Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 B 43 Fyrirtæki tilsölu: ★ Söluturn við Vesturgötu. Góð kjör. ★ Söluturn í verslunarm. í Vesturbæ. ★ Söluturn í Rvk. Opinn 18.30-23.30. ★ Söluturn í Kóp. Opinn 08.00-18.00. ★ Söluturn og videol. í Austurb. Góð velta. ★ Söluturn og videol. í Kóp. Góð kjör. ★ Söluturn í Kópavogi. Góð velta. ★ Söluturn og grillstaður í Austurbæ. ★ Söluturn í Hafnarfirði. Sanngjarnt verð ★ Söluturn í Vesturbæ. Góð velta. ★ Leiktækjasalur með góðum tækjum. ★ Tískuvöruversl. við Laugaveg. Góð kjör. ★ Fyrirtæki í matvælaframleiðslu. ★ Videoleiga í Reykjavík. Mikil velta. ★ Pylsuvagn í Grindavík til flutnings. ★ Fiskverkun með útflutning. Mikil velta. ★ Matvöruverslun í Rvk. Mikil velta. ★ Kvenfataverslun í Kópavogi. Mikil velta. ★ Veitingastaður í Reykjavík. Mikil velta. ★ Heildverslun með gólfefni o.fl. ★ Verslun með leðurfatnað í miðbænum. ★ Sólbaðsstofa í Rvk. Góðir Ijósabekkir. ★ Vefnaðarvöruversl. í Garðabæ. Góð kjör. ★ Fyrirtæki með innfl. á bíllökkum. ★ Heildverslun með sælgæti. Miklir mögul. ★ Sælgætisverksmiðja í Rvk. Góð tæki. ★ Harðfiskverkun í Rvk. til flutnings. ★ Lítil heildverslun með snyrtivörur. ★ Bíla- og vélasala. Skipti möguleg. Fjöldi annarra fyrirtækja á söluskrá. Viðskiptafræðingur fyrirtækjaþjónustunnar aðstoðar kaupendur og seljendur fyrirtækja. Ýmsir fjármögnunarmöguleikar. Kaup sf., fyrirtækjaþjónusta, Skipholti 50c, 3. hæð. Símar: 689299/689559. 42323 Góð barnafataverslun við miðbæinn. Góð kjör. Góð bílavörubúð á höfuðborgarsvæðinu. Bókaverslun. Besti tíminn framundan. Heildverslun með sælgæti. Góð kjör. Heildverslun með matvöru. Kjörbúðir víða um bæinn. Ein stærsta myndbandaleiga landsins. Söluturnar. Mjög góð kjör í boði. Sólbaðsstofa í Austurbæ. Tískuvöruverslun við Laugaveg. Tískuvöruverslun í verslanamiðstöð. Gott veitingahús með vínveitingaleyfi. Vantar allar gerðir fyrirtækja á skrá. Höfum fjölda kaupenda. OPIÐ 1-6 í DAG. Firmasalan Hamraborg 12, Sími 42323 Sérverslun Af sérstökum ástæðum er sérverslun við Laugaveginn til sölu. Gott verð og greiðslu- kjör. Verslunin er í fullum rekstri og tryggu leiguhúsnæði til 3ja ára. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Morg- unblaðsins fyrir 26. nóvember nk. merktar: „Sérverslun - 6142“. Offsetprentvél og 80 cm hnífur Til sölu er Adast 714 offsetprentvél. Vélin er með nýja farvavalsa og mikið end- urnýjuð af sérfræðingi frá verksmiðju. Upplýsingar í síma 68 55 33. G. Þorsteinsson & Johnson hf. Fiskverkunarhús á Suðurnesjum Til sölu rúmlega 1000 fm fiskverkunarhús. Mjög vel staðsett á tæplega 4000 fm lóð. Hentar mjög vel fyrir fiskmarkað, saltfisk- verkun eða hraðfrystingu. Laust mjög fljót- lega. Góð lán fylgja. