Morgunblaðið - 26.11.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.11.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.60 ► Ritmáls- fráttlr 18.00 ^ Stundin okkar. Endursýndur þátturfrá22.nóvem- ber. 18.30 ► Þrffœtllngarnlr (Tripods). 18.65 ► Fréttaágrlp og tákn- málsfréttir. 19.06 ►- íþróttasyrpa. 19.26 ►- Austurbœingar (East- enders). <JB>16.20 ► Uf og fjör f bransanum (There is no Buisness like Show 18.15 ► - 18.45 ► Utll folinn og Business). Mynd um fimm manna fjölskyldu sem lifir og hrærist í skemmt- Handknatt- fólagar (My Little Pony anabransanum. Aðalhlutverk: Ethel Merman, Dan Dailey og Marilyn leikur. and Friends). Teiknimynd Monroe. Leikstjóri: Walter Lang. Framleiöandi. Sol IC. Siegel. Þýðandi: Svipmyndirfrá með íslensku tali. Salóme Kristinsdóttir. 20th Century Fox 1954. Sýningartími 110 mínútur. leikjum 1. deildarkarla. 19.19 ► 19.19 SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 20.00 ► Fróttir og veöur. 20.30 ► Auglýslngar og dagskró. 20.36 ► Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður: Ingvi Hrafn Jóns- son. 21.10 ► Matlock. Banda- rískur myndaflokkur. Aðal- hlutverk: Andy Griffith, Linda Purl og Kene Holliday. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. 22.00 ► f skuggsjó — Ungur mó en gamall skal (The Best Years Of Your Life). Bresk sjónvarpsmynd frá 1986. Leikstjóri: Adrian Shergold. Róbert er 17 ára og nýkominn heim af sjúkrahúsi. Hann er dauðvona eftir erfiða aðgerð vegna krabbameins. Að lokinni sýningu umræðurisjónvarpssal. Umræðuefni: Dauðinn. 23.30 ► Útvarpsfróttir f dag- skrórlok. 19.19 ► 19.19 20.30 ► Ekkjurnar (Widows). 4BD21.30 ► - <9022.05 ► Jarðskjólftinn (Earthquake). Aðalhlutverk: Charlton Heston, #24.00 Myndaflokkur í sex þáttum. 4. þátt- Heilsubælið f Ava Gardner, Lorne Greene, George Kennedy og Walter Matthau. Leik- Stjörnur f ur. Glæpaflokkur nokkur hefur Gervahverfi. stjóri: Mark Robson. Framleiðendur: Jennings Lang og Mark Robson. Hollywood. áætlanir um að fremja fullkominn Gríniðjan/Stöð 2. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Universal 1974. Sýningartimi 123 mín. <9t>00.25 glæp, en eitthvað fer úrskeiðis. Against All Odds. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar lesnar kl. 7.27, 7.57 og 8.27. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Grösin í glugghúsinu" eftir Hreiðar Stefáns- son. Ásta Valdimarsdóttir les (3). 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir, tilkynningar. Tónlist. 13.05 ( dagsins önn. — Börn og um- hverfi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 13.35 Miödegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les (22). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Plöturnar mínar. Umsjón: Rafn Sveinsson. (Frá Akureyri.) 16.00 Fréttir. 16.03 Landpósturinn — Frá Noröur- landi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 16.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á slðdegi — Tsjaíkovskí Aður en ég vík að leikriti þeirra Iðunnar og Kristínar Steins- dætra: Enginn skaði skeður vil ég koma á framfæri smá athugasemd varðandi dagskrárkynningu. Leik- listarstjórar Ríkisútvarpsins hafa tekið upp þann sið að endurflytja annan hvem þriðjudag leikrit úr safni Útvarpsins. Eg kann þessum sið vel þótt hér í dálki verði fylgt þeirri vinnureglu að dæma aðeins frumflutt verk en ég tel mikils um vert að vekja sérstaka athygli á slíkum verkum ekki síður en frum- sýningum atvinnuleikhúsanna því Fossvogshæðaleikhúsið er nú einu sinni leikhús allrar þjóðarinnar. Því tel ég við hæfí að þess sé getið í dagskrárkynningu hvort um sé að ræða frumflutning leikverka á ljós- vakasviðinu eða endurflutning, en þessi verkháttur tíðkaðist hér áður- fyrr. VerkiÖ Þær skáldsystumar Iðunn og og Mozart. