Morgunblaðið - 06.10.1987, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 06.10.1987, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1987 fclk í fréttum Tennisstjörnurnar Björn Borg og Maríana Simionescu á meðan allt lék í lyndi. og bömum sínum farborða eftir að hann hljópst á brott með leik- konunni Sondru Locke. Norðurlandametið í þessum málum á líklega tennisstjaman Bjöm Borg, þó að hann komist ekki með tæmar þar sem kvik- myndastjömur og olíufurstar hafa hælana. Mariana Simionescu fékk nærri 500 milljónir í sinn hlut fyrir að skilja við kappann eftir að hann var orðinn ástfanginn upp fyrir haus af hinni 17 ára Jannike Björling. Sambúð Bjöms og Jann- iku fór síðan í hundana eins og allir vita, en öðlingurinn Bjöm hefur látið hafa það eftir sér að hann ætli að gera vel við Janniku og soninn Robin, en enn hafa okkur ekki borist neinar tölur í því sambandi. Clint Eastwood og draumadisin hans, leikkonan Sondra Locke. Það kostaði leikarann 1,5 milljarð að losna úr fyrra hjónabandinu. Brigitte Nielsen reyndist Sylvester Stallone ansi dýrkeypt. Dýrustu skilnaðir sögunnar Umtalaðasti og safaríkasti skilnaður ársins er án efa skilnaður þeirra Sylvesters Stallo- nes og Brigitte Nielsens, og hefur mikið verið rætt um hvað Gitta hin danska hafi grætt á öllu sam- an. Haft er fyrir satt að Sylvester hafi boðið henni jafnvirði 250 miiljóna íslenskra króna í eitt skipti fyrir öll, og aðrar 120 millj- ónir ef hún lofar að segja ekki opinberlega frá einkalífi þeirra hjóna. Þetta mun svara til þess að Gitta hafi haft 600.000 krónur í „dagvinnulaun" fyrir að vera eiginkona Stallones. Þessi skilnaður er þó langt frá þvf að vera sá dýrasti í sögunni, og hann er ekki einu sinni dýr- asti skilnaður Sylvesters Stallo- nes. Hann þurfti nefnilega að punga út litlum 1300 milljónum til að losna við fyrri konuna sína, hana Söshu, en hún hafði líka alið leikaranum tvö böm, og þolað með honum sætt og súrt í tíu ár. Það hefur því kostað Sylvester hveijum degi, og að þurfa að keppa um athygli Mohammeds við nokkrar hjákonur hans. Því gafst hún upp á öllu saman eftir þijú ár, og fékk í gegn skilnað, og litla 4,5 milljarða króna, auk flöl- margra eigna olíukóngsins. Einhver dýrasti skilnaður í manna minnum í Hollywood er skilnaður Clints Eastwoods við konu sína, hana Maggie, en hún fékk þá 1500 milljónir í sinn hlut. Það er þó haft fyrir satt að Clint hafi fundist Maggie vera vel að aurunum komin, því það var hún sem dró hann hálfiiauðugan í prufuupptökur fyrir „Rawhide" sjónvarpsþættina, sem gerðu Clint frægan, en annars væri Clint kannski enn að vinna við sína fyrri iðju, að grafa fyrir sundlaug- um í Los Angeles. Clint er líka einn ríkasti kvikmyndaleikarinn í heiminum í dag, og er auður hans talinn nema um 6 milljörðum króna, þannig að honum er engin vorkunn að þurfa að sjá Maggie nærri 1700 milljónir allt í allt að láta glepjast af Gittu. Fé það sem þær Brigitte og Sasha fengu er þó bara skipti- mynt miðað við það sem Dena Al-Fassi fékk í sinn hlut er hún skildi við arabíska oiíufurstann sinn, en sá skilnaður er af fróðum mönnum talinn eiga heimsmetið í Qárútlátum. Dena er belgísk að uppruna, en vann sem sölustúlka f hátfskubúð í London þegar hún kynntist Mohammed Al-Fassi. Mohammed ætlaði upprunalega að kaupa sér föt, en fór ekki út úr búðinni fyrr en Dena var búin að taka bónorði hans. Fyrst í stað naut Dena lífsins í 38 herbergja lúxusvillu þeirra hjóna f Beverly Hills, þar sem hún hafði hálfa milljón króna í vasapeninga upp á hvem dag, auk flölda þjóna til að stjana við hana á alla hugsan- lega lund. En henni fór brátt að leiðast ýmislegt í sambúðinni, svo sem það að þurfa að kyssa hend- ur og fætur eiginmannsins á Reuter Stórsijörnur: Hellulögn í Hollywood Fólk í fréttum heldur áfram uppteknum hætti við að fræða lesendur sína um gatnamál í Hollywood-hverfi í Los Angeles- Patty Andrews (með munninn opinn) og systir hennar, Maxine, fagna langþráðum áfanga á frægustu gangstétt heims. borg, en nú á fímmtudaginn var enn ein hellan lögð í gangstéttina þar sem stórstjömur skemmtana- iðnaðarins fá nöfn sín rituð. Það var ekki ómerkara fólk en Andr- ews-systur, sem voru heiðraðar með þessum hætti, og þykir kannski einhveijum vera kominn tími til, því þær systur voru flestum vinsælli á fjórða og fímmta tug aldarinnar. Þær Maxine og Patty Andrews vom að vonum ánægðar þegar þeim vom afhentar inn- rammaðar gullstjömur til minning- ar um stjömuna á hellunni, en þriðja systirin, Laveme, gat því miður ekki mætt, því hún dó árið 1967. Eins og menn vita, þá vom mik- il jarteikn f Los Angeles á fímmtu- daginn, og þar nötraði jörðin og skalf, en ekki vitum við hvort nokk- uð samband var á milli þess og hellulagnarinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.