Morgunblaðið - 23.03.1988, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 23.03.1988, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MARZ 1988 61 HANDKNATTLEIKUR / 2. DEILD Gróttan líklegust til að fylgja ÍBV upp GRÓTTA vann mikilvægan sig- ur á Reyni, Sandgerði, f íþrótta- húsinu á Seltjarnarnesi f gær- kvöldi, 29:24, og stendur nú mjög vel aö vígi f keppninni um 1. deildarsæti. HK, sem á enn möguleika á að komast upp, sigraði Fylki í gær 18:16, og Selfyssingar lögðu Ármenn- inga 25:20. Við ætlum okkur að klára þetta sjálfir og eftir þennan leik sjáum við að það er hægt. Við eig- um eftir að spila við Hauka í Hafn- arfirði og ætlum okkar að sigra þar,“ sagði Guðmundur Magnús- son, þjálfari Gróttu, í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. „Leikur okkar einkenndist af mikilli tauga- spennu minna manna, enda höfðum við allt að vinna, en Reynismenn höfðu í sjálfu sér ekki að neinu sérstöku að keppa." Reynir leiddi allan fyrri hálfleikinn og hafði eitt mark yfir í hléi, 14:13. „Eftir tíu mínútur í síðari hálfleik vorum við svo komnir fjórum mörk- um yfír og héldum þeim mun allt til loka,“ sagði Guðmundur. Gunnar Gíslason gerði flest mörk Gróttumanna, 8 talsins, Davíð Gíslason gerði 6, Halldór Ingólfsson og Sverrir Sverrisson gerðu 5 hvor, en þeir voru báðir teknir úr umferð allan leikinn. Ólafur Sveinsson gerði 3 og aðrir færri. Hjá Reyni var Willum Þór Þórsson atkvæðamest- ur, gerði 10 mörk, Páll Bjömsson setti 6 og Stefán Arnarson 3. HK sigraöi Fylki nÞetta er mjög viðunandi árangur. Eg reiknaði ekki með að við yrðum í toppbaráttunni, en þetta er ungt og efnilegt lið þannig að ef þessi mannskapur verður áfram hjá HK þarf félagið ekki að kvíða framtíð- inni,“ sagði Páll Björgvinsson, þjálf- ari HK, eftir að lið hans hafði sigr- að Fyiki, 18:16, í íþróttahúsi Selja- skóla í gærkvöldi. HK er einu stigi á eftir Gróttu fyrir síðustu um- ferðina, en á erfíðan leik eftir. Heimaleik gegn ÍBV. Þá lagði Selfoss Ármann að velli á Selfossi. Grímur Hergeirsson gerði 9 mörk fyrir heimamenn, Einar Guðmundsson 5 og Gústaf Bjama- son 4. Björgvin Barðdal gerði 6 mörk fyrir Armann, Haukur Har- aldsson, Þráinn Ásmundsson og Óskar Ármannsson gerðu 4 hvor. ÍBV hefur nú 27 stig eftir 16 leiki, Grótta 27 stig eftir 17 leiki og HK 26 stig eftir 17 leiki. Aifturelding er fallin, hefur 3 stig eftir 16 leiki og F^lkir fellur einnig í 3. deild. Hefur enn 7 stig úr 17 leikjum. HANDKNATTLEIKUR / 1 .DEILD KVENNA IMaumt hjá Fram EINN leikur fórfram í l.deild kvenne í gærkvöldi. Frem sigraöi Vfking naumlega 18:17. Þrátt fyrir að deildarkeppninni sé enn ekki lokið hjá kven- fólkinu, hafa FVamstúlkur tryggt sér íslandsmeistaratitilinn. Það var greinilegt á Katrin spilamennskunni Frióriksen hjá FVam í gær að skrifar nánast var forms- atriði að klára leikinn. Víkingar börðust öllu meira enda em þær í baráttu við Hauka um 4. sætið. Ifyrri hálfleikur var jafn en FVam þó yfírleitt fyrri til að skora. Stað- an í leikhleí var 9:9. í seinni hálf- ieik snerist staðan við og var það þá Víkingur sem hafði yfírhöndina framan af. Um miðjan hálfleikinn vora Víkingsstúlkur yfir 15:13. FVamarar sigu siðan fram úr og sigraðu sem fyrr segir með einu marki 18:17. Baráttan í liði Víkings var góð, en liðið hefur sótt sig mjög upp á síðkastið. Vamarleikurinn var góður og þá átti Sigrún ágæta spretti í markinu. FVamliðið hefur oftast verið frískara. Sóknarleikurinn var í molum framan af og var Guðríður sú eina sem eitthvað gat gegn sterkri vöm Víkings. Þetta lagað- ist þó er á leið. Mörk Víkings: Inga L&ra Þórisdóttir 6, Eiríka Ásgrfmsdóttir 5/2, Svava Bald- vinsdóttir 4, Valdls Birgisdóttir og Sigur- rós Bjöm8dóttir eitt mark hvor. Mörk FVam: Guðrfður Guðiónsdóttir 8/3, Jóhanna Halldóredóttir 4, Osk Vfðisdóttir 2, Ama Steinsen, Ingunn Bemótusdóttir, Cfddný Sigsteinsdóttir og Hafdfs Guðjóns- dóttir eitt mark hver. GETRAUNIR Tvöfaldur pottur um helgina Lánið lék ekki við tippara í síðustu viku. Engin röð kom fram með 11 eða 12 rétta leiki, en 20 raðir vora með 10 rétta og er vinningurinn fyrir hveija 13.261 krónur. 