Morgunblaðið - 03.12.1986, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 03.12.1986, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1986 59 Dagskrá Spilakassans birt í blöðum Kæri Velvakandi. Við umsjónarmenn Spilakassans (Music Box) á Stöð 2 viljum þakka höfundum bréfa, sem hafa birst í dálkum þínum að undanfömu fyrir þá góðu umfjöllun, sem þátturinn hefur fengið. í einu bréfinu var talað um að breyta mætti fyrirkomulagi klipp- inga á milli laga. Hér viljum við geta þess til skýringar, að ástæðan fyrir því að stundum vantar upphaf og endi á tónlistarmyndböndin er sú, að erlendu þulimir em klipptir út til að halda útsendingunni óslit- inni. Nú hefur orðið breyting á þessu, eins og áhorfendur þáttarins hafa orðið varir við: Þulunum er nú hald- ið inni og kynningar þeirra þýddar á íslensku. Þá viljum við einnig nota tækifærið til að segja frá því að dagskrá Music Box verður birt í blöðum. Og að lokum: Ef þið hafið ein- hveijar tillögur eða hugmyndir látið þá heyra í ykkur og við gerum okkar besta. Kær kveðja, Magga og Arni. Oánægð með þjónustuna 5254-1573 hafði samband við Vel- vakanda. Eg vildi koma á framfæri óánægju minni með þjónustu „Greiðabíla". Um daginn pantaði ég greiðabíl og þurfti að skjótast milli staða vegna útréttinga fyrir jólin eins og fleiri. Þegar ég gerði upp við bílstjórann var mælirinn kominn upp í 1.340 kr. og afhenti ég honum 1.500 krónur, en hann neitaði að gefa mér til baka og stamaði einhver ósköp um að ég skuldaði meiri peninga og tók upp eitthvert plagg því til vitnis. Mér finnst lágmark að bílstjórar hafi rétta gjaldmæla þegar þeir starfa með jafnvafasömum hætti. Venjulegur leigubíll hefði ekki verið dýrari en þessi „GreiðabíU". Þessa stöð versla ég ekki frekar við. Þessir hringdu . . . Enn um eldspýturnar Frá Egilsstöðum hringdi eldri kona og vildi leggja orð í belg um eldspýtuvísuna. Sagðist hún hafa lært hana í æsku af föður sínum sem var mikill ljóðavinur og hagmæltur, en í hans munni var hún svona: Þó að ég sé mögur og mjó margra næ ég hylli inni í skógi eitt sinn bjó aldintijánna milli. Nú er ég í fjötur færð feld að höfði gríma inni í búri bundin særð bíð svo langan tíma. Tekur mig þín harða hönd húmið gýmir nauða lifna ég þá leysast bönd ljós þitt ver mig dauða. Minni fótbolta íþróttaáhugamaður hringdi: Eg vil biðja hann Bjarna Félix- son um að minnka aðeins hjá sér fótboltann en sýna þess í stað meiri körfubolta, t.d. héðan frá íslandi eða NBA-deildinni fyrir vestan haf. „Að vera frá sér numinn“ S.A. hringdi: Ég var að velta fyrir mér, í sambandi við athugasemd Víkveija við orðalag í DV, hvort hann hafi ekki skotið þar fram hjá marki? í DV stóð víst að ein- hver væri frá sér numinn af reiði. Þetta þótti ekki öllum góð íslenska. En ef við athugum þetta betur þá þýðir það, að vera frá sér numinn, einfaldlega að einhver er ekki með sjálfum sér. Menn geta því verið frá sér numdir af hvort heldur reiði eða gleði þó hið síðara sé vinsælla að nota í dag. Þetta var því alveg rétt mál hjá DV-mönnum, að minnsta