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Atvinnumál, þróun, ný- sköpun. Umsjón: Þórir Jökull Þor- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erjend mál- efni. 20.00 Kynnt nýtt efni í hljómplötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins og sagt frá útgáfu markveröra hljóðritana um þessar mundir. 20.30 Frá tónleikum Sinfónluhljómsveit- ar (slands I Háskólabíói — Fyrri hluti. 21.30 „Messan á Mosfelli". Egill Jónas- son Stardal talar um tildrögin að kvæði Einars Benediktssonar. Ragnheiöur Steindórsdóttir og Viðar Eggertsson lesa kvæðið. (Áður útvarpað 20. þ.m.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Á ferð um Andalúsíu. Harpa Jós- efsdóttir Amin segir frá. 23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar (slands I Háskólabíói. Síðari hluti. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sö. i- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 00.10 Naeturvakt útvarpsins. Gunnlaug- Kristín Steinsdætur viku að brýnu umhugsunarefni í nýjasta útvarps- leikverkinu Enginn skaði skeður að þeirri linkind sem ofbeldismönnum hefír löngum verið sýnd hér af hálfu réttvísinnar en atburðarásinni var lýst þannig í dagskrárkynningu: „Leikritið fjallar um konu nokkra sem er að koma heim til sín úr vin- kvennafagnaði síðla nætur þegar hún verður þess vör að henni er veitt eftirför. Áður en hún kemst inn í húsið verður hún fyrir rudda- legri líkamsárás og nauðgunartil- raun. Henni tekst að hrópa á hjálp og árásarmaðurinn er handtekinn." Eins og lesendur sjá er þráður verksins býsna litríkur að ekki sé fastar að orði kveðið en hvemig tekst þeim systrum að spinna vef- inn? Leikritið hefst á því að upp er kveðinn dómur yfir árásarmannin- um og er hann að sjálfsögðu skil- orðsbundinn vegna; mildandi aðstæðna, þar sem fyrri brot hafa ur Sigfússon stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Margir fastir liðir en alls ekki allir eins og venjulega, t.d. talar Haf- steinn Hafliðason um gróður og blómarækt á tíunda tímanum. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Einungis leikin lög með íslenskum flytjendum, sagöar fréttir af tónleikum innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 og 12.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Meðal efnis er Sögu- þátturinn þar sem tíndir eru til fróð- leiksmolar úr mannkynssögunni og hlustendum gefinn kostur á að reyna sögukunnáttu sína. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Megrunarlögreglan vísar veginn til heilsusamlegra lífs á fimmta tímanum, Meinhornið verður opnað fyrir nöldurskjóður þjóðarinnar klukkan að ganga sex og fimmtu- dagspistillinn hrýtur af vörum Þórðar Kristinssonar. Sem endranær spjallað um heima og geima. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Niður f kjölinn. Skúli Helgason fjallar um tónlistarmenn í tali og tón- um. Fréttir sagöar kl. 22.00. 22.07 Strokkurinn. Þáttur um þungarokk og þjóðlagatónlist. Umsjón Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Umsjón: Guömundur Benediktsson. Fréttir kl. 24.00. ekki komið til dómstóla, og svo tel- ur dómarinn að; háttsemi ákærða sé ekki sérlega vítaverð. Rek ég ekki frekar dómsorðin sem draga upp nánast grátbroslega mynd af ákæruvaldinu en gaman væri að fá svar við þvi hvort þær Iðunn og Kristín byggja hér á gengnum dóm- um en vafalítið eru tilvísanir til hegningarlaganna á rökum reistar. Astæðan fyrir því að ég varpa hér fram þessari spumingu er sú að það er alvörumál að hæðast með fyrrgreindum hætti að gæslumönn- um réttvísinnar því hvar er sú þjóð stödd er getur ekki lengur treyst réttvísinni? Því miður hafa skoðana- kannanir sýnt svo ekki verður um villst að íslensk þjóð treystir ekki fyllilega að komið verði böndum á ofbeldismenn og kynferðisafbrota- menn og því má með nokkrum rétti segja að leikrit þeirra systra endur- spegli viðhorf almennings til þessara mála. En ekki er sopið kálið þótt í aus- BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7,00. 