Tíminn - 09.10.1965, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.10.1965, Blaðsíða 1
Halldór frá ósk ríkisstjórnar- innar um írestun frekari þing- starfa til mánudags. Fundi var þá slitið. Ekki voru allir alþingismenn mættir til Þings. Ýmis ný and- lit sáust í þingsölum, varaþing- menn, sem dvelja munu þar skamma stund, og eftirmenn ráðherra í þingstólum. Við- staddir þingsetningu voru út- lendir kvikmyndatökumenn og filmuðu þingheim. ■aHHKanMHM ALÞINGISET7 í GÆR OG-Reykjavík, föstudag. Alþingi var sett í gær af Þórði Eyjólfssyni, forseta Hæstaréttar, í fjarveru forseta íslands. Á3ur hlýddu þing- menn guðsþjónustu í Dóm- kirkjunni. Klukkan hálf tvö gengu hand hafar forsetavalds ásamt bisk- upi fslands í fararbroddi rösk- lega helmings þingmanna til Dómkirkju. Þar hlýddu þeir á sálmasöng: „Það allt, sem vér plöntum, sinn ávöxt þá ber, og allt, sem vér byggjum, mun standa". Séra Arngrímur Jóns- son las alþingismönnum orð Drottíns úr Mattheusar guð- spjalli: „Og hverjum, sem heyr ir þessi orð mín og breytir ekki eftir þeim, honum má líkja við heimskan mann, er byggði hús sitt á sandi, og steypiregn kom ofan og t»elj- andi lækir komu og stormar blésu, og buldu á því húsi og það féll og fall þess var mikið“. Að lokinni prédikun bað prest ur fyrir landstjóminni. Síðan var gengið i Alþingis- hús. Þórður Eyjólfsson, f'tr- seti Hæstaréttar, las upp f’éf um samkomu Alþingis ug bað Halldór Ásgrímsson, aldursfor- seta viðstaddra þingmanna, að setjast i forsetastól. Greindi Þingmenn ganga til Alþingishússins eftir að hafa verið við guðþjónustu. (Tfmamynd K. J.) FJÁRMÁLARÁDHERRA BOÐAR NÝJAR ÁLÚGUR Undir stórri fyrirsögn í Vísi í dag „Fjárlögin afgreidd hallalaus" upplýsir Magnús Jónsson, fjármálaráSherra, að ríkisstjórnin hyggist auka enn álögurnar á almenningi í landinu. Kemur fram í viðtalinu við ráðherrann, að fundnar verði nýjar tekjuöflunarleiðir, utan við þær, sem nú eru viðhafð- ar. Segir hann, að ætlunin sé Reykjavík, föstudag. Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamála- ráðherra, var enn við sama hey- garðshornið, þegar hann ræddi um landbúnaðarmál í ræðu, sem hann flutti í dag á aðalfundi Verzlunarráðs fslands. Ráðherr- ann stendur nú í mikilli herferð gegn íslenzkum landbúnaði, telur hann mikinn bagga á þjóðinni, og vekur nú mesta athyg'-i, að i ræðu sinni í dag segist hann telja að láta ekki koma til al- mennra hækkana á söluskatti og aðflutningsgjöldum. Segir ráðherrann orðrétt í við talinu: „Þar sem við jafn mikla erfið- leika hefur verið að stríða í ríkis búskapnum og raun ber vitni, ekki sízt vegna hinna miklu nýju út- gjalda, sem af lauuahækkununum stöfuðu, verður að sjálfsögðu óger legt að afgreiða greiðsluhallalaus fjárlög að þessu sinni, án þess að það íhugunarefni að hefja inn- flutning á iandbúi.aðarvörum. Ráðherrann skýrir frá því, að heildsöluverðmæti útfluttrar land búnaðarvöru af framleiðslu árs- ins 1964—65 muni hafa numið 284 milljónum króna. en útflutnings- uppbætur á sömu afurðii 184 milljónum. Segir síðar í ræðunni, að framleiðslukostnaður landbún- aðarins i heild sé alltof íár og að hægt sé að fá flestar þær vör- ur, sem íslenzkur lándbúnaður takmarka verulega margvísleg út- gjöld ríkissjóðs. Jafnframt þarf að gera ráðstafanir til að afla nýrra tekna“. Af þessum orðum ráöherr- ans er augljóst á hverju al- menningur á von. Það þarf að gera ráðstafanir til að afla nýrra tekna, og þótt álögurn ar fái einhver ný nöfn að þessu sinni, munu þær lenda jafn þungt á almenningi. Mun framleiðir, keyptar til landsins fyrir miklu lægra verð en það kostar að framleiða þær hér. Ráð- herra segir að engum muni koma til hugar að gefa innflutning á landbúnaðarvörum til landsins frjálsan, en það sé va. :iá! h.„.t heilbrigt sé að framleiðslan njóti þeirrar verndar, sem hún býr við í dag Telur ráðherrann, að marg föld reynsla sé fengin fyrir því að heilbrigð erlend samkeppni hafi hleypt nýju fjöri , innlendar iðn- öllum hafa þótt mælirinn nógu fullur, þótt enn væri ekki gripið til þess ráðs að þyngja álögurnar. Undirstrik- ar þessi boðskapur fjármála- ráðherrans í hvert algjört öngþveiti ríkisstjórnin hefur komið málum landsins. Hún stendur uppi gjörsamlega ráð þrota, og hefur ekkert til mál anna að leggja annað en álög ur og meiri álögur. greinar og er svo að skilja, a„ slíka „meðferð" þurfi landbúnað- urinn að fá. Ráðherra hvetur þó til varúðar, en segist nefna vanda málið, af því að honum finnist það íhugunarefni, hvort það sé ekki landbúnaðinum sjálfum og neyt- endum til góðs, að eitthvað verði fáanlegt á innlendum markaði af erlendum landbúnaðarvörum, t. d. kjöttegundum, sem ekki séu framleiddar á íslandi. JOHNSON LÍÐUR VEL EFTIR UPP- SKURÐINN j NTB-Bethsedu, Maryland, föstudag. Lyndon Johnson, forseti Bandaríkjan ... var skorinn upp í morgun á flotasjúkra- i húsinu í Bethst. Mary- land. skammt frá Washing- í ton, og tókst uppskurðurinn mjög vel. Uppskurðurinn tók tvo tíma og 15 mínútur. í tilkynningu læknanna segir, að gallblaðra John- sons hafi verið fjarlægð, og hefði einn steinn verið i henni. Þá var einn steinn einnig fjarlægður úr píp- um þeim, sem liggja frá nýr ; anu til blöðrunnar. John- son forseti hefur tvisvar j sinnum áður verið skormn upp við nýrnasteinum. Johnson mun geta farið j að hreyfa sig og ganga um seint í kvöld eða fyrramál- ið að sögn læknanna. Er það fregnaðist, að upp skurðurinn hafði gengið vel, ' hækkuðu gengi verðbréf- anna í kauphöllinni í Nevv York. Jafnframt streymdu heillaskeyti hvaðanæva að til forsetans. Viðskiptamálaráðherra á aðalfundi Verzlunarráðs TELUR INNFLUTNING LAND- BÚNADARVARA ÍHUGUNAREFNI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.