kosti fæ ég ekki betur séð. Fleiri kú- rekamyndir 6782-4148 hringdi: Mér finnst að það mætti sýna fleiri kúrekamyndir í ríkissjón- varpinu. Það er til dæmis alltof mikið sýnt af frétta- og fræðslu- efni. Það mætti sýna svolítið meira af unglingaþáttum og þá jafiivel fara inn í félagsmiðstöðvamar svo fullorðna fólkið geti fengið að sjá hvemig unglingar skemmta sér. Það er ekki eins og margir halda að unglingamir hangi upp við ljósastaur í vímu. Og eitt enn; unglingamir em ekki svörtu sauð- irnir í íjölskyldunum. Helgarpósturinn og ritstjórinn Jóhann hringdi og hafði þetta að segja: Helgarpósturinn hefur alltaf verið í uppáhaldi hjá mér fyrir hvassa blaðamennsku. Nú þegar upp kemst að annar ritstjóri blaðsins er á nákvæmlega sömu hillu og margir þeir sem hann hefur verið að skrifa um á undanfömum vik- um, hlýt ég að efast um áreiðan- leik þessa manns. Nú hefur verið dregið fram í dagsbirtuna að ritstjórinn „fékk“ ekki að borga flutningsgjöld af búslóð sinni og bifreið er vom flutt með Hafskip 1983 og 1984. Það þarf enginn að segja mér að rit- stjórinn hefði ekki getað greitt flutningsgjöldin ef vilji hefði verið fyrir hendi. Þegar þessar upplýsingar em dregnar fram verður manni meira hugsað til þeirra sem hafa mis- stigið sig á hinum grýtta vegi heiðarleika og réttlætis. Þegar ritstjóranum varð á að misstíga sig reyndi hann með bægslagangi að lemja frá sér eins og villingur- inn sem lögreglan tuktaði. Það er skýlaus krafa lesenda Helgarpóstsins að þessi maður verði látinn víkja af ritstjórastól þannig að ekki taki of langan tíma fyrir eigendur blaðsins að sleikja sárin og vinna blaðið aftur á þann stall sem því er ætlaður. getrmuía- VINNINGAR! 15. leikvika - 29. nóvember 1986 Vinningsröð: 1 2X-1 1 2-1 1 X-1 21 1. vinningur: 12 róttir, kr. 29.475,- 5070(2/11) 9049 13246 40527(4/11) 41917(4/11) 42798(4/11) 44971(4/11) 45159(4/11) 45774(4/11)+ 47978(4/11) 48022 48066 50362 52611 53346 56838 58420 61458 61701 61754 (4/11) (4/11) (4/11) (4/11) (4/11) (4/11) (4/11)+ (4/11) (4/11)♦ (4/11) 62814 63804 65642 65793 67656 71410 95725 96369 97994 102945 (4/llM (4/11) (4/11)+ (4/11) (4/11) (4/11)+ (6/11)+ (6/11) (6/11) (6/11)+ 103473(6/11) 104375(6/11) 104650(6/11) 125758(6/11) 126217(6/11)+ 126230(6/11) 126303(6/11)+ 126574(6/11) 126938(6/11) 127837(6/11) 128243 128271 129082 203253 209275 210336 210342 213576 (6/11) (6/11) (6/11)+ (10/11) (14/11)+ (9/11) (10/11) (11/11)+ 2. vinningur: 11 réttir, kr. 764,- 273 691 8407 900 1022 1044 1181 1241 2282 2626 2756 3443 4322 4809 + 481 3 4870 51805 51842 51932 52062 52164+ 52273* 52383 52489+ 52741 52755 52865 53041 53054 53402 53581 53616 53624 53726 53786*+ 53895 53938 53959 54024« 54694 54743 54888 55364 55447 55578 56308 56948 57490 58090 58453 58735* 58781 59087 59 368 59373 60712 213479* 213480 213481* 213482 5902 5913 6394 6868 7588 7679 , 7899 8026 9014 9 306 10113 11137 11874 12659 12685 13719+ 60731 61558 61646+ 61668* 61711+ 61737+ 61761* 61763 61954 61959 62012 62015+ 62505 62601 62685 62701 62778 62824+ 