Morgunblaðið - 27.03.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 27.03.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MARZ 51 Tveir í slagnum. Ford Escort RS Hafsteins Aðalsteinssonar og Toy- ota Corolla Ásgeirs Signrðssonar blanda sér örugglega i baráttuna um efstu sætin. Grimmur er Jón Sigurður Halldórsson á Porsche 911, en bíll hans hentar snævi þöktum vegum Tommarallsins vel. Hann er þó ekki eins öflugur og bestu keppnisbílamir, en Jón vill kenna mönnum lexíu___ á bílinn í fyrstu keppni, sjá og fínna hreyfíngamar. Það eru góðir menn með og sumarið verður spennandi. Við höfum græjur til að gera góða hluti og stefnum á árangur í sum- ar — titilinn. Mér líkar hins vegar ekki við snjóinn í fyrstu keppn- inni,“ sagði Hjörleifur. Ásgeir Sigurðsson/Bragi Guðmundsson, Toyota Corolla, 180 hestöfl: „Við ætlum að vinna sém mest og keyra eins og við mögulega getum. Bíllinn er í topp- standi en við eigum undir högg að sækja gagnvart kraftmeiri bílunum. Ég hef trú á að fjórir bílar beijist um titilinn og við ætl- um að ná árangri. í Tommarallinu vona ég að snjórinn verði sem minnstur, þó það henti kraftmeiri bílunum verr.“ Birgir Bragason/Hafþór Guð- niundsson, Datsun, 160 hestöfl: „Ef maður miðar við hestafla- töluna kemst maður ekki framar- lega en reynir samt. Ég komst að því um daginn að ég þarf að læra á rallakstur á ný, kynnast bílnum. Tíminn leiðir árangurinn í ljós,“ sagði Birgir. Jón Sigurður Halldórsson/ Guðbergur Guðbergsson, Porsche 911, 160 hestöfl: „Ég kvíði snjónum í Tommarallinu en ætla að vinna samt,“ sagði Jón. „Það þýðir ekkert annað en hugsa svona. Ég ætla að keppa til ís- landsmeistara í rallakstri, rally cross og íscross og allt á sama bílnum sem er óbreyttur Porsche 911. Guðbergur aðstoðarökumað- ur sleit liðbönd um daginn, er á hækjum en mætir samt í fyrsta rallið. Það þýðir ekkert væl ...“ Hafsteinn Aðalsteinsson/ Úlfar Eysteinsson, Escort RS, 250 hestöfl: „Ég hlakka til keppn- innar og ætla að vinna hana,“ sagði Hafsteinn. „Það verða margir um hituna, 4—5 bílar í Tommarallinu og sama í meistarakeppninni. Þetta verður spuming um heppni. Það eru það margir góðir ökumenn og hver keppni verður sekúndu- spursmál. Ég hef fullan hug á titlinum og geri mitt besta til að ná honum.“ — G.R. „Vonlaust að ákveða hvor hefur betur“ — fyrram Islandsmeistarar spá í Tommarallið ÞRÍR íslandsmeistarar í rall- akstri eru fjarri góðu gamni í Tonunarallinu, en hafa ekið und- anfarin ár og þekkja þvi vel til mála í íslenskum rallheimi. Morgunblaðið fékk þá til að spá í toppsætin í Tommarallinu. „Ursltin markast af leiðarvalinu °g þetta verður hnífjafnt. Ég spái Jóni Ragnarssyni sigri en Hjörleifí Hilmarssyni öðru sæti og Ásgeiri Sigurðssyni því þriðja. Sumar leið- •rnar henta Talbot Hjörleifs illa og sömuleiðis held ég að Hafsteinn aki grófar leiðir rólega, þannig að ég set hann ekki í toppsætin þijú,“ sagði Þórhallur Kristjánsson, sem varð íslandsmeistari 1985. Ómar Ragnarsson, fjórfaldur íslands- fneistari og sigurvegari í 18 röllum, var fljótur að setja Jón bróður í fyrsta sætið. „Jón verður fyrstur, á undan Hjörleifí sem þekkir nýja bílinn sinn ekki nægilega vel. Hann verður hins vegar góður í íslands- meistarakeppninni. Ég er bjartsýnn á gengi Jóns bróður í Tommarallinu og meistarakeppninni, Hjölla þar á eftir og síðan Ásgeir í þriðja. Þess- ir beijast í sumar,“ sagði Ómar. íslandsmeistari 1983 varð Hall- dór Úlfarsson og átti hann í mestu vandræðum með spána þar sem tveir líklegustu ökumennirnir eru góðir félagar hans: „Jón og Hjölli beijast um sigurinn en það er erfítt að raða þeim í sæti. Hjölli er gijót- harður keyrari og ætlar sér mikið. Spumingin er hvort Jón hefur þetta á skynseminni og reynslunni. Það er eiginlega vonlaust að ákveða hvor hefur betur. Þetta verður æðis- leg keppni. Ásgeir tel ég líklegan í þriðja sætið.“ Fyrirliggjandi í birgðastöð VÉ|A- STAL Stál 37 - 1 K DIN 17100/1652 Fjölbreyttar stærðir og þykktir #••• ■ ■ ■ _ _ sívalt ferkantað flatt SINDRAi .STÁLHF Ðorgartúni 31 sími 27222 REYKJAVÍK 28. MARS I HOLLYWOOD KL. 14.00 Skemmtiatriði og barnagæsla 2 • AKUREYRI • HÖFN • SIGLUFJÖRÐUR • SELFOSS • REYKJAVÍK • > * o X IS) un o LL. —I uj B£ D Q D£ o —1 IX. Q -j O oo • E uj C£ D hí < ■l C 53 m -< • I 0> Q 0= 53 o c 5J i/i m r- -n O 00 oo • NdOH • iinGiiordmÐis • ssodias • iinGuorjmÐis • MiAvr>iA3ii • v*s* ÞÚ ÁTT SAMLEIÐ MEÐ OKKUR. elIn alma arthúrsoóttir rannveig guðmundsdóttir jóhanna SIGURÐARDÓTTIR LÁRA V. JÚLlUSDÓHIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.