Morgunblaðið - 06.10.1987, Page 43

Morgunblaðið - 06.10.1987, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987 43 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur. Ég er fædd á ísafirði 17. júní 1959, kl. 13.40. Ég er talin vera hinn dæmigerði Tvíburi en mig langar að fá þitt álit á því; hvort sem er í leik eða starfi. Með von um svar. Tvíburi" Svar: Þú hefur Sól á Miðhimni í Tvíbura, Tungl í Sporðdreka, Merkúr í Krabba, Venus og Mars í Ljóni og Rísandi i Meyju. DœmigerÖ Það er auðséð af hveiju fólk segir að þú sért dæmigerður Tvíburi. Sól á Miðhimni er sterk staða og gerir það að verkum að tvíburaáhrifin verða áberandi út á við. Ann- að í korti þínu, það sem er meira innra í persónuleika þínum, verður ekki jafn áber- andi þó þú sjálf fínnir fyrir því. Sumt af því eins og Tungl í Sporðdreka er ólík Tvíburanum og því er ekki nema von að þú setjir spum- ingamerki við hið dæmi- gerða. Tilfinningar Tunglið er táknrænt fyrir daglegar tilfínningar. Sól f Tvíbura og Tungl i Sporð- dreka táknar að i þér búa ákveðnar mótsagnir. Þú ert opin í sjálfstjáningu, ert fé- lagslynd og hefur gaman af því að ræða við fólk en ert samt sem áður tilfinninga- lega dul og viðkvæm og þolir ekki alltaf að hafa fólk ná- lægt þér. Hættan þegar hugar- og tilfinningamerki mætast í einni persónu er sú að öðru er hafnað. Sú hætta er því fyrir hendi, vegna þess að Tvíburinn er meira út á við, að þú hafnir Sporðdrek- anum. Djúp tengsl Sporðdrekaþátturinn er þess eðlis að þú vilt djúp tilfinn- ingaleg tengsl við annað fólk. Tilfinningar þínar em sterkar og stundum öfgafull- ar. Tvíburinn sem vill vera ftjáls og fara viða, gæti orð- ið vandræðalegur vegna tilfinningadýptarinnar, og hafnað henni eins og áður segir. Útkoman er sú að innra með þér, bak við hresst yfirborðið, blundar einhver óskiljanleg löngun og óán- ægja. Lausnin á því máli er sú að viðurkenna tilfínning- amar og leyfa þeim að njóta sín, t.d. i starfi sem krefst tilfinningalegrar tjáningar. Leikrœn tjáning Þegar heildin er skoðuð er annars vegár hinn opni og létti Tvíburi og listrænt og skapandi Ljón og hins vegar sterkar tilfinningar og áhugi á því dula og djúpa f mannlíf- inu. Ég gæti því trúað að þú hafir hæfileika til að vinna með fólki í nánu sam- starfi og þar sem djúp tilfinn- ingaleg tjáning nýtur sín. Það gæti verið í leikhúsi en einnig í félagslegu hjálpar- starfí. ViÖkvœm Það sem þú þarft einnig að varast er spenna milli Mats/ Venusar í Ljóni og Tungls í Sporðdreka. Það táknar að þú átt til að vera viðkvæm fyrir sjálfri þér og full dram- atísk. Spennuþörf Úranus á Venus og Tungl táknar að þú þarft að vera tilfínningalega fijáls og að sambönd þin við annað fólk og daglegt líf þarf að vera spennandi. Það er því hætt við einhveijum óróleika. Til að fá útrás fyrir þennan þátt væri t.d. gott að leita i vinnu sem er félagslega lifandi, ! _ fjölbreytileg^og _spennandi._ _ GARPUR VIUTV RÉTTA MÉR KART- 'FLORNAR, /VlA/Vt/vlA HRÆRPAR, X ^TelKTAR, BAKAQAR í E&A SOÐUAEP ÉS ÓET E|041 Akí/FE>IE> M\G- \ GBTOU /VléR PÁLÍTtNN 0ÖÐ-) EPLA / PBR.O, FERStoO BL'A BER.JA. <|RSP8EI2JA EÞA BANANABÚ&1N3? Umsjón: Guðm. Páll Arnarson ^ Jón Baldursson og Sigurður Sverrisson spiluðu mjög vel í síðari hálfleik gegn Belgum á EM. í 16 spilum fengu þeir töluna 14 sinnum, eitt spil var passað út, en Belgamir fengu eina tölu fyrir óhnekkjandi slemmu. í þessu spili varð græðgin Belgunum að falli: Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ KD8 ¥ ÁK864 ♦ 10 ♦ G852 Austur ♦ Á9653 II XD1°32 ♦ 53 ♦ K10 Suður ♦ 4 ¥ G95 ♦ KG98742 ♦ 74 í opna salnum varð Belginn í austur sagnhafi í fjórum spöðum og vann þá slétt: 620 í AV. I lokaða salnum sátu Jón og Sigurður í AV gegn Coenraets og Schoofs: Vestur Norður Austur Suður — — Pass Pass 1 lauf 1 hjarta 1 spaði 2 tígiar 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Dobl norðurs er ekki alvit- laust, en vissulega nokkuð frekt. Sigurður var enda fljótur að vinna spilið, og það með yfir- slag. Suður kom út með hjarta, sem norður drap á kóng og skipti yfir í tígul. Sigurður átti slaginn í blindum á drottningu og spilaði spaðagosa, drottning- og ás. Nú trompaði Sigurður hjarta, fór heim á laufkóng og stakk aftur hjarta. Spilaði svo ás og drottningu í laufi. Norður trompaði, Sigurður yfirtrompaði og stakk síðasta hjartað í blind- um. Búið spil, og 990 í AV. 9 IMPar til íslands. Vestur ♦ G1072 ¥7 ♦ ÁD6 ♦ ÁD853 !!? rtnwn FERDINAND Gott kvöld, herra. Ég kom Ef ég má vildi ég mæla Ég tek hann. að ná í dolluna þina og með sérrétti okkar. taka pöntunina. Réttara sagt... ég tek áhættuna af því að fá hann. F Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Sarajevo f vor kom þessi staða upp f skák enska stórmeistarans Tony Miles, sem hafði hvítt og átti leik, og heimamannsins Dizdarevic. 27. Ha8+! og svartur gafst upp, því hann er mát i öðrum leik. i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.