62835+ 63133 63144 63173 63207« 63348«+ 63461 63803 64022 64353 64383 64384 64488 64727 64730« 64846 64901+ 65338 65342 65459 65684 65706* 213484* 213502 213552 213555 13981 15242 15579 16056+ 16086+ 16110+ 17761 18424 19017+ 1928 19471 19596 19679 20629 21122+ 21123+ 65839 65940 65968 66093 66259+ 66272 66952 67095+ 67228+ 67372 67481* 67520 68107* 68397 68456 69321 69322 69705 69711 70369 70503 70540 70573 70581 70621 70759 70760 70913 71003 71197 71236 71356 71398 71452 71677+ 95208 95253 95419 95671 95738 213557 213566 213568 524286 21511 21689 22082 22202 24259+ 40078 40088 40526 40540 40857* 40887 40922 41475 41497 41615 41718 95768 95826 95899 95982 95997 96013 96027 96197 96591* 96822 96957 97010 97017 97403 97445 97461 97467 97752 97882 97901 97959 97995 97996 97998 98006 98093 98148 98152 98171 98310 98423 98460 98716 98785 98812 99054 99295 99305 99466 99515+ 532663 532689* 532690 532756* 41794 41905 42359 42415 42875 42882 42884 43162 43256 43326 43470 43791 44315 44375 44586 44596 99628 100138 100460 100481 100622 100998 101296 101330 101337« 101576 101606 101673 101768 101773 101820* 101913 101945 102025 102611* 102787 102850 102925 103134 103185 103203 103231+ 103499+ 103519+ 103523+ 103551 103614 103909 104061 104179 104230 104368 104876 105280+ 105281+ 125048+ 532757 543901 561056« 569353 44649 44962* 45164 45323 45365 45395 45587+ 45614+ 45657+ 45673+ 45679+ 45682+ 45967 46007 46034 46723+ 125067 125221* 125241 125251+ 125257+ 125488* 125499* 125517 125713« 125797 125931 126162«+ 126518+ 126258 126423+ 126585 126832 126946 126952« 127015 127287 127586 127684 127810* 127925 128022*+ 128071 128090 128096 128177«+ 128200 128223 128275« 128298 128491 128492 128831* 129192+ 129567 129568 569442 576315«+ 576321+ 617030 46875 46891 46952 47007 .47149 47512 47554 47558* 47574 47634 48044 48138 48324* 48469 48566 48731 129570 1299U1 130OO2 130088« 130363 30688 130694 131268+ 131311 131340* 131829 131938* 131967 132054 132315+ 132045 132345 132427+ 132429+ 132431+ 132434+ 132438+ 168044 168106 200459«+ 201309*+ 201466* 201771 202307* 202968 203441* 203492* 203842 203966*+ 204053+ 204074+ 204130 204139 204343« 204464* 48794 49217* 49540* 499 36 50365 50530 50537 50582 50838 50869 50951* 51037 51056 51105 51416 51579 204673* 204710 204932 205559 205683+ 205333 205370*+ 205438 205470 206060* 207834 207997+ 208227«* 208346 208717« 209277+ 209854 209901 210344 210410+ 211550 211591 211681 211860 211915 212323 212353 212501 212534 212535 212860* 212896+ 212904* 212963* 212964* 212971 212976 212989* 213022« 213039 61705 Ör 14. viku: 45557 Ör 13. v.; 129397+ 101937+ *=2/11. Kœrufrestur er til mánudagslns 22. des. 1986 kl. 12.00 á hádegi. Kærur skulu vera skríflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni Reykjavik. Vinningsupphæðir geta laekkað, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Islenskra Getrauna fyrir lok kærufrests. íslenskar Getraunir, íþróttamiðstöðinni vlSfgtún, Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.