Morgunblaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1986 33 DÓMKIRKJAN: Laugardag 15. nóv.: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Egill og Ólafía. Sunnu- dag 16. nóv.: Messa kl. 11.00. Sr. Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 14.00. Fermingarbörn flytja bænir og ritningartexta. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur við báðar messurnar. Organisti Marteinn H. Friðriksson. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi laugardaginn 15. nóv. kl. 11 árdegis. Sunnudag: Barna- samkoma í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta í safnaðarheimil- inu kl. 14.00. Organleikari Jón Mýrdal. Öllu eldra fólki í söfnuð- inum sérstaklega boðið til guðsþjónustunnar. Samvera með dagskrá og kaffiveitingar á vegum kvenfélags Árbæjarsókn- ar eftir messu. Meðal dagskrár- atriða: Frú Margrét S. Einars- dóttir forstöðumaður flytur ræðu og Guðmundur Jónsson óperu- söngvari syngur einsöng. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Elín Anna Antons- dóttir og Guðrún Ebba Ólafsdóttir. Messa kl. 14. Organ- isti Kjartan Sigurjónsson. Bræðrafélagsfundur mánudags- kvöld. Æskulýðsfélagsfundur þriðjudagskvöld. Félagsstarf aldraðra verður laugardag 15. nóv. og verður Nessöfnuður heimsóttur. Félagsstarf aldraðra miðvikudag 19. nóv. verður í Bústöðum. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 14.00. Gunnar Matthíasson guðfræðingur préd- ikar. Félag fyrrverandi sóknar- presta. FELLA- OG HÓLAKIRJA: Laug- ardag: Barnasamkoma í Hóla- brekkuskóla kl. 14. Sunnudag: Barnaguðsþjónusta — Kirkjuskóli kl. 11. Ragnheiður Sverrisdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Organleik- ari Guðný Margrét Magnúsdótt- ir. Fundur í æskulýðsfélaginu mánudag 17. nóv. kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guð- spjallið í myndum. Barnasálmar og smábarnasöngvar. Afmælis- börn boðin sérstaklega velkom- in. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Organleikari Árni Arinbjarnar- son. Kvöldmessa kl. 20.30. Altarisganga. Þorvaldur Halld- órsson stjórnar söng. UFMH tekur þátt í messunni. Kaffisopi á eftir. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Barnasamkoma er á sama tíma í safnaðarheimilinu. Þriðjudag 18. nóv.: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Guðspjail dagsins: Matt: 24.: Viðurstyggð eyðingarinnar. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa- kl. 14.00. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSN ESPRESTAKALL. Fjöl- skylduguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11 árdegis. Nemendur úr Tónlistarskóla Kópavogs leika á flautur. Fundur foreldra ferm- ingarbarna í safnaðarheimilinu Borgum miðvikudagskvöld 19. nóv. kl. 20.30. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund barnanna kl. 11.00. Söngur, sög- ur, myndir. Þórhallur Heimisson og Jón Stefánsson sjá um stund- ina. Guðsþjónusta kl. 14.00. Prestur Sigurður Haukur Guð- jónsson. Orgelleikari Jón Stef- ánsson. Enn eru fermingarbörn og foreldrar þeirra hvattir til þess að mæta. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Laugar- dag 15. nóv.: Biblíulestur í umsjá dr. theol Sigurðar Steingríms- sonar kl. 11 í safnaðarheimilinu. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Barnakórinn og kirkjukór syngja. Mánudag 17. nóv. æskulýðsstarf kl. 18. Þriðjudag: Bænaguðs- þjónusta kl. 18.00. Beöið fyrir sjúkum. Altarisganga. Orgelleik- ur frá kl. 17.50. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Sam- verustund aldraðra kl. 15—17. Jafnaldrar úr Bústaðasókn koma í heimsókn. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 10. Munið kirkjubílinn. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Guðsþjónusta kf. 14. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónas- son. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Mánudag: Æskulýðs- starf kl. 20.00 í umsjá Aðalsteins Thorarensen. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldr- aða kl. 13—17. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Fimmtudag: Biblíulestur kl. 20.00. Sr. Frank M. Halldórsson. SEUASÓKN: Barnaguðsþjón- usta í Seljaskólanum kj. 10.30. Barnaguðsþjónusta í Öldusels- skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta í Ölduselsskólanum kl. 14.00. Þriðjudagur 18. nóv.: Fundur í æskulýðsfélaginu Sela kl. 20.00 í Tindaseli 3. