Morgunblaðið - 23.02.1988, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.02.1988, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1988 Helgi Hálfdanarson: Þessir bílar og hinir Þama hefur það loksins runnið upp fyrir Tjamarbakkabændum, að ekki væru það rakin hyggindi að grafa sig svo djúpt inn í iður jarðar, að þar yrði komið fyrir tveimur eða þremur bflakjöllumm, hveijum niður af öðrum, undir vatnsborði Tjamarinnar, svo sem ætlað var. Þá loks er farið að. horfa ögn í kostnaðinn, þegar séð verður að hann yrði óendanlegur og þó tilgangslaus. En f stað þess að taka fullum sönsum og hverfa frá öllu feigðar- flani með stórhýsi út í Tjöm, er höfðinu enn barið við steininn. Hvað sem tautar, skal ótöldum miljónum sóað í einn vatnsheldan kjallara undir bfla, sem fengju hvergi samastað ofan jarðar í grenndinni. Keypt er til verksins sérhannað 700 tonna stálþil frá útlöndum, og skip fengið til að fleyta því yfir Atlantshafið. Ekki tókst betur til en svo, að farmur þessi hafði nær sökkt skipinu á miðri leið, og komst það til hafnar með slagsíðu við illan leik og ærinn háska. Vonandi bíður það ekki hins fagra staurahúss að sökkva í ’ljömina eða fljóta með slagsíðu að öðmm kosti. En nú hljóta spumingar að vakna. Var í upphafi gert ráð fyrir þremur og síðan tveimur bílakjöllumm langt umfram þörf, fyrst nú er allt í einu hægt að komast af með einn? Ef svo var ekki, hvar á þá að raða öllum þeim bflum, sem hýst- ir skyldu í þeim tveimur kjöllumm sem nú er horfið frá að grafa? Er kannski nóg að hugsa fyrir því, þegar Bakkabær er kominn undir þak? En hvemig spyr maðurinn? Naumast verður Bakkabændum kaka við rass að ráða framúr þeim vanda fremur en öðmm. Og svo er auðvitað alltaf hægt að fylla upp í norður-krika Tjamarinnar og rífa Iðnó, sem að sumra dómi hefur ekki annað að geyma en ómerkilega leiklistarsögu ómerki- legrar þjóðar. Og þá væri sjálf- gert að lóga í leiðinni öðm timbur- skrani, sem farið er að skammast sín við hlið Iðnaðarbankans og Oddfelu-kumbaldans. Það er margt hægt að gera, ef hvorki er skeytt um skömm né heiður. Einhvem heyrði ég orða það í gær, að enn gætu Bakkabændur bjargað sóma sínum á elleftu stundu með því að finna sér aðra bújörð og vænlegri, fremur en halda áfram að storka Reyk- víkingum með þessu lítt sæmilega framferði. Fyrr hafa snjallir menn, kennd- ir við Bakka, getið sér frægðarorð fyrir húsasmíð. Þar þótti samt eitthvað á skorta um hyggindi. En það varð þeim bræðmm til happs og sæmdar, að þeir höfðu vit á að hlusta, þegar þeim var ráðið heilt. Pétur Jónasson gítarleikari. Borgarnes: Einleiks- tónleikar Péturs Jónassonar PÉTUR Jónasson gitarleikari mun á miðviudaginn, 24. febrú- ar, halda einleikstónleika i Bor- garneskirkju. Tónleikamir hefj- ast kl. 21 en þeir eru haldnir á vegum Tónlistarfélags Borgar- fjarðar. Pétur Jónasson fæddist í Reykjavík árið 1959. Hann lærði gítarleik hjá Eyþóri Þorlákssyni, Manuel López Ramos í Mexíkó og José