Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 f B 19 . -»• Simple SAPUR • TALKUM • SJAMPO • HUÐKREM • HÁRNÆRING • HANDÁBURÐUR • RAKKREM • HÁRLAKK • HREINSIKREM • SMYRSL TORENCO. HEILDSOLUDREIFING. SIMI 24057 Hvað jafnast á við fegurð ÓSNORTINNAR NÁTTÚRU? Ef náttúran sjálf fær að ráða þá er engin mengun, engin tilbúin litarefni eða ilmefni. Simple snyrtivörur eru framleiddar til að mæta kröfum móður náttúru þanúig að þær má nota jafnvel á hina viðkvæmustu húð — engin ilmefni, engin litarefni, aðeins óspillt náttúruefni. Vertu sjálfum þér trúr. Veldu einföldustu lausnina. ';tZ l'.c" 7-iSteE velduATDK OGHAFÐUALLTÁ HREINU Basar Vina- hjálpar í dag VINAHJÁLP verður með sinn árlega basar kl. 14 í dag, sunnu- dag, í Félagsmiðstöðinni Frosta- skjól (KR-húsinu). Að vanda verður efnt til happdrættis þar ■sem stærsti vinningur er flug- miði til Kaupmannahafnar. Jólaföndur sem konumar í Vina- hjálp hafa unnið sjálfar verður til sölu. Allur ágóði af starfi Vinahjálpar rennur til líknar- máln Undirbúningur basarsins hefur staðið allt árið, en konumar í Vina- hjálp hafa hist í hverri viku og föndrað það sem verður til sölu á basamum. Einnig verður happ- drætti en mörg fyrirtæki og ein- staklingar hafa gefið vinninga í það. Allur ágóði mun renna til líknarmála. Basar Vinahjálpar er árviss atburður en nú verður hann í fyrsta sinn haldinn í félagsmið- stöðinni, Frostaskjóli 2, annarri hæð, en gengið er inn frá Kapla- skjólsvegi. Kaffiveitingar em á boðstólum og öll böm fá ókeypis Hi-C. Jólamerki Framtíðar- innar komið út KVENFÉLAGIÐ Framtíðin á Akureyri hefur sent frá sér jóla- merki félagsins. Merkið í ár er teiknað af Einari Helgasyni kennara. Frímerkin eru til sölu í póststof- unni á Akureyri og í Frímerkjamið- stöðinni og Frímerkjahúsinu í Reykjavík. Allur ágóði af sölu merkjanna rennur í Elliheimilasjóð félagsins. J—/esid af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er22480 SfofgfltnMafeife
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.