Morgunblaðið - 02.12.1987, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 02.12.1987, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987 Viðtöl við hestamenn BÓKAIJTGÁFAN Hildur hefur gefíð út bókina „Leiftur liðinna daga - Hestamenn segja frá.í bók- inni eru endurbirt viðtöl, sem birtust fyrst á árunum 1962 - 1981 í tímaritinu Hesturinn okkar. Hestammenimir sem segja frá eru: Magnús Bergsson Reykjavík, Guð- laugur Jónsson Vík, Steinþór Gestsson Hæli, Hermann Sigurðs- son Langholtskoti, Bjöm Jónsson frá Mýrarlóni, Guðmundur Sigurðs- son Sauðárkróki, Pétur Sigurðsson Hjaltastöðum, Sveinn Guðmunds- son Sauðárkróki, Jón Einarsson Garðsauka, Bjami Þorbergsson Hraunbæ, Sigurgeir Jóhannsson' Bakkakoti, Bogi Eggertsson frá Laugardælum, Sigurður Ólafsson Laugamesi, Höskuldur Eyjólfsson Hofsstöðum, Pétur Jónsson Egils- stöðum, Einar Bjömsson Litla - Landi, Páll Sigurðsson Kröggólfs- stöðum, Þorgeir Jónsson Gufunesi og Þorlákur Björnsson Eyjarhólum. Höfundar flestra viðtalanna eru ritstjórare Hestsins okkar: Vignir Guðmundsson, sr Guðmundur Óli Ólafsson, sr Halldór Gunnarsson og Albert Jóhannsson, sem hafði mrn Löíim DdOfl teiwiii m ra umsjón með útgáfu bókarinnar. Tekið er fram, að þessi bók sé 1. bindi. Ný útgáfa af ævisögu Lilian Roth BÓKAÚTGÁFAN Hildur hefur endurútgefið ævisögu Lilian Roth: Ég græt að morgni. Þessi þriðja útgáfa bókarinnar er kilja. I kynningu útgefanda segir m.a., að þessi bók lýsi því vel, hve djúpt sé hægt að sökkva í alkohól- isma og eiturlyf og hvemig hægt morgni 0 sé með vilja og hjálp AA - samtak- anna að breyta lífí sínu til batnaðar og hjálpa öðrum. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Frystiklefi Fiskverkendur - útgerðarmenn Til sölu er lítið notaður Barkar frystiklefi, ca. 603 með frystipressu. Tegund Perstkold 4 HP, frystir niður í -40°C. Upplagður sem beitu- og bjóðafrystir. Hentar einnig vel sem lausfrystir fyrir fisk. Upplýsingar í síma 687472. ísvél Útgerðarmenn - fiskverkendur Til sölu er lítið notuð ísvél. Tegund ísmark, árg. 1985. Afköst 10 tonn á sólahring. Upplýsingar í síma 687472. íbúð með húsgögnum Til leigu ca 60 fm nýleg íbúð v/Austurströnd á Seltjarnarnesi. Engin fyrirframgreiðsla en há leiga. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7/12 merkt: „E - 1646“. Skrifstofuhúsnæði Höfum til leigu 275 fm skrifstofuhúsnæði með sérinngangi. Góð bílastæði. Laust um áramót. Tilboð merkt: „S - 4406“ sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir kl. 17.00 föstudaginn 4. desember. Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 209 rúmlesta stálskip smíðað 1985 með 1270 hestafla Stork aðal- vél. Útbúið góðum frystibúnaði. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON/LÖGFR. SÍML 29500 Veitingarekstur Óskað er eftir meðeiganda/hluthafa að veit- ingarekstri. Um er að ræða tiltölulega nýjan rekstur með mjög góðum innréttingum og tækjum. Staðurinn er frábærlega vel stað- settur í miðbæ Reykjavíkur. Ársvelta er um 35-40 miljónir. Æskilegt væri að viðkomandi gæti starfað við reksturinn og gæti lagtfram fjármagn er næmi allt að 10% af ársveltu. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu vorri. Lögmenn, Lækjargötu 2, Brynjólfur Eyvindsson hdl, Guðni Á. Haraldsson hdl, húsi Nýja bíós, 5. hæð, sími 621644. íbúð eða lítið hús óskast til leigu í ca 3-4 mánuði fyrir starfs- mann okkar. ‘ Prentsmiðjan Oddihf. Höfðabakka 7, 112 Reykjavík. Sími83366. