Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1986 5 Édda Jónsdóttir, myndlistarmaður, á sýningu sinni í Chelsea i London. Á veggnum má sjá þijú verka hennar. Scandinavian Art Ltd. í London: Sýning Eddu Jóns- dóttur vekur athygli SAGA, „Scandinavian Art Ltd.“ í London sýnir nú ætimyndir eftir Eddu Jónsdóttur, og einþrykk eftir Ann Helen English frá Svíþjóð. Sýningin var opnuð 5. nóvember síðastliðinn og hefur vakið talsverða athygli, en meðal annars var lofsamleg um- fjöllun um hana í listatímaritinu Arts Review, aðeins tveimur dögum eftir að sýningin var opnuð. I greininni í Arts Review segir inn“, og önnur sem er alveg þakin meðal annars: „í verkum þessara tveggja listamanna koma fram skemmtilegar andstæður, annar tjáir kenndir lífsfyllingarinnar en hinn hallast að þungum innbyrgð- um tilfinningum". Síðan segir um verk Eddu: „Ætingar Eddu Jónsdóttur eru byggðar upp í kringum einfaldan ráðandi boga sem afmarkar óbrot- ið form, sem endurtekur sig sífellt í myndum hennar. Það tekur jafn- an svip af hjálmi eða húfu við það að bætt er inn í myndimar tveim- ur fínlegum fjöðrum og litlum heiðurspeningi. Formið sjálft (hjálmurinn) er ýft með rákum eða lnum sem stundum minna á hárvöxt, eða jafnvel þanda vængi, eins og að um væri að ræða tákn Víkingasamfélagsins. Ein slík mynd nefnist „Hámgi hjálmur- fjöðrum nefnist „Huliðshjálmur- inn“. Öll röðin af tilbrigðum yfir þetta myndefni er mjög eftirtekt- arverð í heild sinni, og ber ekki minnsta svip endurtekninga. Eft- irminnileg er verðlaunuð frum- raun listakonunnar á Bradford tvíæringnum árið 1982, - minn- ingar um landslag sem gert er í ætingu ásamt sneið af blindraletri og ber heitið „Ef blindir gætu séð og sjáandi fundið". SAGA, Scandinavian Art Ltd. var stofnað árið 1980 með það fyrir augum að kynna norræna list í London. Sýningarsalurinn var fyrst til húsa í Wimbledon, en flutti sig í björt og skemmtileg húsakynni í Chelsea í september 1985. Sýning þeirra Eddu og Ann Helen er opin til 25. nóvember næstkomandi. Fréttír Stöðvar 2 til fyrri tíma „Ég býst fastlega við því að við munum færa fréttatíma okkar til þess tíma, sem við vorum á áður,“ sagði Páll Magnússon, fréttastjóri Stöðvar 2, aðspurður um hvort útsendingartíma frétta yrði breytt í framhaldi af ákvörð- un útvarpsráðs um að færa fréttir RUV til klukkan átta. „Ég vonast til þess að þar með sé þessum loftfimleikum lokið," sagði Páll. Bylgjan-Landið allt Hlustun á fimmtudegi í september og nóvember. 6 7 8 9 10 II 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 Tími dags Þegar hlustendafjöldi Bylgjunnar var kannaður í september reynd- ist hann allt að 14% meiri en nú. Heildarútvarpshlustun hefur minnkað og virðist það bitna mest á Bylgjunni af stöðvunum þremur. Á þeim tíma þegar báðar sjón- varpstöðvarnar senda út „ótruflað" hefur Ríkissjónvarpið vinninginn, og áberandi er hvað íslenskt efni virðist njóta mikilla vinsælda. Laug- ardaginn 1. nóvember horfðu þannig rúmlega sex sinnum fleiri íbúar á suð-vesturhominu á þáttinn „Glettur stjúpsystra" en „Dynasty" á Stöð tvö, eða 43% á móti 7%. Að jafnaði er alltaf horft meira á íslenskt efni í Ríkissjónvarpinu en erlent efni sama kvöld. Þegar áhorf- endafjöldi fyrir kl. 19.30 er kannað- ur kemur í ljós að mjög lítill munur er á sjónvarpsstöðvunum tveimur. Könnunin var unnin af Félags- vísindastofnun Háskóla íslands, helgirta 8. og 9. nóvember. Urtak var tekið úr þjóðskrá og náði það til allra landsmanna á aldrinum 15-70 ára. Hringt var í 850 manns. 