Morgunblaðið - 29.10.1987, Síða 22

Morgunblaðið - 29.10.1987, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1987 Sjálfsáiim gróður f fríðlandi á Homstrðndum. Horfum fram á vegirni — og verum bjartsýn Skógur fellur vel að stórbrotinni íslenskri náttúru. Frá Hðfða í Mývatnssveit. eftirHuldu Valtýsdóttur Ég ætla ekki að rekja gróðurfars- sögu íslands eða upphefja kvein- stafí vegna þess hvemig komið er. Ég ætla að snúa mér beint að spumingunni sem er yfirskrift þess- arar ráðstefnu: Hvemig á að snúa vöm í sókn? Hvemig á að endur- heimta Qölbreytilega gjóðurþekju á íslandi? Þessi spuming hefur brannið á vöram margra síðustu áratugi, þetta baráttumál er síður en svo nýtt af nálinni. Margir hafa lagt þar þung lóð á vogarskálina og tölu- vert hefur áunnist. Þó vantar enn mikið á. Fyrst ætla ég að nefna það sem að mínu áliti hefur áunnist og síðan tiltaka hvaða aðgerða er þörf. Þetta era leikmannsþankar, eflaust mætti tilnefna fleiri atriði en ég geri í báðum tilvikum, en ég tala fyrst og fremst út frá því sem ég hef orðið áskynja í röðum skóg- ræktarmanna. Síðustu 10—20 árin hefur verið lögð mikil áhersla á samstöðu allra þeirra sem þessi mál snerta á ein- hvem hátt. Vera má að áður hafí þurft að benda á syndaseli og hrópa hátt, skipta fólki i andstæðar fylk- ingar. En það er liðin tíð. Hins vegar má segja að ef til vill vanti enn skilning og áræði stjómvalda til aðgerða og til að leggja fram nauðsynlegt fé. Eg blaðaði nýlega í nýútkominni skýrslu sem gefín hefur verið út á vegum Sameinuðu þjóðanna um umhverfismál. Sérstök alþjóðleg nefnd undir forystu Gro Harlem Brundtland, forsætisráðherra Nor- egs, kannaði ítarlega ástand þessara mála um víða veröld. Niður- staða þeirrar könnunar birtist í þessari skýrslu og er vissulega ógn- vekjandi. Þar er ekki bent á neinar lausnir en vakin rækilega athygli á mikilvægi þessara mála fyrir framtíð mannkyns og sýnt fram á að varla dugi minna en vakning og gagnger hugarfarsbreyting. Þessi skýrsla verður tekin til umflöllunar á allsheijarþingi Sam- einuðu þjóðanna nú í haust og mun sjálfsagt vekja verðskuldaða at- hygli. En þegar maður les um þann gífurlega og yfírþjirmandi vanda sem steðjar að þjóðum heims vegna háttsemi mannsins gagnvart nátt- úranni, þá virðist það sem blasir við okkur. hér, endurheimt gróður- þekjunnar á íslandi, vera létt verk. Við eram rík þjóð með miklar náttúralegar auðlindir, hér er líka meiri mannauður en víðast annars staðar, við eram vel menntuð, starf- söm þjóð. Við höfum nóg í okkur og á. Við eram aflögufær. Okkur er engin vorkunn. Engin. Sem betur fer er umhverfis- og gróðurvemd ofarlega á baugi hér og þeim fer stöðugt fjölgandi sem vilja láta þau mál til sín taka. Umhverfís- og gróðurvemd og efling gróðurlendis er auðvitað í sjálfu sér fyrst og fremst mál sem á að koma til kasta stjómmála- manna. Hvaða stefnu hafa þeir? Hversu mikið flármagn treysta þeir sér til að leggja í þann málaflokk? En þessi mál eru líka hugmynda- fræðilegs eðlis og hugsjónalegs. Þess vegna verður aldrei útrætt um þau, og aldrei fundin ein lausn sem er sú eina rétta. Við eram að Ijalla um samskipti mannsins við náttúrana og lögmál hennar, og um þróun sem við höfum aldrei alveg í hendi okkar, en getum haft jákvæð áhrif á. í umræðum um hugmyndafræði íslenskt bírki í Ranaskógi. nútímans era uppi háværar raddir um að maðurinn verði að læra að horfa á sjálfan sig sem hluta af allri þeirri heild sem heitir lífíð á jörðinni, vistkerfínu sem hann „má ekki