Morgunblaðið - 12.06.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.06.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir ferðafélagsins 1. 13. júní (laugardag) kl. 09: Söguslóðlr Njálu. Komið við á sögustöðum Njálu í Rangárvallasýslu og efni Njáls- sögu rifjað upp. Fararstjóri: Dr. Haraldur Matthíasson. Verð kr. 1.000. 2. 13. júní (laugardag) kl. 11.30: Fjöruferð. Ekið á Hvassahrauni og fjaran skoðuð í Vatnsleysuvik. Hretna Sigurjónsdóttir og Agnar Ing- ólfsson, höfundar „Fjörulifs" fræðslurits Ff nr 2, verða leið- sögumenn og kenna þátttakend- um að greina lífverur fjörunnar eftir bókinni, sem veröur til sölu á staðnum og kostar kr. 650. Kafari, Pálmi Dungal, verður með og nær í sjávarlífverur. Þetta er einstakt tækifæri til þess að fræðast um lifið í fjör- unni en þar leynist líf sem blasir ekki við augum hinna ófaglærðu. Verð kr. 400. 3. 14. júnf (sunnudagur) kl. 10.30: Móskarðshnúkar — Trana — Kjós og kl. 13 verður gengið yfir Svínaskarð. Þetta er fyrsti áfanginn af sex á leiðinni til Reykholts í Borgar- firði, en i tilefni 60 ára afmælis ferðafélagsins verður gengið þangað. Ókeypis happdrættis- miðar fyrir þátttakendur. Verð kr. 600. Brottför frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag fslands. UTIVISTARFERÐIR Dagsferð laugard. 13. júníkl. 8.00 Straumfjörður — Mýrar. Skoð- að sérstætt umhverfi Straum- fjarðar og Álftaness. Margt tengist þessum slóöum og er þar frægast strand franska rann- sóknaskipsins Pourquoi pas? árið 1936. Verð kr. 1200, frrtt f. böm m. fullorönum. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Farmiöar v/bil. Sólstöðuferð fyrir vestan. 5 dagar 17.-21. júní. Rútuferð með göngu- og skoöunarferö- um. Æðey, Kaldalón, Strandir, Norðurfjörður. Miðnætursólar- ganga á Drangjökul ef vill. Gist í svefnpokaplássi í félagsheimil- inu Dalbæ og Hótel Djúpavik. Fararstjóri Kristján M. Baldurs- son. Uppl. og farmiðar á skrifst., Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Útivist. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðtil Þórsmerkur 12.-14. júní verður farin hetgar- ferð til Þörsmerkur. Gist í Skagjörösskála/Langadal. Farmiöasala á skrifstofu F.í. Miðvikudaginn 17. júnf verður fyrsta miðvikudagsferöin til Þórsmerkur. Brottför kl. 8.00. Næsta ferð verður 24. júlí. Þeir sem hyggja á sumarieyfi i Þórs- mörk ættu að notfæra sér jjessar feröir. 19.-21. júnf er einnig helgarferð til Þórsmericur. Dagsferö til Þórsmerkur kostar kr. 1.000.- Ferðafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Helgarferð í Þórsmörk 12.-14.j'úní Gist í Útivistarskálanum góða i Básum. Gönguferðir við allra hæfi. Vestmannaeyjaferð er frestað til 26. júní. Dagsferðir i Þórsmörk hefjast sunnud. 14. júní. Sumardvöl í Þórsmörk. T.d mið- /ikud.-sunnud. Verð f. fél. 3050.- /. aðra 3600. Brottför 17. og 24. júní o.s. frv. 50% afsl. f. böm. 7-15 ára og fritt f. yngri en 7 ára. Uppl. og farm. á skrifstofu, Grófinni 23732. 