Morgunblaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1987 25 Reykjavíkurhöfn: Nýir hafn- sögubátar Nýju hafnsögubátarnir Morgunbiaðið/BAR SKIPAÞJÓNUSTA Reykjavíkur- hafnar tók á fimmtudag form- lega í notkun tvo nýja dráttar- báta. Bátunum voru gefin nöfnin Magni og Haki. Þeir eru smíðað- ir í skipasmíðastöð Damen í Hollandi árið 1981 og hefur hvor um sig meira en 10 tonna tog- kraft. Aætlað kaupverð hvors báts er 14-15 milljónir króna. Bátamir eru um 40 brúttórúm- lestir, 16 metra langir, 2,9 metra breiðir ogrista um 2,1 metra. Hvor um sig er búinn tveimur 365 hest- afla vélum frá General Motors og tryggja vélamar góða stjómhæfni sem er nauðsynleg þegar skip em aðstoðuð, segir í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurhöfn. Breytingar hafa verið gerðar á skjóllistum á stefni og skut bátanna svo þeir henti betur við íslenskar aðstæður Bátamir verða notaðir jöfnum höndum sem hafnsögu- og dráttar- bátar. Auk þess er Magni búinn eldvamarkerfi, vél og dælu, sem getur dælt um það bil 4000 Íítrum á mínútu og á Haka hefur verið settur mengunarvamarbúnaður, bómur og dæla til að dreifa olíueyð- ingarefni á olíuflekki. Vinsælasta námskeið okkar fjallar um notkun tölva viö upplýsingaöflun og telexsendingar Dagskrá: • Grundvallaratriöi tölvusamskipta • Modem, gagnanet og gaanabankar • Tölvutelex og upplýsmgakerfi • Flutningur gagna milli olíkra tölva • Islenskir gagnabankar og búnaöur Dag og kvöldnámskeið ; , , ..... .. . Halldor Kristjánsson Næstu námskeiö hefjast 1 .desember verkfræ6jngúr Grensásvegi 13, sfmi 68 80 90 einnig um helgar AJdrei of seint eftír Phyllis A. Whitney IÐUNN hefur gefið út nýja bók eftir Phyllis A. Whitney. Er það fjórtánda bók höfundar sem út kemur á íslensku og nefnist hún Aldrei of seint. Forlagið kynnir bókina þannig: „Bókin fjallar um unga konu, Kelsey, sem kemur til friðsæls bæj- ar við Kyrrahafsströnd til að jafna sig eftir mestu hörmungar lífs ,.'ns, dauða sonar sins og upplausn njóna- bandsins sem fylgdi í kjölfarið. En bæjarlífið þar er e.t.v. ekki eins friðsælt og það virðist, ýmsir at- burðir hafa átt sér stað. Ungur drengur hefur orðið fyrir hörmulegu slysi og þegar Kelsey fellst á að hjálpa honum og kemst í kynni við fjölskyldu hans taka afdrifaríkir hlutir að gerast þar sem ástir og óvænt atvik leynast við hvert fót- mál og gefa lífinu tilgang á ný.“ Magnea Matthíasdóttir þýddi. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI Snaggaraleg einmennings- lölvai nneiafl hinna stórn - nú fáanleajmeð byHingar- kenndrí nýjung! Frá því að Victor VPC kom á markaðinn hefur hún verið mest selda einmenningstölvan á Isl- andi. Á tímabilinu frá ágúst 1986 til ágúst 1987 hafa hátt á þriðja þúsund Victor tölvur verið teknar í notkun hér á landi. Það segir meira en flest orð um vinsældir, ágæti og fjölhæfni Victor tölvanna. VICTOR :0,, VictorVPC III er nýjasta einmenningstölvan í Victor fjölskyldunni. Hún er AT samhæfð og hentar því vel fyrirtækjum og stofnun- um. VPC III er með byltingarkenndri nýjung sem felur í sér möguleika á 30 mb færanlegum viðbótardiski, svokölluðum ADD-PACK, sem smellt er í tölvuna með einu handtaki. Sér- lega hagkvæmt við afritatöku og þegar færa þarf upplýsingar á milli tölva, s.s. fyrir endurskoðendur o.þ.h. Einnig fáanleg með 60 mb hörðum diski (samtals 90 mb með ADD-PACK). Victor tölvurnar eru nú í notkun í öll- um greinum atvinnulífsins og reynast einstaklega vel við erfiðar aðstæður. Helstu ástæður vinsældanna eru án efa afkastageta, stærra vinnslu- og geymsluminni, falleg hönnun, hag- stætt verð og síðast en ekki síst góð þjónusta. Bilanatíðnin er einhver sú lægsta sem þekkist, þrátt fyrir að Victor hafi rutt brautina með f jölmarg- ar nýjungar. Og nú fylgir MS-Windows Write & Paint forritið öllum Victor tölvum sem eru með harðan disk. Þrjár gerðir Victor einmenningstölva eru nú fáanlegar: Victor VPC Ile, Victor V 286 ogVictorVPC III. Victor þjónar stofnunum og fyrirtækj- um í iðnaði, sjávarútvegi, landbúnaði, verslun, þjónustu sem og mennta- stofnunum, námsmönnum og ein- staklingum. Victor getur örugglega orðið þér að liði líka. Athugaðu málið og kynntu þér Victor örlítið betur - þú verður ekki svikinn af því! EinarJ. Skúlason hf. Grensásvegi 10, sími 68-69-33 augljós 28.190/1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.