635 svöruðu, sem þýðir að heimtur voru um 74,7%. Þeir sem greiddu kostnað við könnunina voru Ríkisútvarpið, íslenska sjónvarps- félagið, íslenska útvarpsfélagið og Samband íslenskra auglýsinga- stofa. AnnaBrynja fyurgofrsdóttlr Jónsdóttír DAGSKRA: Kl. 19.00: Húsifi opnaA og tekiA á móti gestum mefl Ijúfum veigum og kon- fekti. Þátttakendur koma fram isundbolum ogsiflum kjólum. Dansarar frá Dansstúdiói Sóleyjarsýna nýjan dans „Aint nobody's Business" eflir Shirlene Blake. Hollywood Modelssýna nýjustu vetrartískuna. doncano LEÐUR 06 RUSKINN A L' G A V E G l Guðriður Sverrisdóttlr VERÐLAUNHM:. Svava Slgurjónsdtftir KYNNIR: QUNNLAUOUR HELOASON (OULLIRÁSII) HEIOURSOESTIR KVÖLOSINS VEROA: aiajA BIROISDÓTTIR HÓLMFRÍÐUR KARLSDÓTTIR Stjarna Hollywood 1986 verflur einnig fulltrúi ungu kynslóflarinnar 1986. Verfllaun hennar eru: ☆ Lancia 1986. ☆ Kvöldveski, peningaveski og lyklakippa, sett frá Jil Sandergeftfl af verslun- inni Joss v/Hlemm. 'trSkór afl eigin vali frá skóversluninni Sktefli. •trStjarna Hollywood og Sólarstúlka Pólaris fá Seiko-úr frá Þýsk-íslenska verslunarfélaginu. trAllar stúlkurnar fá ferfl til Ibiza ncesta sumar á vegum ferflaskrifstofunnar Pólaris. irSkartnögl sem unnin er af scenska listamanninum Raino Rydelius frá heildversluninni Festi, Krókhálsi 4. ☆ Creation-ilm vatn frá Ted Lapidus. ☆ Woltz-snyrtivörur frá Snyrtivörum hf. •trDance France-sundboli frá Dansstúdiói Sóleyjar. ☆ Veune Clicqout Ponsardin-kampavín. •trBlóm frá Slefánsblóm. •trÁrskort í Hollywood. -------------------------- MATSEÐILL: ---------------------------- Rjómasúpa Prinsess. Grisahnetusteik Roberto m/fylltum ananas, fylltum kartöflum, gljáflum gulrótum, rósakáli og eplasalati. Piparmintuis m/sultuflum perum. Verfl afleins kr. 1.490,- fyrir matargesti, en aflra 550,-. Húsifl opnafl fyrir aflra en matargesti kl. 21.00. Mifla- og borflapantanir i Broadway i sima 77500. Tryggifl ykkur mifla i tima þviþegar er búifl afl panta helminginn. iELVIS PREYSLEY■ LIBERTY MOUNTEN Konungur rokksins var og er og verður hinn stórkostlegi og ógleymanlegi Elvis Preysley sem allur heimurinn dáði og ennþá eru lögin hans á vinsældalistum víða um heim. Veitingahúsið Broad- way hefur ákveðið að minnast hins ókrýnda konungs á sérstæðan hátt. Liberty Mounten er einn besti Elvis-leikari sem fram hefur komið á seinni árum ásamt 8 manna hljómsveit hans DE-SOTO. Liberty Mounten hefur farið víða um heim og fengið stórkostlegar viðtökur hjá Elvis-aðdáendum sem líkja honum jafnan við konung- inn sjálfan og er þá mikið sagt. Elvis-sýning Liberty Mounten og hin stórkostlega 8 manna hljómsveit DE-SOTO verður í Broadway 20., 21. og 22. nóv. og 3 næstu helgar. í diskótekinu verður Magnús Sigurðsson. Ljósamaður: Sigurjón Sigurjónsson. H0UJW00D Brósi Hárgreiöslustofa /^s. POLARIS w
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.