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunþáttur. Fjölskyldan á Brávallagötunni lætur í sér heyra. Fréttir kl. 1Ó.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegis- poppið. Gömul lög og vinsældalista- popp. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallaö við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Júlíus Brjánsson — Fyrir neðan nefið. Júlíus spjallar og leikur tónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. UÓSVAKINN FM9B.7 6.00 Ljúfir tónar í morgunsárið. 7.00 Stefán S. Stefánsson við hljóð- nemann. Tónlist við allra hæfi og fréttir af lista- og menningarlifi. 13.00 Bergljót Baldursdóttir spilar tónlist og flytur fréttir af menningarviðburð- um. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. Halldóra Friðjónsdóttir setur plötur á fóninn. 23.00 Dúnmjúk tónlist fyrir svefninn. 1.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. una sé komið og í sfðara hluta verksins kynntumst við áhrifum líkamsárásarinnar á sálarlíf kon- unnar, hvemig hún lokast smám saman inní heimi óttans og missir að lokum sambandið við eigin- manninn og á þá aðeins eftir soninn Ólaf er skilur þó ekki fyllilega „hug- aróra“ mömmunnar. Ef ekki hefði komið til ögn tilgerðarleg lokasetn- ing þar sem konan hverfur út í ljósið þá hefði ég talið lýsinguna á UPPLAUSN þess heims er hún byggði, aldeilis prýðilega. Hvemig stendur annars á því að sjónvarpið sviðsetur ekki áleitin leikverk á borð við: Enginn skaði skeður? Er nóg að gert að hóa í sífellu á fólk í sjónvarpsspjall, þótt sú leið sé vissulega auðfamari en sú leið er leikhússfólkið fetar uppí Fossvogshæðaleikhúsi? STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttapistlar og viðtöl. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist og gamanmál. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttir með upplýsingar og tónlist. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16.00. 16.00 „Mannlegi þátturinn". Bjarni Dag- ur Jónsson. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskirtónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlist ókynnt i einn klukkutima. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á síðkveldi. 21.00 Örn Petersen. Umræðuþáttur. 22.30 Einar Magnús Magnússon heldur áfram. Fréttir kl. 23.00. 00.00 Stjörnuvaktin. (Ath: Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir mið- nætti.) ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð. Bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 20.00 Bibliulestur: Leiöbeinandi Gunnar Þorsteinsson. Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 21.00 Logos. Umsjónarmaður Þröstur Steinþórsson. 22.00 Prédikun. Louis Kaplan. 22.16 Fagnaðarerindiö i tali og tónum. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.30 Síöustu tímar. Flytjandi Jimmy Swaggart. 1.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 17.00 Kjartan Haukason. MR. 18.00 Kristín Sigurðardóttir, Jónina Björg, Kristín Haraldsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir. MR. 19.00 Kvennó. 21.00 FB. 23.00 FÁ. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg verður með fréttir að veöri, færð og sam- göngum. Fréttir kl. 08.30. 12.00 Tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Óskalög, kveðjur og vinslædarlistapopp. Fréttir kl. 15.00. 17.00 í sigtinu. Umsjónarmenn: Ómar Pétursson og Friðrik Indriöason. Frétt- ir kl. 18.00. 19.00 Tónlist, ókynnt. 20.00 Steindór Steindórsson í hljóðstofu ásamt gestum. Rabbað í gamni og alvöru um lífiö og tilveruna. 23.00 Svavar Herbertsson tekur fyrir og kynnir hinar ýmsu hljómsveitir. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæöisútvarp [ umsjón Margrétar Blöndal og Kristjáns Sigur- jónssonar. Ólafur M. Jóhannesson Fómarlömbin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.