skemma", eins og sagt er við bömin. Umræður um þessi mál eiga auð- vitað líka og verða að fara fram með tilliti til þjóðhagslegra þátta, en hin hugmyndafræðilega afstaða er nauðsynleg um leið. Hugsjónin má ekki bresta. __<»___ Við viljum snúa vöm í sókn og bæta götótta gróðurkápu íslands. Allir era sammála um að aðgerða sé þörf. Enginn á móti. I framhaldi af því verða menn líka að ræða ýtarlegar hvaða gróð- ur er átt við. Á hann að vera til nytja, til jmdis- auka, til vemdar gróðurmoldar? Á hann að vera lággróður „gras, móa- gróður, nytjajurtir", “hágróður" tijágróður, skógur? Fjölbrejdnin hlýtur að skipta miklu máli. Eram við ekki bara að tala um alla þessa kosti? Að vísu getur manni stundum fundist að nú sé nóg komið af rækt- uðum túnum, sérstaklega með tilliti til þess að verið er að takmarka búfjárhald. Ætli sé ekki best að doka við með túnræktina, leggja heldur áherslu á aðra þætti, bæta úthaga og blásna mela og gefa móagróðri tækifæri til að spjara sig, koma upp kjarri og vemdar- skógi til skjóls fyrir annan gróður og okkur, og efla skógrækt í stóram stfl. Nóg er landrýmið. < » Hulda Valtýsdóttir „ Við sem búum hér verðum auðvitað að nýta auðlindir okkar, annað er innantómt hjal, og við eigum geysilegar auðlindir, við erum rík á því sviði eins og svo mörgum öðrum, ríkari en flestar þjóðir heims. Eiginlega erum við forréttinda- þjóð á heimsmæli- kvarða þegar tekið er tillit til þess að gildis- mat á auðæfum er mjög að breytast.“ Og nú ætla ég að telja upp það sem ég veit að búið er að gera og verið er að gera af stjómvalda hálfu og annarra til að snúa þessari vöm í sókn. 1. Gerð hefur verið úttekt á land- nýtingu á íslandi og birtar forsend- ur fyrir landnýtingaráætlun að tilhlutan landbúnaðarráðuneytisins og þess vænst að hún komi til fram- kvæmda. 2. Gerð hefur verið ný land- græðslu- og landvemdaráætlun til fímm ára með sérstakri fjárveitingu í samræmi við ákvörðun sem tekin var f tilefni 1100 ára afmælis bú- setu á íslandi 1974. 3. Gerð hefur verið framtíðar- könnun á vegum ríkisstjómarinnar um landkosti og landnýtingu til aldamóta og gerðar jákvæðar tillög- ur. 4. Verið er að hefja lúpínurækt í stóram stfl til að bæta fijósemi jarðvegs. 5. Viðteknar hafa verið reglur um samdrátt í sauðfjár- og naut- griparækt. 6. Til hefur komið raunhæfur stuðningur stjómvalda til ný- búgreina sem ekki hafa í för með sér ágang á gróður lands. 7. Skjólbeltarækt er orðin styrk- hæf samkvæmt jarðræktarlögum. 8. Tillögur hafa komið frá sér- stakri nefnd sem skipuð var á vegum landbúnaðarráðunejftisins um skipulagningu sauðfjárræktar eftir landshlutum og landkostum. 9. Tiltaka má ákvörðun land- búnaðarráðherra að útvega almenn- ingi land á jörðum í ríkiseign sem vilja efla gróður og stunda skóg- og tijárækt. 10. Ástæða er til að fagna gagn- orðum greinum í stefnujrfirlýsingu og starfsáætlun ríkisstjómarinnar um veralegt átak í umhverfis- og gróðurvemdarmálum. Sömuleiðis fyrirheit um skógrækt til nytja. 11. Loks mætti nefna samþykkt- ir og jrfírlýsingar um stuðning við þennan málstað úr öllum áttum, frá ýmsum náttúravemdarsamtökum og fijálsum félögum um allt land, frá Búnaðarþingi, frá aðalfundi Stéttarsambands bænda o.fl. Svona mætti sjálfsagt lengi telja. En hvað þarf að gera? 1. Auka þarf veralega fjárfram- lag úr okkar sameiginlega sjóði, ríkissjóði, til að flýta aðgerðum í gróðurvæðingunni. 2. Hraða þarf framkvæmdum við grannkortagerð af landinu og í

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.