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Laugardag 15. nóv.: Laufa- brauðsskurður í Mýrarhúsaskóla milli kl. 13 og 17. Sunnudag: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Eirný og Solveig Lára tala við börnin og stjórna söng. Guðsþjónusta kl. 14. Orgelleikari Sighvatur Jón- asson. Prestur Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Kaffisopi eftir messu. Mánudagskvöld kl. 20.30 — Opið hús fyrir unglingana. Sóknarprestur. HVÍTASUNNUKIRJAN Ffladelf- ia: Sunnudagskóli kl. 11. Safnað- arguðsþjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumað- ur Bertil Olingdal frá Gautaborg. Fórn til innanlandstrúboðs. KFUM & KFUK, Amtamannstíg: Haustátak 1986: Bænastund kl. 20. Samkoma kl. 20.30. Yfir- skrift: Ég er Dyrnar (Jóh. 10,9.) Nokkur orð: Gísli Friðgeirsson. Ræðumaður Margrét Hróbjarts- dóttir. Söngur: Laufey Geirlaugs- dóttir. Eftir samkomu verður hægt að fá veitingar o.fl. HJALPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Hjálpræðissam- koma kl. 20.30. Flokksforingjarn- ir stjórna og tala. DÓMKIRKJA Krists Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 11. MOSFELLSPREST AKALL: Barnasamkoma í Lágafellskirkju kl. 11 og messa þar kl. 14. Altar- isganga. Sóknarprestur. GARÐASÓKN: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11 undir stjórn Halldóru Ásgeirsdóttur. BESSASTAÐAKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Haraldur Kristjánsson prédikar. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Einar Eyjólfsson og kór Fríkirkjusafn- aðarins í Hafnarfirði annast guðsþjónustuna. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFN ARFJ ARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 11. Sameigin- leg guðsþjónusta Frfkirkjunnar og Víðistaðasóknar verður á Hrafnistu kl. 14. Sr. Einar Eyjólfs- son. KAPELLA St. Jósefsspítala: Há- messa kl. 10. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Helgu Óskarsdóttur og Láru Guð- mundsdóttur. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. YTRI-NJARÐVfKURKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Almennur söngur. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. GRINDAVÍKURKIRKJA: SunrU- dagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Þriðjudagskvöld: Biblíulestur og bænastund kl. 20.30. Föstudag- ur: Æskulýðsfundur kl. 20.30. Sr. Örn Bárður Jónsson. KAPELLA NLFÍ, Hveragerði: Messa kl. 11. Sr. Tómas Guð- mundsson. KOTSTRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. AKRANESKIRKJA: í dag, laugar- dag, kirkjuskólinn í safnaðar- heimilinu Vinaminni kl. 13.30. Barnasamkoma sunnudag kl. 13.30 og messa kl. 14. Organisti Jón Ó. Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL. Messa í Borgarneskirkju kl. 11. Guðs- þjónusta á dvalarheimili aldraðra kl. 14. Organisti Jón Þ. Björgvins- son. Sóknarprestur. Egill Eðvarðsson. Egill Eðvarðsson sýnir í Gangskör EGILL Eðvarðsson hefur opnað sýningu á nýjum myndum í Gall- eri Gangskör, Amtmannsstíg 1. Egill útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla íslands 1971 og hefur hann helgað sig kvikmynda- gerð sem upptökustjómandi og leikstjóri mynda eins og Keramik, Silfurtunglið, Blóðrautt sólarlag, Hvítir mávar og Húsið. En þrátt fyrir þetta hefur Egill alltaf haldið við málverkinu eða réttara sagt teikningunni og kemur hér fram með sína 4. einkasýningu, síðast sýndi hann 67 myndir undir heitinu „Séð til, — og fleira fólk“ í Norræna húsinu 1982. Þessa sýn- ingu kallar hann „íspinnar, — og fleira fólk“. Sýningin stendur til 1. desember. Húnvetningaf é- lag ið með kaffi- sölu og hlutaveltu HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ í Reykjavik efnir til kaffisölu og hlutaveltu í félagsheimilinu Skeifunni 17 í dag kl. 15.00. Mótmæla hækkun dag- vistargjalda FORELDRAR á foreldrafundi í Steinahlið 11. nóv. 1986 mótmæla 10% hækkun á dagvistargjöldum sem borgarráð hefur nýlega samþykkt. Við styðjum fóstrur í sinni launabaráttu og teljum sinnuleysi borgaryfirvalda gagn- vart kröfum þeirra stefna starf- semi dagvistarheimilanna i mikinn voða, segir í frétt frá foreldrum barna i Steinahlíð. „Við borgum gjaman 10% hærra dagvistargjald ef það yrði til þess að hækka laun starfsfólksins. Við viljum að bömin okkar fái góða þjónustu og búi við þroskandi upp- eldislegar aðstæður. En með stefnu borgaryfírvalda er hætt við að dag- vistarheimilin verði geymsla þar sem fátt fagmenntað starfsfólk fæst til að vinna á. Við hvetjum aðra foreldra til að láta í sér heyra. Námskeið í skyndihjálp Reykjavíkurdeild RKÍ heldur eftirtalin nám- skeið á næstunni: Námskeið í almennri skyndihjálp hefst þriðju- daginn 18. nóv. Námskeiðsgjald kr. 1000,- Öllum heimil þátttaka. Upprifjunarnámskeið í skyndihjálp hefst mið- vikudaginn 19. nóv. Námskeiðsgjald kr. 300,- Bæði námskeiðin hefjast kl. 20.00 og eru í kennslusal RKÍ að Nóatúni 21. Kvennadeild Reykjavíkurdeildar RKÍ heldur sinn árlega basar í fólagsheimili Fóstbræðra aö Langholtsvegi 109-111 sunnudaginn 16. nóvember kl. 14.00. Þar^yerða á boðstólum allskonar handa- vinna, heimabakaðar kökur, jólakort og margt fleira. Allur ágóði rennur til bókakaupa fyrir sjúkra- bókasöfn spítalanna., Kvennadeild Reykkjavfkurdeildar RKÍ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.