1, simar: 14606 og Utivist. Kristtlegt Félttg Heilbrigdisstétta Kristilegt félag heilbrigðisstétta Fundur sem áætlaöur var 13. júní kl. 14.00 í safnaöarheimili Laugarneskirkju, fellur niður vegna veíkinda bróður Andres- ar, sem átti að tala á fundinum. Stjórnin. Gestur rafvirkjam. — S. 19637. | raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Sendiráð óskar eftir einbýlishúsi á leigu helst á Sel- tjarnarnesi, vestur- eða miðbæ Reykjavíkur. Þarf að rúma 4 svefnherbergi, rúmgóðar stofur, þvottahús og sé með bílskúr. UpplýsingargefurSkúliTh. Fjeldsted hdl., ísíma 22144 og í síma 53621 utan skrifstofutíma. Sendiráð óskar eftir einbýlishúsi á leigu helst á Sel- tjarnarnesi, Vestur- eða miðbæ Reykjavíkur. Þarf að rúma 4 svefnherbergi, rúmgóðar stofur, þvottahús og sé með bílskúr. Upplýsingar gefur Skúli Th. Fjeldsted hdl., í síma 22144 og í síma 53621 utan skrifstofutíma. 2ja-3ja herbergja íbúð Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja her- bergja íbúð á leigu í Reykjavík frá 1. septem- ber 1987 til 1. júní 1988. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 96-24524 eftir kl. 19.00. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Heiðarbmn 52, Hveragerði, þingl. eign Benjamíns Magnússonar, fer fram I skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, föstudaginn 19. júni 1987 kl. 10.30. Uppboösbeiðandi er veödeild Landsbanka (slands. Sýslumaður Ámessýslu. Nauðungaruppboð annað og siöara á fasteigninni Borgarheiði 10 t.v„ Hveragerði, þingl. eign Sölva Sigurðssonar, fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðu- völlum 1, Selfossi, föstudaginn 19. júní 1987 kl. 10.00. Uppboösbeiðandi er veðdeild Landsbanka (slands. Sýslumaður Ámessýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Reykjamörk 1, Hveragerði, þingl. eign- arhluta Rafmagnsverkstæðis Suðuriands sf„ fer fram I skrifstofu embættisins, Höröuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 16. júní 1987 kl. 9.45. Uppboösbeiöendur eru Guðjón Á. Jónsson hdl„ innheimtumaður rikissjóös, Byggðastofnun, Iðnlánasjóður, Landsbanki Islands, Bruna- bótafélag fslands og Jón Magnússon hdl. Sýslumaður Ámessýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Heiðarbrún 61, Hveragerði, þingl. eign Sæmundar Pálssonar, fer fram ( skrifstofu embættisins, Höröuvöllum 1, Sel- fossi, föstudaginn 19. júnl 1987 kl. 10.15. Uppboösbeiöandi er veödeild Landsbanka fslands. Sýslumaður Ámessýslu. Nauðungaruppboð annað og siöara á fasteigninni Laufskógar 7 n.h„ Hveragerði, þingl. eign Áma Jónssonar, fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriöjudaginn 16. júní 1987 kl. 9.30. Uppboösbeiöandi er Jón Þóroddsson hdl. Sýslumaður Ámessýslu. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Vöku hf„ skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana, fer fram opinbert upp á bifreiðum, vinnuvélum o.fl. é Smiðshöfða 1, (Vöku hf.), laugardaginn 13. júní 1987 og hefst það kl. 13.30. Seldar verða væntanlega eftirtaldar bifreiðir: R-3775, R-4853, R-6327, R-12913, R-13067, R-13218, R-14073, R-14862, R-15723, R-17995, R-20522, R-26825, R-27673, R-29110, R-30332, R-31564, R-32806, R-37855, R-38654, R-46351, R-49296, R-49427, R-50063, R-50585, R-52347, R-53632, R-56761, R-56830, R-61423, R-62078, R-63960, R-65190, R-65531, R-66682, R-68623, R-69261, A-7314, A-8262, G-4720, G-13351, G-15445, G-19115, (-1199, K-2173, L-2615, M-2774, X-1103, X-2509, X-3248, Y-3400, Y-4650, Y-7660, Y-13513, Y-13803, Y-13914, Ö-7516, Ö-9026, Ö-9396. Bifreiðin