Luis Gonzalez á Spáni. Hann hefur auk þessa sótt námskeið hjá öðmm kennumm. Hann hefur hald- ið fjölda einleikstónleika á íslandi og auk þess komið fram sem ein- leikari á Norðurlöndunum, Eng- landi, Skotlandi, írlandi, Sviss, Lúx- emborg, Spáni, Kanada, Banda- ríkjunum, Mexíkó, ísrael og í Jap- an. Hann hefur hlotið marga styrki og viðurkenningar, þ. á m. frá Sonning-sjóðnum í Kaupmanna- höfn. 1986 var hann valinn úr stór- um hópi gítarleikara víðs vegar að úr heiminum til þess að leika fyrir Andrés Segovia í Los Angeles. (Fréttatilkynning) omRon AFGREIÐSL UKA SSA R Hið græna gull Norðurlanda SÝNINGIN Hið græna gull Norðurlanda var opnuð í Nor- ræna húsinu á laugardaginn að viðstöddum forseta íslands, frú Vigdísi Finnbogadóttur, Jóni Helgasyni ráðherra og frammámönnum skógræktar hér á landi. Sýningargripir eru frá skógminjasöfnum Norður- landanna fjögurra auk þess, sem Þjóðminjasafn íslands hef- ur lagt nokkuð af mörkum til sýningarinnar af okkar hálfu. Sýningargripunum fylgdu þrír starfsmenn skógminjasafnanna í Danmörku, Noregi og Svíþjóð, þau frú Vibeke Koch, Öivind Vest- heim og Göran Thelander, hingað til Jands. í fám orðum sagt er þetta af- bragðsgóð sýning. En henni er vandlýst því að mörg atriði af samskiptum þjóðanna við skóga sína frá alda öðli og fram til þessa eru tekin hvert fyrir sig og sýnd á reitum með mjög aðgengilegum skýringum án aukatekinna orða. Reitimir standa síðan hlið við hlið þannig að úr verður ein og mjög tilbreytileg heild. Samsetning sýn- ingaratriða er í raun mikil list. Þess er enginn kostur að nefna einhver sérstck atriði umfram önnur en af sýningunni er auð- sætt að skógar Norðurlanda voru og eru enn mesta auðlindin í nátt- úru þeirra. Fram að því að menn fóru að nota steinkol á síðmiðöld- um var viðurinn úr skógunum, viðarkolin, einasti orkugjafinn sem menn höfðu í hendi sér. Nú á tímum spinna menn bæði silki og gull úr viði trjánna ásamt mörgu öðru. Eins og _sjá má af sýningunni eigum við íslendingar margt eftir að læra um nytsemi og þýðingu skóga og tijáa. Væri æskilegt að menn gæfu sér góðan tíma til að skoða hana því að hér er margt forvitnilegt og fallegt að sjá. Hákon Bjarnason flö PIONEER Arnartangi - Mosfellsbær Vorum að fá í sölu 110 fm fallegt endaraðhús á einni haeð. Húsið er. vel í sveit sett með grónum garói og bílskúrsrétti. Áhv. ca 1300 þús af hagstæðum langtíma- lánum. Eignaskipti möguleg. Verð 5,0 millj. Húsafell ® FASTEIGNASALA Langhottsvegi 115 Þorlákur Einarsson (Bæiarlei&ahúsina) Simi:681066 Bergur Guðnason Hafjarfjörður Höfum til leigu 150 fm ný innr. skrifstofuhúsnæði á 2. hæð við Reykjavíkurveg. Mögul. að leigja út í smærri einingum. HRAUNHAHAHhf á B FASTEIGNA-OG SKIPASALA Reykjavikurvegl 72. Hafnarfirðí. S-54511 Sími54511 Jf Sölumaöur: Magnús Emiltton, ht. 53274. Lögmenn: Guðmundur Krlstjinsson hdl., Hlöðver Kjartansson hdl. GIMLILGIMLI t>msq.il.,Z6 ? h.i’ít • S,ii» ;>b099 oois,|.n.i ?6 2 hæð Sim, 251)99 “2* 25099 Ámi Stefáns. viðskfr. Bárður Tryggvason Elfar Ólason Haukur Sigurðarson Raðhús og einbýli GRAFARVOGUR Glæsil. ca 120 fm fullb. einbhús á einni hæð ásamt 33 fm bflsk. Eignin er m. góðum Innr. og stendur á falleg- um stað. Ákv. sala. Verð 7,3 millj. GARÐABÆR Nýtt stórglæsil. 