Morgunblaðið - 02.06.1987, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 02.06.1987, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1987 19 Færeyingasaga á þýsku FÆREYINGASAGA hefur ný- lega verið gefin út á þýsku. Þýðandi bókarinnar er Þjóðveij- inn Klaus Kiesewetter. Hann Die Fatiiigcr 5aú}a ■~w-«Sí«8S225at& x-K rn frtw k I Wh« hf Y**<W»».1 * **** S *<*>» Ai** Þtoía** ý * ^ * jgfega li li'ff'síœ^rasspss $9it j ’ v ' •>>->«»t*Á«M** iþ-1* v^H»« *jh?l * © |’.r-íiiíilu)(i| w>n <1o I.Aimtiwiliiiif' dVi WdUutH'i tuif ilí'H riinirr.. úiut (it'ii .u'incim fvWHpfm ilriscfu'n ilm tiuklUitjMrM f (iiuilim, Díc ( imliicíiU’ ílcr l iliúiijCf sur Wiífiiiijn'H'ii >\mii l.ihit' 8í >; Óls 1015 ti. ý’ln Forsíða hinnar þýskku útgáfu Færeyingasögu. vinnur nú að gerð heimildar- myndar um sama efni. Klaus Kiesewetter er þýskur að uppruna, en hefur búið í Álaborg síðastliðin sjö ár. Áður bjó hann í Þórshöfn í Færeyjum í nokkur ár. Klaus hefur m. a. lagt stund á nám í íslensku í Álaborg, en kennir nú þýsku og dönsku. Klaus hefur verið að vinna að þýðingu Færeyingasögu síðastliðin 3 ár og hefur hann m. a. verið Klaus Kieswetter. styrktur af landstjórninni færeysku. Þýðingu sína byggir hann á útgáfu C.C.Rafn frá 1832, en í þeirri útg- áfu var sagan á dönsku, færeysku og íslensku. Kiesewetter er nú byrjaður á gerð heimildarmyndar, sem byggir á Færeyingasögu og hefur hann þegar lokið myndatökum í Noregi og Skotlandi. Myndin verður gefin með þýsku, ensku og dönsku tali og vonast Klaus til þess að fá styrk frá Landsstjórninni til þess að klára myndina. Kristín Sædal Sigtryggsdóttir söngkona. Sungið fyrir Hús- víkinga Húsavík. UNG OG upprennandi listakona, Kristín Sædal Sigtryggsdóttir sópransöngvari, söng nýlega fyr- ir Húsvíkinga við undirleik Catherina Williams og var lista- konunum frábærlega vel tekið af áheyrendum sem því því miður voru ekki nógu margir. Eitt af því sem talið er að tæli fólk til höftiðborgarsvæðisins er að landsbyggðarfólkið fari á mis við svo marga listaviðburði sem þar er upp á boðið. En aðsókn að flestum heimsóknum listamanna ber ekki merki þess, því algengt er að lista- fólk leggi á sig að heimsækja dreifbýlið til að láta í sér heyra en viðbrögð fólksins eru oft svo nei- kvæð að ekki er ólíklegt að listafólk- ið gefist upp á slíkum ferðum. Þetta á ekki eingöngu við um Húsavík heldur flesta eða alla staði hér norðan heiða. Betur væri að úr rættist áður en veitendur gefast alveg upp, en hafi það listafólk sem slíkar ferðir fer þökk fyrir og sér- stakar þakkir til Kristínar og Catherina fyrir frábæran flutning. — Fréttaritari V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Mysan er einn hollasti og ódýr- asti svaladrykkur sem völ er á. Súr og hressandi og munnsopi af MYSU gerir kraftaverk við þorsta. En við þurfum ekki endilega að drekka hana eintóma - við getum búið til hina gómsætustu svaladrykki með því að bæta í hana ávaxtasafa, e.t.v. örlitlum sykri, eða gerfisætu og ísmolum, eins og hér t.d.: Aprikósumysa: Mysa 2 dl, aprikósusafi 2 dl og 1-2 ísmolar. Nú á síðustu tímum hefur áhugi fólks á heilsurækt og hollustu aukist mjög og fólk veltir þar af leiðandi meira fyrir sér en áður, næringargildi þeirrar fæðu sem það neytir. Mysan er af öllum talin hinn fullkomni heilsudrykkur þar sem hún er algjörlega fitusnauð en jafnframt fleytifull af steinefnum og B-vítamínum. Nú cetti nýi MYSUBÆKLINGURINN að vera kominn í flestar matvöruverslanir, fullur afgóðum og auðveldum uppskriftum. Njóttu góðs af- nceldu þér í ókeypis eintak. MYSA til matar og drykkjar - daglega Mjólkurdagsnefnd
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.