi í gær. „Ríkisstjómin og ráðamenn hafa engan áhuga á heilsu Lothars. Hon- um er nú refsuð óhlýðnin og að hafa hagað sér eins og samvizka hans bauð honum. Augun eru eitt mikilvægasta baráttutæki hans,“ sagði Elzbieta Herbst. Hún sagði hann mundu ekki gefast upp og jrrði næsta skrefið að skjóta málinu beint til innanríkisráðherrans sjálfs, Czeslaw Kiszczak hershöfðingja. Herbst var forseti Wroclaw- deildar pólska ríthöfundasambands- ins, sem nú hefur verið upprætt. Hann var handtekinn í nóvember í fyrra og sakaður um að hafa drejrft neðanjarðarritum. Hann var látinn laus úr fangelsi eftir þijá mánuði af heilsufarsástæðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.