R-53632, Daihatsu Rocky Turbo diesel árg. 1986, ekinn 13.000 km. Ennfremur Ford Econoline 4x4 árg. 1976. Auk þess verða væntanlega seldar margar fleiri bifreiöir. Ávisanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Reykjavik. íþróttasamband fatlaðra mun starfrækja sumarbúðir fyrir fatlaða á Laugarvatni í sum- ar. Haldin verða tvö námskeið. Það fyrra frá 24.-31. júlí og það síðara frá 31. júlí-7. ágúst. Umsóknum um dvöl í sumarbúðunum þarf að skila til skrifstofu íþróttasambands fatl- aðra, íþróttamiðstöðinni, Laugardal, 104 Reykjavík, fyrir 25. júní nk. Þar er einnig unnt að fá allar nánari upplýsingar um sumar- búðimar. Síminn á skrifstofunni er 91-83377. íslenskir læknar Þú sem ert læknir og þarfnast framhalds- menntunar í héraðslækningum eða vilt fasta stöðu í Svíþjóð, hafðu þá samband við mig á norrænu lyfjaráðstefnunni 14.-17. júní 1987. Else-Marie Andersen læknir. Tilkynning um breyttan opnunartíma Frá og með 15. júní til 1. september verða skrifstofur og lager Nóa Síríus hf. og Hreins hf. opnar frá kl. 08.00 til kl. 16.00. Ath! Verksmiðjuútsala Sólkjólarnir komnir aftur, verð frá kr. 600. Jogginggallarnir komnir aftur. Opið laugardag 10.00-16.00, aðra daga frá kl. 10.00-18.00. Ceres, Nýbýlavegi 12, Kóp. Itrekun Verslunardeild Sambandsins auglýsir Að kröfu Rafmagnseftirlits ríkisins hefur verslunardeild Sambandsins ákveðið að breyta öllum þvottavélum af gerðinni ZEROWATT 5304. Samkvæmt prófunum RER er hugsanlegt við ákveðna bilun að hætta skapist vegna of- hitunar hitalds. Hér með eru eigendur þessara þvottavéla eindregið hvattir til að skrá sig hjá seljendum þvottavélanna, svo að breyting geti farið fram. Á höfuðborgarsvæðinu er viðskiptavinum bent á að hringja í Rafbúð Sambandsins í síma 687910 en annars staðar í viðkomandi seljanda. Viðgerðarmenn munu framkvæma breyting- una eins fljótt og kostur er. Eftir breytinguna verður búnaður þvottavélanna í samræmi við kröfur RER. Sambandið leggur höfuðáherslu á að öryggi eigenda þvottavélanna verði tryggt og mun því kappkosta að breyting þeirra fari fram svo fljótt sem auðið er. VERSLUNARDEiLD SAMBANDSINS HOLTAGÖRÐUM • SlMI 681266 Sementsverksmiðja ríkisins óskar eftir tilboðum í vörubifreið af gerðinni Scania 111 árgerð 1978. Bifreiðin er palliaus en með sturtudælu. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra (Þóri), Sævarhöfða 11, Reykjavík, eða í síma 681953. SEMENTSVERKSMIDJA RlKISINS SÆVARHÖFDí 11 - 110 REYKJAVftC Nemendasambands ML Aðalfundur og árshátíð Nemendasambands ML verður haldinn miðvikudaginn 16. júní í Lækjarhvammi, Hótel Sögu og hefst kl. 19.00. Matur verður framreiddur kl. 20.00. Þátttöku í borðhaldi og dagskrá þarf að ákveða 14. júní. Miðapantanir á kvöldin í símum 23494 (Hjálmar), 75617 (Þorleifur), 43575 (Stefanía) og 29647 (Guðlaug). Miðar verða seldir eftir kl. 22.00 við innganginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.