260 fm einbhús á einni hæð ásamt 70 fm bílgeymslu. Húsið er fullfrág. m. glæsil. vönduöum innr. Ákv. sala. LITLAGERÐI Gullfallegt ca 250 fm einbhús ásamt 41 fm bílsk. Húsiö er mikið endurn. i góðu standi. Fallegur ræktaður garður. Frábær staösetn. SAFAMÝRI Vandaö 270 fm einb. á þremur hæðum. Glæsil. garður. Ekkert áhv. Bílskróttur. Mögul. að kaupa húsið með fullfróg. bílsk. Verð 11 millj. eða 11.750 þús. FANNAFOLD Glæsil. 140 fm parhús á þremur pöllum ásamt 26 fm bílsk. Skemmtil. skipulag. Stórar suöursv. Afh. fullb. aö utan, fokh. að innan. Verð 4,7 millj. BRATTHOLT - MOS. Nýl. 140 fm fullb. einbhús á einni hæð ásamt 50 fm bílsk. 4 svefnherb. Ræktað- ur garöur meö hitapotti. Mjög ákv. sala. Verð 7,3 millj. FOSSVOGUR - KÓP. - ENDARAÐHÚS Nýl. 220 fm endaraðhús ósamt 35 fm biisk. Parket. 6 svefnherb. Fallegur suöur- garöur. Mögul. á séríb. í kj. Ákv. sala. Verð 8,2 millj. VIÐARÁS - KEÐJUHÚS Glæsil. 112 fm keðjuhús á einni hæö ósamt 30 fm bílsk. Skilast fullb. að utan með lituðu stáli á þaki, fokh. aö innan. Afh. í apríl-maí. Mjög skemmtil. teikn. Verð 4-4,1 millj. HAFNARFJÖRÐUR Til sölu uppsteyptur kj. og plata að einb- húsi. Glæsil. teikn. Arkitekt Kjartan Sveinsson. Verð 3,3 millj. GLÆSIL. PARHÚS Höfum til sölu stórglæsil. rað- og parhús á fallegum stað í Mosfellsbæ. Arkitekt Vrfill Magnússon. Verð og kjör viö allra hæfi. FOSSV. - KÓP. Glæsil. 150 fm parh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Afh. fullb. utan, fokh. innan. Verð aðeins 4,5 millj. 5-7 herb. íbúðir LOKASTÍGUR Ca 150 fm hæð og ris í steinh. Eign i góðu standi. Ákv. sala. KÓNGSBAKKI Falleg 120 fm íb. á 3. hæð. 4 svefnh., sérþvhús. Ákv. sála. Verð 4,7-4,8 millj. GERÐHAMRAR - SÉRH. Glæsil. 155 fm efri sérhæö ósamt tvöf. bílsk. í fallegu tvíbhúsi. Afh. fullfrág. að utan, fokh. að innan. Teikn. ó skrifst. HLÍÐARHJALLI - SÉRH. Glæsil. 150 fm efri sérhæö ósamt 30 fm bílsk. í fallegu húsi. Teiknaö af Kjartani Sveinssyni. Verð 6,2 millj. Einnig 80 fm neöri hæö. Verð 3,3-3,4 millj. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. RAUÐALÆKUR Falleg 125 fm efri hæö í fjórbýli ósamt bílskrétti. Suðurstofa meö fallegu útsýni. Nýtt eikar-parket. Nýl. rafmagn. Ekkert áhv. Verð 5,7 m. 4ra herb. íbúðir HRAUNBÆR Falleg 105 fm íb. á 1 .hæö. Suðursv. Sár- þvhús. Ákv. sala. Verð 4,3 mlllj. UÓSVALLAGATA Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð i steinh. Nýjr gluggar og gler. Fráb. útsýni yfir borgina. Laus i mai. LAUGARNESVEGUR Falleg 4ra herb. ib. á 3. hæö. Nýtt eld- hús. Suöursv. Ákv. sala. Verð 4,2 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Falleg 100 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Stórar suöursv. Sérþvhús. Verð 4,4 millj. VESTURBERG - 4RA Falleg 110 fm íb. á 3. hæð í vönduöu stiga- húsi. Parket. 