Morgunblaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 29
: MOKGUNBLABIÐ/ LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1986 29 Vestur Þýzkaland: Tekur þar við eins fiokks ríkis- stjóm eftír kosn- ingar í janúar? Bonn.Rcuter EFl'IR afhroð vestur- þýzku stjórnarandstöðunnar á dögun- um, kynni að verða til þess, að eftir kosningarnar í landinu í janúar n.k. settist við völd hægri sinnaðri stjórn en hefur verið þar síðustu þrjá áratugi eða vel það. Fari svo gæti einn- ig verið að vænta meiri háttar breytinga bæði i innan- og ut- anrikismálum. Svo virðist sem stjómmálasér- fæðingar hafi allt að því afskrifað, að jafnaðarmenn geti orðið ógnun við ríkisstjóm Helmuts Kohls, kanzlara og flokk hans Kristilega demókrataflokksinn( CDU). Nið- urstöður allra skoðanakannana hniga í þá átt, að kanzlarinn muni enn styrkja stöðu sína. Ef Kohl fær yfirgnæfandi traust kjó- senda í kosningunum gæti hann jafnvel losað sig úr samvinnunni við Fijálsa Demókrataflokkinn (FDP) og færi þá einn flokkur með stjómina í fyrsta skipti frá því Konrad Adeneuer stýrði slíkri stjóm CDU árið 1957. Margir stjómmálafréttaritarar hallast að því, að Frans Josef Strauss myndi fá lykilstöðu - og áhrif eftir því - í slíkri stjóm. Því er spáð, að hann fengi embætti utanríkisráðherra.Sömu sérfræð- ingar segja ennfremur, að án þess mótvægis sem FDP hefur verið í núverandi ríkisstjóm, væri Kohl meira og minna upp á harðlínu- menn í flokknum kominn og stefna ríkisstjómarinnar myndi breytast í samræmi við það. Willy Brandt, fyrrum kanzlari og forsvarsmaður Jafnaðar- yrði að beijast af öllu afli gegn því, að slíkur voða atburður gerð- ist, eins og hann komst að orði. Vestur-þýzk blöð fjalla óspart um yfírlýsingar Johannesar Rau, kanzlaraefnis Jafnaðarmanna- flokksins, þess efnis að hann hafí hugleitt að draga sig í hlé vegna ósigursins. Virðist það dregið í efa, að Rau takist að blása nýju lífi í Jafnaðarmannaflokkinn á þessum stutta tíma sem er til kosninga. Auk þess sem orð hans bendi til að hann sé hikandi og skorti leiðtogahæfileika. I síðustu kosningum fékk flokk- ur Kristilegra demókrata 48.8 prósent. Hann þarf að fara tölu- vert hressilega yfír fímmtíu prósent til að geta gert sér vonir um eins flokks stjóm. En þeir em til, sem segja að eftir útreiðina, sem Jafnaðarmannaflokkurinn fékk í Hamborg, muni hann svo rúinn trausti, að atkvæði muni fara í stjómm stíl yfír á flokk Kohls. Hins vegar hefur Kohl fram að þessu sagt, að hann stefni að áframhaldandi samstarfí við Fijálsa demókrata og hann hafi ekki áhuga á að Kristilegi demó- krataflokkurinn stýri landinu einn. Og hinir vísu sérfræðingar segja, að þetta muni verða á stefnuskránni hjá Kohl á næs- tunni til þess að koma í veg fyrir ágreining innan stjómarinnar. Aftur á móti em bersýnilega skiptar skoðanir um afstöðu kristilegra demókrata til zeins flokks stjómar. Nánir aðstoðar- menn Kohls segja, að honum sé alvara í yfirlýsingum sínum: hann Hartmut Perschau og Heiki kona hans fagna sigri í kosningun- um í Hamborg um síðustu helgi. mannaflokksins var fyrstur reyndra stjómmálaleiðtoga til að benda á, að þessi möguleiki væri fyrir hendi vegna ósigurs Jafnað- armannaflokksins í Hamborg um síðustu helgi. Brandt sagði, að fæm kosning- amar á þennan veg, væri hætta á algerri kollsteypu í Vestur- Þýzkalandi og hann gaf í skyn, að slík hægristefna gæti reynzt Þjóðveijum dýrkeypt og flokkur hans, Jafnaðarmannaflokkurinn vilji deila stjóm með Fijálsum demókrötum. Aftur á nmótiverði þeir æ fleiri innan flokks Kohls, sem fínnist hitt ljómandi girnileg- ur kostur og muni margir fram- bjóðendur því ekki hika við að setja það á oddinn, hvað sem opin- berri stefnu flokksins líður og hver sem væri prívat skoðun Kohls kanzlara á því. Og þar sem ekki er langt í að kosningarbarátt- an hefjist mun þetta trúlega fara að koma í ljós. FALLEGUR VITNISBURÐUR UM SÖGULEGT ÁR JÓLASKEIÐIN 1986 Jólaskeiöin í ár erfallegursafngripur sem minnir á 200 ára afmæli Reykja víkurborgar og vígslu Hallgrímskirkju. Söguleg skeið, Jólaskeiðin 1986. GUDLAUGUR LAUGAVEGI 22 SÍMI 15272 kommóður á verbi Góður afsláttur af öllum húsgögnum í versluninni. ALLT AÐ 45% VERÐLÆKKUN VEGNA BREYTINGA Við færum okkur bráðlega um set í nýtt og endurbætt húsnæði og bjóðum þess vegna húsgögn á einstæðu tilboðsverði í nokkra daga. Til að létta okkur flutningana, opnum við húsgagnaútsölu í dag í núverandi húsakynnum verslunarinnar. Útsalan stendur aðeins í nokkra daga eða á meðan birgðir er dast. Eftir breytingarnar hefjum við framleiðslu á þessum sömu vörutegundum á ný, en þá verða þær aftur á fullu verði. Á útsölunni býður Viðja sömu góðu greiðslu- kjörin: 20% útborgun og mánaðarlegarafborgan- ir til allt að 12 mánaða. Það líður brátt að hátíðum og þá vilja margir hressa upp á húsbúnaðinn með einhverju nýju. Notið tækifærið og látið heimilið ekki fara í jólaköttinn, - fáið falleg húsgögn á mikið niðursettu verði. Trésmiðjan viðja Smiðjuvegi 2 Kópavogi sími 44444 þar sem góðu kaupin gerast. mldœ auglýslngaþjönusta s. 685651
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.