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Símaskráin 1988 Tilkynning til símnotenda Breytingar í símaskrá 1988 þurfa að berast fyrir 15. desember nk. Nota má eyðublaðið á bls. 685 í núgildandi símaskrá. Breytingar á heimilisfangi þarf ekki að til- kynna sérstaklega. Ritstjóri símaskrár. Lýst eftir bifreiðum Lögreglan í Reykjavík og lögreglan í Kópa- vogi lýsa eftir eftirfarandi bifreiðum vegna vanrækslu á umskráningu og vanrækslu á tilkynningu eigandaskipta. Beiðnir hafa komið frá skráðum eigendum þessarra bifreiða urn að skráningarnúmer verði tekin af þeim. í einstaka tilviki er ekki vitað um hvar bifreið er helst að finna og beinir lögreglan þeim tilmælum til almenn- ings að verði hann var við bifreið sem ber eitthvert eftirtalinna skráningarnúmera, láti hann vita um staðsetningu hennar til næstu lögreglustöðvar. Með þökk fyrir samvinnuna, lögreglah í Reykjavík, lögreglan í Kópavogi. Skráningarnúmer: A-00899 G-23414 R-12241 R-41805 R-69497 A-01291 G-23912 R-13546 R-42513 R-69634 A-02287 H-00256 R-13705 R-42693 R-70107 A-02867 H-00419 R-14530 R-43487 R-70481 A-04131 H-01032 R-14581 R-43490 R-71415 A-04131 H-01780 R-15094 R-43608 R-71522 A-05305 H-02162 R-15212 R-44167 R-73846 A-06618 H-02396 R-16083 R-44403 R-73856 A-06618 H-03541 R-16334 R-45079 S-00259 A-06958 I-00654 R-16750 R-45505 S-03114 A-07633 I-00672 R-17122 R-45562 T-00036 A-07866 I-00839 R-17401 R-47681 T-00691 A-09353 1-01066 R-18187 R-48698 U-03172 A-09459 1-00146 R-18448 R-48871 U-04720 A-10154 1-01438 R-18822 R-49085 V-00952 A-10287 1-01882 R-18851 R-49483 V-01092 A-10730 I—02440 R-19029 R-49662 V-01348 A-10767 1-05111 R-19670 R-49772 V-01449 A-11062 K-00850 R-20998 R-50322 V-01593 A-55381 K-01232 R-21808 R-50360 V-01732 B—00474 K-01561 R-22237 R-50873 V-01960 B-00801 K-02311 R-23298 R-50959 X-02438 D-00116 K-02559 R-23372 R-51130 X-03054 D-00154 L-00465 R-23719 fi-52089 X-03116 D-00868 L-00753 R-24175 R-52223 X-03224 E-00527 L-01044 R-24525 R-52382 X-03932 E-00942 L-01544 R-24592 R-52597 X-04496 E-01185 M-00705 R-24706 R-53839 X-04630 E-02588 M-00788 R-25387 R-53844 X-05491 E-02820 M-01559 R-25503 R-53845 X-05730 E-02824 Ö-01374 R-25511 R-53964 X-05798 E-02873 Ö-01439 R-26877 R-54182 X-06458 E-02939 Ö-01829 R-28143 R-54230 X-06984 E-03108 Ö-02276 R-29126 R-54609 X-07016 F-00857 Ö-03928 R-29607 R-54903 X-07224 G-00739 Ö-04387 R-29617 R-54925 Y-02051 G-01644 Ö-04604 R-30051 R-55799 Y-02135 G-02806 Ö-04928 R-30164 R-56675 Y-03130 G-02873 Ö-05066 R-30704 R-56840 Y-03288 G-03806 Ö-05269 R-31258 R-57605 Y-03314 G-04270 Ö-05376 R-31759 R-57643 Y-03522 G-05731 Ö-05447 R-32202 R-57762 Y-04430 G—06085 Ö-05473 R—33705 R-57976 Y-05030 G-06886 Ö-05781 R-34265 R-58013 Y-05280 G-10306 Ö-05962 R-34516 R-59018 Y-05957 G-10628 Ö-06065 R-34692 R-59196 Y-09160 G-13527 Ö-06097 R-35469 R-60367 Y-09160 G-14148 Ö-06099 R-35826 R-60846 Y-10360 G-15036 Ö-08272 R-36158 R-61063 Y-12819 G-15347 Ö-09587 R-36634 R-61293 Y-13105 G-15770 Ö-09711 R-36929 R-62633 Y-13355 G-16461 Ö-10106 R-37039 R-63224 Y-14240 G-16807 P-00238 R-37289 R-63434 Y-14355 G-16813 P-00628 R-37354 R-63970 Y-14598 G-16813 P-01132 R-37563 R-63991 Y-14778 G-15813 P-01248 R-37780 R-64010 Y-15701 G-17357 P-02176 R-38400 R-65659 Y-15847 G-18441 R-01681 R-38598 R-65684 Y-16888 G-19283 R-06272 R-39164 R-65709 Þ-01314 G-20294 R-07431 R-39215 R-66026 Þ-04043 G-20836 R-09485 R-39336 R-67061 Þ-04393 G-20918 R-09791 R-39527 R-67375 G-21636 R-10281 R-40216 R-67870 G-22664 R-1Ó711 R-40641 R-68917 G-22761 R-10882 R-41205 R-68963 G-23294 R-10914 R-41315 R-69157 /
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.