3 svefnherb. Glæsil. útsýni yfir borgina. Mjög ákv. sala. 3ja herb. ibúðir EFSTIHJALLI Glæsil. 3ja herb. ib. á 2. hæö i tveggja hæða blokk. Vandaðar innr. Fráb. útsýni. SELTJARNARNES 3JA + BÍLSKÚR Til sölu glæsil. 110 fm ibúðir ásamt bílsk. í nýju þríbhúsi á Seltjarnarnesi. íb. afh. fokh. en húsiö glerjaö og frág. þak. Frá- bær staösetn. Teikn. á skrifst. GERÐHAMRAR Ca 119 fm neðri hæö í tvíb. Skilast fullb. utan, fokh. innan. Verð 3,2 millj. ÁLFHÓLSVEGUR Ca 100 fm neðri sórhæð í tvíbýli. Afh. tilb. u. tróv. í sumar. Teikn. á skrifst. EYJABAKKI Glæsil. 90 fm íb. á 3. hæö ásamt auka- herb. i kj. Ákv. sala. Verð 4,1 -4,2 mlllj. HRAUNBÆR Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Vestursv. Mikil sameign. Verö 3,7 millj. BAKKAR - 3JA Höfum til sölu þrjór 3ja herb. ibúöir á góðum stöðum. Verð 3,7-4 millj. DVERGHAMRAR Ca 100 fm neöri hæö í fallegu tvíbhúsi ásamt 35 fm gluggalausu rými. íb. skilast tilb. u. trév. en frág. aö utan. Ákv. sala. Verð 3950 þús. BLIKAHÓLAR Gullfalleg 100 fm íb. ofarlega í lyftuhúsi. Stórgl. útsýni. Verð 4 millj. FLYÐRUGRANDI Glæsil. 80 fm íb. á 3. hæð. Nýtt beyki- parket. 20 fm suöursv. HÓLMGARÐUR Falleg 3ja herb. ib. á 1. hæð í nýl. vönd- uðu fjölbhúsi. Parket. Verð 4,5 millj. VESTURBERG Glæsil. 100 fm íb. á 3. hæö. Parket. Nýl. gler. Sérþvhús. Fráb. útsýni. Verð 4 millj. VESTURBERG Falleg 90 fm íb. á 3. hæð í litlu fjölbhúsi. Góðar innr. Verð 3,9 millj. HRINGBRAUT Góð 3ja herb. íb. á 2. hæö. Endurn. bað. 15 fm sérgeymsla í kj. Ekkert áhv. Mjög ákv. sala. Verð 2980 þús. FANNAFOLD Glæsil. 90 fm parhús. Afh. fullb. aö utan, fokh. aö innan. Verð 2,9 mlllj. 2ja herb. GAUTLAND Glæsil. 55 fm íb. á jaröh. Nýtt parket. Suöurgarður. Verð 3,1 millj. ROFABÆR Falleg 65 fm íb. ó 2. hæð. Suöursv. Góð sameign. Verð 3,2-3,3 millj. ÆGISÍÐA Falleg 60 (m lítið niðurgr. íb. I kj. Sórinng. og garður. Mikið endurn. Verð 2950-3000 þús. SEUABRAUT Falleg 60 fm íb. á sléttri jaröhæö. Góðar innr. Ákv. sala. Verð 3,1 millj. HJARÐARHAGI Falleg 65 fm ib. á 3. hæð ásamt aukaherb. i risi. Góðar innr. Suð- ursv. Mjög ákv. sala. Verð 3,2 mlllj. ÞÓRSGATA Falleg 55 fm íb. ó 3. hæö. Nýtt eldhús. Verð 2,8 millj. NÝLENDUGATA Fallegt 60 fm steypt einbhús. Mikið end- urn. Glæsil. baðherb. Verð 2,5 millj. VALSHÓLAR Glæsil. 85 fm ib. á jarðhæö. Suðurgarö- ur. Sérþvhús. Áhv. 1300 þús. langtíma- lán. Ákv. sala. BARÓNSSTÍGUR Nýl. 60 fm íb. á 2. hæð i steinhúsi. Góðar innr. Ný teppi. Verð 3,1-3,2 millj. REKAGRANDI Glæsil. 65 fm Ib. á jarðhæö. Vand- aöar innr. Fullb. eign. Verð 3,5 m. VÍÐIMELUR Falleg 50 fm ósamþykkt risib. [ fjölbhúsi. Nýtt eldhús. Nýleg teppi. Verð 2,1 mlllj. BERGST AÐ ASTRÆTI Glæsil. 50 fm íb. i kj. öll endurn. Laus 1. mars. Verð 2 millj. ENGJASEL Góð 55 fm ib. á jaröhæð. Verð 2,8 mlllj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.