Morgunblaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stýrimaður og vélstjóri Stýrimann og vélstjóra vantar á 75 tonna rækjubát sem gerður er út frá Norðurlandi. Upplýsingar í síma 96-71634 á daginn og 96-71689 á kvöldin. Tæknifræðingur af veikstraumssviði óskar eftir starfi. Hefur reynslu af videotækni og tölvutækni ásamt kennslustörfum. Gjörið svo vel að leggja inn boð til auglýsinga- deildar Mbl. merkt: „A - 1984“ fyrir 20. nóvember n.k. Skrifstofustarf - Kópavogur Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa hálfan daginn. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „P - 6139“. Beitningarmaður Beitningarmann vantar á línubát sem rær frá Hafnarfirði. Upplýsingar í símum 50571 og 51990. Heimilishjálp Starfsfólk óskast í heimilishjálp. Upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma 666218. Aukatekjur - desember Sölufólk óskast frá 28. nóvember til 20. des- ember. Vinnutími virka daga frá 17.00 til 20.00 og laugardaga frá 15.00 til 19.00. Mjög góð laun eru í boði fyrir duglegt fólk. Æskilegt að viðkomandi hafi bíl til umráða. Áhugasamir skili inn umsóknum, sem til- greini aldur, heimili og hvort að viðkomandi hafi bíl, á auglýsingadeild Mbl. merktar: „D - 4902“ fyrir föstudaginn 20. nóv. Sölumaður Steinar hf. stálhúsgagnagerð óskar að ráða áhugasaman sölumann, karl eða konu, til að selja húsgögn. Æskilegt væri að viðkomandi hefði stúdentspróf eða hefði að minnsta kosti gott vald á íslensku og helst ensku. Vinnutími er frá kl. 9.00 til 18.00. Mötuneyti er á staðnum. Ef þú ert áhugasamur/söm og vilt vinna með góðu fólki þá gæti þetta verið starf fyrir þig. Eiginhandarumsóknir berist fyrir miðvikudag 18. nóvember. STEINAR HF STÁLHÚSGAGNAGERÐ Smiðjuvegi 2, 200 Kópavogi. Afgreiðsla Viljum ráða nú þegar starfsmann til af- greiðslustarfa í fiskþorði í matvöruverslun okkar í Kringlunni. Um er að ræða heilsdagsstarf. Nánari upplýsingargefurverslunarstjóri (ekki í síma) í versluninni mánudag og þriðjudag. Umsóknareyðublöð fást hjá verslunarstjóra og starfsmannahaldi. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahaid. Matvælaiðnaður Fyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir starfsmanni til uppbyggingar og umsjónar á framleiðslu fullunninna sjávarafurða. Leitað er að sjálfstæðum starfskrafti með reynslu og menntun í matvælaiðnaði. Skriflegar umsóknir er tilgreini menntun, starfsreynslu og launahugmyndir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudaginn 20. nóvember merktar: „Matvæli - 4647“. Lyfjafræðingar Lyfjafræðingur óskast í hlutastarf. Vinnutími kl. 13-18 daglega eða eftir nánara samkomu- lagi. Vinsamlega leggið umsóknir inn hjá auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. nóv. merktar: „L - 6601. BorgarApótek. Álftamýri 1-3. REYKJKJÍKURBORG jlcucátln Stöcáci Skóladagheimili Breiðagerðisskóla Starfsmaður með uppeldismenntun (helst fóstra) óskast í 75% starf. Einnig vantar fólk (t.d. skólafólk) í afleysingar. Upplýsingar í síma 84558. REYKJMJÍKURBORG Jhza&eui St&dwi Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar eftir að ráða SJÚKRALIÐA við HEIMA- HJÚKRUN, til afleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400. Umsóknum skal skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, Reykjavík, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 23. nóvember nk. Frá Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla íslands Starfsmaður óskast vegna fyrirhugaðrar til- raunar með nám fatlaðra barna í almennum bekk. Til greina kemur sérkennari, kennari með reynslu af kennslu fatlaðra barna, þroskaþjálfi eða sérmenntuð fóstra. Um er að ræða tvo þriðju úr starfi á yfirstandandi skólaári. Viðkomandi þarf að geta hafið starf nú þegar. Upplýsingar veitir skólastjóri Æfingaskólans í símum 84565 og 44837. REYKJKMIKURBORG JLcuuwt Stöcátx Heimilisþjónusta fyrir aldraða Starfsfólk óskast í heimilishjálp, heilsdags- störf/hlutastörf. Hentugt fyrir húsmæður og skólafólk. Upplýsingar í síma 18800. MFj Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar w Vonarstræti 4 sími 25500 Útideild Útideild Félagsmálastofnunar sinnir leitar- og vettvangsstarfi meðal unglinga í Reykjavík. Markmiðið með starfinu er að hjálpa unglingum til að koma í veg fyrir að þeir lendi í erfiðleikum og aðstoða þá ef slíkt kemur fyrir. Við óskum eftir starfsmanni í dag- og kvöld- vinnu. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun/starfsreynslu á sviði félags- og upp- eldismála. Umsóknarfrestur er til 1.12. '87. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 621611 og 20365 alla virka daga milli kl. 13-17. Umsóknum skal skilað til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Ríkisútvarpið vill ráða dagskrártæknimenn til starfa: 1. Rafeindavirkja eða fólk með sambærilega menntun. 2. Ófaglærða starfsmenn, með stúdents- próf eða sambærilegt nám, sem fyrir- hugað er að fái bóklega kennslu og þjálfun í dagskrártæknistörfum. Gert er ráð fyrir að námið og þjálfunin taki um 18 mánuði. Umsóknarfrestur er til 18. nóvember og ber að skila umsóknum til útvarpsins, Efstaleiti 1, á eyðublöðum sem þarfást. Nánari upplýsing- ar gefur rekstrarstjóri, tæknideildar útvarps, í síma 693000. RÍKISÚTVARPIÐ ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Aðalbókari Starf aðalbókara Þjóðleikhússins er laust til umsóknar frá og með 1. janúar nk. Staðgóð þekking á bókhaldi og tölvuvinnslu bókhalds nauðsynleg. Þekking á kerfisfræði æskileg. Laun skv. launakjörum ríkistarfsmanna. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Þjóðleik- hússins, á eyðublöðum sem þar fást, fyrir 10. desember nk. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Þjóðleik- hússins, Lindargötu 7, sími 11204. Þjóðleikhússtjóri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.