Morgunblaðið - 11.09.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 11.09.1987, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1987 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Saga Um daginn sat ég ásamt kunningja mínum f lfkams- ræktinni í Kjörgarði og vorum við að spjalla saman eins og gengur. Það er alveg ótrúlegt hvað manni líður vel eftir góða æfíngu. Slappar vel af og fínnur vellíðunartil- fínningu streyma um lfkam- ann. Ég hugsa oft eftir æfíngu að hér áður fyrr var nautn og skemmtun tengt þvf að ijúka á milli skemmti- staða f mismunandi góðu ástandi. Þá tengdi ég hug- takið og tilfínninguna nautn sjaldan við heilbrigði og þá vellíðan sem góð líkams- hreyfíng gefur. En þetta eb í raun útúrdúr. Tönlist Það sem kom þessari hug- leiðingu af stað var að lagið Killing me softly with his song með Robertu Flack var spilað f útvarpinu. Það var einmitt þá sem vinur minn leit drejminum augum út í loftið og sagði: „Ég man allt- af eftir þessu lagi. Það var stelpa með mér í bekk. Hún var mjög falleg. Hún var allt- af í sérstaklega þröngum gallabuxum. Ég var hrifinn af henni og ég held að hún hafí verið hrifín af mér. Svo vorum við eitt kvöld bæði f Klúbbnum. Ég bauð henni { dans. Þá var þetta lag spilað. Hún sagði að þetta væri uppáhaldslagið sitt. Við dönsuðum þennan dans sam- an en síðan gerðist ekkert meira." Feimni „Það sem ég á við“, hélt hann áfram, „er að þegar ég hugsa aftur á bak, sé ég hvað mörg tækifæri hafa glatast, bara vegna feimni og þess að þora ekki að tala við fólk. Ég hitti þessa stelpu seinna, en ekkert gerðist. Síðan heyrði ég að hún hefði dáið af slysförum. Þetta er mjög sorglegt. Tala saman Það var þögn nokkra stund, utan að lagið ómaði áfram. „Það sem ég er f raun að hugsa“, sagði vinur minn, „er það hversu mörg mistök okk- ur verður á, vegna hræðslu, minnimáttarkenndar og ég veit ekki hvað. Þú ert hrifínn af stelpu, en þú þorir ekki að segja orð. Ert með ein- hveija stæla og læti og hræðir hana í burtu. Svo var hún kannski hrifín af þér all- an tfmann, en þorði ekki heldur að segja orð.“ Um tilfinningar „Ég held“ sagði vinur minn, „að við tölum alltof lftið sam- an. Og þá sérstaklega um tilfínningar og það hvemig okkur líður og hvað okkur langar virkilega til að gera. Ástæðan er kannski sú að við hugsum of mikið um eig- in vandamál og gerum okkur ekki grein fyrir því að við erum öll mannleg." Ogást „Við erum útúr stressuð og spáum ekki f það að hinn aðilinn hefur líka tilfínningar, er jafn feimin og við. Við gleymum þvf að öll erum við menn með sömu þarfír. Við þurfum öll ást. Þegar maður áttar sig á þessu og sleppir því að vera með stæla og reynir að kynnast hinum eins og þeir virkilega eru, slappar af og segir hvað manni fínnst, þá fer margt öðruvísi. Já þannig er það“. Hann þagnar og lftur á klukkuna. „Jæja, ætli maður verði ekki að drífa sig.