Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1986 25 Hallgrímskirkja: Silfurskeið og líkan í TILEFNI vígsluhátíðar Hallgríms- kirkju lét Kvenfélag Hallgríms- kirkju gera silfurskeið með mynd kirkjunnar, sem það hyggst bjóða til sölu í kirkjunni, segir í frétt frá Hallgrímskirkju. Fyrsta eintak þessarar skeiðar var afhent forseta íslands, Vigdísi Finnbogadóttur, að lokinni kirkjuvígslunni. Einnig hafa verið gerð lítil málmlíkön af Hallgríms- kirkju og veggmyndir af kirkjunni. Munir þessir verða framvegis til sölu í Guðbrandsstofu í Hallgríms- kirkju (afgreiðslu Hins íslenska Biblíufélags) alla virka daga kl. 15—17 nema föstudaga kl. 10—12. Allt eru þetta fallegir hlutir og ákjósanlegir til gjafa við ýmis tæki- færi. Allur ágóði af sölu þessara muna rennur til Hallgrímskirkju í Reykjavík. Öryggislokar, viðurkenndir af Vinnueftirliti ríkisins, fyrir vafnskerfi. 6-8-1 Obar fyrirliggjandi. pna — við gerum jólakortin omnum vélum frá FUJI. eftir þífium eigin mynclum á ciðeins 25 kr. stk.* r iiSycen>^^S«o izZzMfc ivóJiJu úf JJJjjiiijiuj•jJjHjjj) á->0 hlJslU jvfrj jj)>j1*J dájj) ÍÓ JíJjjlUj' jiláó HJjjlMit^UH ipwi J II yi Ný tækni — þess vegna getum við boðið lægra verð en aðrir. * minnsta pöntun er 10 stk. Skipholti 31, sími 25177 Eiðistorgi 13, sími 611788 FERÐASKRIFSTOFAN Tjarnargötu 10, gengiö inn frá Vonarstræti Símar 28633 og 12367 Lech Einn bestí skíðastaður AusUiiTÍkis Brottfarardagar 20/12-24/1 -7/2-21/2- 7/3 &
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.