Morgunblaðið - 24.09.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.09.1987, Blaðsíða 23
Samband f isk- vinnslustöðva MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987 23 Átelur að- gerðir sjó- mannanna á Eskifirði Á stjómarfundi Sambands fiskvinnslustöðvanna sl. mánu- dag var eftirfarandi ályktun samþykkt: „Stjóm Sambands fiskvinnslu- stöðvanna átelur harðlega aðgerðir sjómanna á Eskifirði þar sem ólög- leg vinnustöðvun á sér stað á einum togara Eskfirðínga. Stjóm SF styður áframhald til- raunar með fijálst fiskverð til áramóta, en forsenda þess er að vinnufriður ríki á flotanum. Ljóst er að fijálst fiskverð hefur skilað sjómönnum vemlegum kjara- bótum á undanfömm mánuðum. Nauðsynleg samstaða verður hins vegar að vera fyrir hendi, ef halda á áfram á sömu braut.“ MÍR með kvik- myndasýn- ingar á sunnudögum KVIKMYNDASÝNINGAR verða í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, á sunnudögum í vetur. Fyrsta sýn- ingin eftir sumarhlé verður sunnudaginn 27. september kl. 16.00. MIR, Menningartengsl Islands og Ráðstjómarríkjanna, stendur fyrir sýningum á sovéskum frétta- og fræðslumyndum og leiknum myndum, bæði gömlum og nýjum. Sunnudaginn 27. september kl. 16.00 verður sýnd klukkustundar löng kvikmynd um Sovétríkin. Skýringar á íslensku flytur Sergei Halipov háskólakennari í Leningrad en hann hefur verið aðaltúlkurinn í hópferðum MÍR til Sovétríkjanna undanfarin ár. Kvikmyndasýningamar verða á sunnudögum í vetur að undanskild- um 1. nóvember en þá er hátíðar- fundur og tónleikar listafólks frá Hvíta-Rússlandi. Aðgangur að kvikmyndasýning- um MIR er ókeypis og öllum heimill. Tvíbökur tvíbakaðar - nýbakaðar nákvæmlega eíns og tvíbökor eíga að vera. iSshM_s\
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.