“ Hann stendur á fætur, brosir til mín og kveður. „Vertu blessaður". „Blessaður", segi ég og horfí á hann hverfa útum dymar. T!!!!!!!!?!!?!?!!?????!i??!!?!?!!!!.l!?????!??!!!!!!!!!!!!!!!!!!!?!!!!l!!!!?!!!!!!!!!!!l!?!!!!!!!!!! GARPUR ORBIFOU ATHyGLI 1 rzéTT SEG/e þOJ TFElU'V/D U£/ZÐO*11 BKJd S/C4L AO FHELS/i GARPJ J STAHDA ‘A _ J /MéfZJ TEELA, éc, EVESr strí'&r þARFAÐ 51/NA /*&* 06 SvO þéf? Jt/TT8RAG£> ULN- L/ÐNUM h NE/, m«, ÞÉF VERÐUR. EKK/ fAPAN OR þvi KUE£>- /Nu. ka kannast u/ð ) Þam LOSUM OKKUR l'lÞy ::::::::::::::::::::::::::::::::::: GRETTIR |7/ðP Ef? ER.FITT AE> TROA pVi AV SJOHA /VMBSIR GETI FESTifUOblA . l'VENlOLEGRJ RfJLLUÖARPÍNU ( HVERNIG ElöU/M VIP AP \ / 06 HVERKIIQ EIGUM \ (ý-—r /\ /-fflLOSA OKKUR OR ) '^VIP AE> STANPA A FÆTUR/ \/ ^ v^~yY~jf jl>h f J7M pAvfö I TOMMI OG JENNI UKM 1 1 nMul DLYMIM 1 UKIIMIM FERDINAND ::::::::::::::::::::: SMAFOLK 'JJfvUý Aay thccb OfiOAVÍAwiSrt&þ tiklL 6 Jtcr Apoit Ahtú/U c^iojr^ijstxdobuuru. S/rn-MttfLj-uAwv JjjCZL CUl/Þ. Kæra amma og afi. Það er sagt að afar og ömmur spiili barnabörn- um sínum. Til er ég þegar þið eruð ta. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Ásgeir Ásbjörnsson og Aðalsteinn Jörgensen nota ekki aðeins yfir- færslusagnir eftir opnun á grandi, heldur líka yfir opn- unum á einum í lit. Til- gangurinn er sá að skapa svigrúm til að gefa áskor- un í geim. ísland græddi óvænt á þessari sagnað- ferð í spili 9 í leiknum við Holland á EM: Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ 743 ♦ ÁDG643 Vestur ♦ KG ♦ 107 Austur ♦ Á865 ♦ KDG ♦ K7 llllll ¥ 10985 ♦ 985 ♦ 10643 ♦ 9832 ♦ G4 Suður ♦ 1092 V2 ♦ ÁD72 ♦ ÁKDG5 Ásgeir og Áðalsteinn voru í NS gegn Westra og Leufkens: Vestur Norður Austur Suður Leufkens Aðalst. Westra Ásgeir — — 1 tígull Pass 2tíglar Pass 2hjörtu Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Tveir tíglar Aðalsteins yfír- færðu í hjarta og síðan skoraði hann á Ásgeir í geim. Þrátt fyrir einspilið tók Ás- geir áskoruninni og var feginn þegar Leufkens spilaði út tígli. Ásgeir tók annan tígulslag, fór heim á lauf og henti spaða niður í tfgulás. Þar með gat vömin ekki fengið fleiri en þijá slagi. Hollendingamir á hinu borð- inu fóru einnig í geimið, en í þeirra tilfelli varð norður sagn- hafí og austur átti ekki í neinum vandræðum með að spila út spaða. Spilið fór reyndar tvo niður og ísland græddi 13 punkta. Leiknum lauk með 16—14 sigri íslands. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á millisvæðamótinu í Zagreb í Júgóslavfu um daginn kom þessi staða upp í sfðustu umferð f viður- eign þeirra Grunfeld, fsrael, sem hafði hvítt og átti leik, og Ehlvest, Sovétríkjunum. 35. Hxc5! - Hxc5, 36. Bf6+ og svartur gafst upp. Þrátt fyrir þetta og það slæma áfall að tapa fyrir langneðsta keppandanum komst Ehlvest áfram á áskorenda- mótið. Það má því segja að þessi 24 ára gamli Éistlendingur hafí getað leyft sér að gefa keppinaut- um sfnum a.m.k. einn vinning í forgjöf. Sem betur fór fyrir hann tapaði Júgóslavinn Predrag Ni- kolic lfka í síðustu umferðinni. Lokastaðan á mótinu varð þessi: 1. Korchnoi 11 v. af 16 möguleg- um. 2—3. Ehlvest og Seirawan 10 v. 4—6. Nikolic, Nogueiras og Granda Zuniga 9*/2 v. 7—11. Torre, Polugajevsky, Eingom, Grunfeld og Pinter 8V2 v. o.s.frv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.