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Huginn, fasteignamiðlun, Pósthússtræti 17, sími 25722. Fyrirtæki Höfum ávallt tugi margvíslegra fyrirtækja á söluskrá. Þar á meðal: Verslunarfyrirtæki, þjónustufyrirtæki, iðnað- arfyrirtæki, framleiðslufyrirtæki. Leggjum áherslu á vandaða þjónustu. Aðstoðum kaupendurog seljendurfyrirtækja. smrsNómm «/r Brynjólfur Jónsson • Nóatún 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhliöa raöningaþjonusta • Fyrirtæhjasala • Fjármálaráðgjöf fyrir fyrirtæki Aðalfundur Varðar Aðalfundur Landsmálafélagsins Varöar veröur haldinn fimmtudaginn 26. nóvember nk. kl. 20.30 I Sjólfstæöishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Flokksstarf og fjölmiölabylting. Jónas Kristjánsson, ritstjöri DV. 3. Önnur mál. Stjómin. Seltirningar Bæjarmálafundur Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn þriðjudaginn 24. nóvember kl. 20.30 á Austurströnd 3, Seltjarnarnesi. Bæjarstjóri Sigurgeir Sigurösson flytur er- indi um starfsemi bæjarins og formenn nefnda og ráöa bæjarins flytja stutt ágríp um starfsemi sína. Mætum öll. Stjóm Sjálfstæðisfélags Seltiminga. Timbur - timbur Verktakar, trésmiðjur, timbursalar Höfum fyrirliggjandi gæðatimbur á afar hag- stæðu verði frá Noregi. Mótatimbur, smíða- við, panil o.fl. Þeir aðiiar sem hafa áhuga á frekari upplýsingum vinsamlegast sendið inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt:„Timbur - 3179“ sem allra fyrst. ATH.: Fulltrúar fyrirtækisins verða á íslandi á næstunni til frekari viðræðna. Trúnaðarráðsfundur Hvatar Fyrsti fundur vetrarins veröur haldinn mónudaginn 23. nóvember nk. kl. 17.30 í Valhöll. Dagskrá: Vetrarstarfiö o.fl. Myndataka. Stjórnin. Mosfellsbær Norscan, Oslo Norge. IBM System-34 ásamt prentara 5211 ertil sölu á góðu verði. Nánari upplýsingar í síma 31150. Viðtalstími bæjarstjórnarmanna Sjálfstæðisflokksins Hilmar Sigurösson og Þengill Oddsson, bæjarstjómarmenn, veröa til viðtals I fundarsal Hlégarös (uppi) frá kl. 17-19 fimmtudaginn 26. nóvember nk. Allir velkomnir meö fyrirspurnir og ábendingar um bæj- armálefni. Verktakar - vörubílstjórar Til sölu er 30 tonnmetra Fassi bílkrani. Lyftir 15 tonnum í tveimur metrum. Upplýsinar í síma 53366. Hvaleyri hf. Til söiu hjólaskófla Michain Clark 125B árg. ’75 ásamt snjó- tönn. Öflugt tæki í snjóinn. í góðu ásig- komulagi. Upplýsingar í símum 34305, 675224 og 35496. Sjálfstæðisfélag Mosfellinga. iifimdai.i.Or Er stjórnar- skráin úrelt? Mánudaginn 23. nóvember kl. 20.30 heldur skólanefnd Heimdallar fund um stjómar- skrármálið i neðri deild Valhallar, Háaleitis- braut 1. Hannes H. Gissurarson flytur framsögu og svarar fyrirsrumum. Á fundin- um verður fáanleg bók Hannesar um stjórnarskrármáliö. Framhaldsskólanemar og aðrir áhugasamir eru hvattir til aö mæta. Skólanefndin. Frystitæki Nýtt plötufrystitæki, 8 stöðva, til sölu með sambyggðri vél. Upplýsingar: SJ-Frost hf., Auðbrekku 19, Kópavogi, sími: 46688. 25 feta bátur til sölu Til sölu er fullkláraður, nýr og innréttaður 25 feta hraðfiskikbátur, en án vélar og tækja. Áhugasamir vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: I „Bátur — 4568“. Sjálfstæðiskonur Opiö hús Hvatar og Landssambands sjálfstæðiskvenna verður fimmtudaginn 26. nóvember nk. kl. 12.00 i Valhöll. Á fundinn koma for- menn tveggja máF efnanefnda Sjálf- stæöisfiokksins og kynna sína móla- ftokka. Kristin S. Kvaran, jafnréttis- og fjölskyldumólanefnd, Maria E. Ingvadóttir, húsnæöis- málanefnd. Léttar veitingar veröa á boröum. Fjölmenniö. Hvöt, félag sjálfstsaðiskvenna i Reykjavik og Landsamband sjálfstæðiskvenna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.