Morgunblaðið - 03.12.1986, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 03.12.1986, Blaðsíða 38
a«er íWínAHP.nn í: fljrnAniTiín/friM nroA mr/TTirwTM MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ritarastarf Óskum eftir að ráða ritara sem allra fyrst. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta nauð- synleg, ásamt kunnáttu í ensku. Um getur verið að ræða tímabundið starf með sveigjanlegum vinnutíma eða starf til frambúðar. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra er veitir upplýsingar. SAMBAND ISL.SAMVINNUFELAGA STARFSMANNAHALD LINDARGÖTU 9A Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins, Sæbraut 1-2, Seltjarnarnesi Lausar stöður Tvær stöður fóstru eða þroskaþjálfa á dag- deild lausar til umsóknar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist forstöðumanni. Nánari upplýsingar í síma 611180. Stýrimenn 2. stýrimann vantar á Sléttanes ÍS 808. Upplýsingar gefur útgerðarstjóri í símum 94-8200 og 94-8225. Fáfnirhf., Þingeyri. Byggingatækni- fræðingur Verkfræðistofa óskar að ráða ungan og áhugasaman tæknifræðing til starfa. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Tæknifræðingur — 563“ eigi síðar en fimmtudaginn 11. des. nk. Herrafatabúð óskar eftir afgreiðslumanni nú þegar. Framtíðarstarf. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Strax - 3022“. Starfsfólk óskast í afgreiðslu- og pökkunardeild vora. Síldog fiskur, Dalshrauni 9b, Hafnarfirði. Siglufjörður Blaðberar óskast í Laugveg, Hafnartún og Hafnargötu. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489. Knattspyrnu- þjálfarar Knattspyrnudeild Hauka óskar að ráða þjálf- ara fyrir 2., 3., 4. og 5. flokk næsta keppnis- tímabil. Umsóknir skulu sendar Lofti Eyjólfssyni, Móabarði 10, 220 Hafnarfirði, fyrir 15. desember nk. Potturinn og pannan Óskum eftir ráða starfskraft til þess að sjá um grænmetisborðið hjá okkur virka daga frá kl. 10.00-18.00. Upplýsingar í síma 11690 milli kl. 10.00 og 12.00 í dag og á morgun. Brautarholti 22. Söiumaður — Sölustjóri Útflutningur — Innflutningur 33 ára vélstjóri með 12 ára reynslu sem sölumaður og sölustjóri, óskar eftir krefjandi sjálfstæðu starfi hjá traustu fyrirtæki. Reynsla í ritvinnslu, tölvutelexi, áætlanagerð, erlendum samskiptum, námskeiðahaldi, starfsmannahaldi og útflutningi. Svar merkt: „S — 1733“ sendist auglýsinga- deild Mbl. Skrifstofustarf Krabbameinsfélagið óskar að ráða starfs- kraft í hlutastarf hið fyrsta. Ritvinnsla (WORD-kerfi), símavarsla og almenn skrif- stofustörf. Góð íslenskukunnátta nauðsyn- leg, eitt norðurlandamál (sænska) og enska æskileg. Umsóknir sendist til Krabbameinsfélagsins, Pósthólf 5420, 125 Reykjavík, merktar: „Rit- ari“ fyrir 12. desember 1986. é Krabbameinsfélagið Byggingariðjan hf. Breiðhöfða 10 óskar eftir skrifstofustúlku til almennra skrif- stofustarfa. Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 4032, 124 Reykjavík. Ritari markaðsstjóra Fyrirtækið starfar við útflutning. Starfið felst í aðstoð við markaðsstjóra fyrir- tækisins, vélritun erlendra viðskiptabréfa, undirbúningi funda, skjalavistun og öðrum almennum skrifstofustörfum. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé leikinn í vélritun og hafi reynslu af almennum skrif- stofustörfum. BA-próf í ensku og einu Norðurlandamáli æskilegt. Vinnutími er frá kl. 8.30-16.30. Umsóknarfrestur er til og með 8. desember nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavördustig la — 101 Reykjavik - Sími 621355 NorskData Sölumaður Okkur vantar sem fyrst traustan og hug- myndaríkan sölumann. Starfssvið: - Aðstoð við mótun sölustefnu. - Framkvæmd sölustefnu. Við leitum að: - Meira en 3ja ára reynslu af íslenskum tölvumarkaði. - Viðskipta- eða tölvunarfræðimenntun. - Sérlega aðlaðandi framkomu. Við bjóðum: - Mjög áhugavert starf. - Góðan starfsanda. - Góð laun fyrir góðan mann. Norsk Data á íslandi er ungt fyrirtæki í eigu þeirra manna sem við það starfa. Allir þeir er þar munu starfa skulu verða meðeigendur. - Þeir sem áhuga hafa geta hringt á skrif- stofu okkar, sent inn umsókn eða komið til okkar og fengið nánari upplýsingar. - Við erum til húsa í Skipholti 27 og síminn er 91-11314 og 91-14131. (Kristþór /Sveinn). - Hafið samband fyrir 10. des. 1986. Norsk Data á íslandi Skípholti 27, Pósthólf 8733 128 Reykjavik, Simi 11314-14131 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæöi í boöi Verslunaraðstaða Verslunaraðstaða til leigu í desember. H-Húsið. Upplýsingar í símum 44448 og 44440. Iðnaðarhúsnæði 330 fermetrar með um 3000 fermetra lóð til leigu við Vesturvör í Kópavogi. Upplýsingar í símum 31880 og 37800. Verslunarskóli Islands Fullorðinsfræðsla Innritun fyrir vorönn öldungadeildar verður 8.-10. desember 1986 kl. 9.00-18.00. Áfangalýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans alla virka daga kl. 13.00- 16.00. Innritun í starfsnám og einstök námskeið verður 6.-9. janúar 1987. '■Ml--- Góð fjárfesting Hér gefst gott tækifæri fyrir fjársterkan aðila að ávaxta sitt pund sem sjálfstæður atvinnu- rekandi og/eða meðeigandi í litlu heildsölu- fyrirtæki með góð umboð. Þeir sem athuga vilja málið nánar, sendi greinargóðar upplýsingar til auglýsingadeild- ar Mbl. fyrir miðvikudaginn 10. desember 1986 merkt: „T — 511“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.