618.858 krónur bætast hins vegar í 1. vinning um næstu helgi. BIS er enn á toppnum í hópleikn- um, en dregið verður í 64 liða úr- slit bikarkeppni hópa á sunnudag- inn og er baráttan hörð um að öðl- ast þátttökurétt. 1X2 I r S j 1 j \ N I , SAMTALS 1 X 2 Chartton — Oxford 1 1 1 2 1 1 1 2 1 7 0 2 Chalaaa — Southamton 1 1 X 1 X 1 1 2 1 6 2 1 Derby — Arsanal 2 X 2 X X 1 2 2 2 1 3 6 Man. Utd.-WaatHam 1 1 1 1 1 1 1 1 X 8 1 0 Newcastle — Coventry X 1 1 1 1 1 1 1 1 8 1 0 Norwich — Sheff. Wad. X 1 1 1 1 1 1 1 1 8 1 0 Portamouth — QPR 2 X X 2 X X X 2 2 0 6 4 Tottanham — Nott. For. 1 1 X 1 1 2 2 X X 4 3 2 Watford — Evarton 2 2 2 2 2 2 2 2 1 1 0 8 Bameley — Man. Clty 2 2 1 2 X 1 1 X 2 3 2 4 Ðoumemouth — Laada X 2 2 1 2 2 2 1 X 2 2 6 Plymouth — Blackburn X 2 2 1 2 2 1 1 1 • 4 1 4 30. leikvika 26. mars 1988 Lelkur Félag Sókn Vöm Árangur helma/úti SÍAuatu úrallt Alls Spá Þfnapá 1 Charlton 0,87 2 1,46 2 5-5-6 3 V-V-J-T 5 12 1X Oxford 1.27 4 2,0 1 1-6-9 2 J-T-J-J 3 10 2 Chelsea 1,12 3 1.78 1 6-7-1 5 J-J-J-T 3 12 X Southampton 1,18 4 1,37 3 5-4-7 3 T-T-V-T 2 12 3 Derby 0,86 2 1.1 4 4-5-6 3 V-J-J-V 5 14 X2 Arsenal 1,2 4 0,93 4 6-4-4 4 J-T-V-V 4 16 4 Man.Utd 1.5 6 0,90 5 8-6-1 5 J-V-T-J 3 18 1 West Ham 1.0 3 1,29 3 3-5-7 2 V-T-J-T 3 11 5 Newcastle 1,36 5 1,40 3 5-4-5 3 J-T-V-T 3 14 1X Coventry 1,1 3 1.6 3 6-3-7 3 T-V-J-V 4 12 6 Norwlch 0,96 3 1,22 3 6-3-6 3 T-V-J-V 4 13 1 Sheff.Wed 1,12 3 1,65 2 3-3-9 2 V-T-T-T 2 9 7 Port8mouth 0.9 2 1,66 2 4-7-6 3 T-T-T-V 2 9 2 Q.P.R. 1,2 3 1,03 4 4-4-6 3 V-V-J-T 4 14 8 Tottenham 1,0 3 1,20 3 8-4-6 5 T-T-T-V 2 13 2 Nott. Forest 1,82 6 0,85 5 8-4-4 5 J-V-V-V 5 21 co Watford 0,6 1 0,93 4 3-3-9 2 T-T-T-J 1 8 2 Everton 1,32 4 0,51 6 3-3-6 2 V-T-J-V 4 16 10 Barnsley 1,43 5 1,43 2 9-3-6 4 T-J-V-V 4 16 X2 Man. City 1,86 6 1,33 3 7-4-6 4 J-V-V-T 4 17 11 Boumemouth 1,37 6 1,63 2 6-6-7 3 V-T-T-T 2 12 X? Loeds 1,56 6 1,28 3 4-6-8 2 V-V-V-V 6 16 12 Plymouth 1,69 6 1,66 2 9-3-4 5 J-V-T-T 3 16 12 Blackburn 1,58 6 1,06 4 7-6-4 4 J-V-J-V 6 18 SKIÐI / HEIMSBIKARINN Alberto Tomba frá ítalfu sigraði í svigi í Oppdal í Noregi f gær. Hann hefur nú tveggja stiga forskot á Zurbriggen í heimsbikarkeppninni. Níundi sigur Alberto Tomba ALBERTO Tomba frá ítalfu vann ígær níunda heimsbikar- mót sitt á þessu keppnistíma- bili. Hann sigraði í svigi sem fram fór f Oppdal í Noregi og náöi þar meö forystu f heims- bikarnum á ný. Tomba hefur nú 274 stig saman- lagt en Zurbriggen, sem náði sínum besta árangri í svigi í vetur er hann varð fjórði í gær, er nú með 272 stig. Tetsuya Okabe varð í gær fyrsti Japaninn til að komast á verðlaunapall í heimsbikarnum, en hann varð annar tæpri sekúndu á eftir Tomba. Paul Frommelt frá Lichtenstein varð þriðji. „Keppnin hefur snúist upp í hörku einvigi milli mín og Zurbriggen. Það getur allt gerst núna. Ef maður klúðrar einu af þessum þremur mótum sem eftir era gæti það kost- að sigurinn," sagði Tomba. „Ég tel að Tomba eigi nú meiri möguleika á að vinna keppnina samanlagt. En ég hef ekki gefíst upp og ætla mér að berjast til þraut- ar,“ sagði Zurbriggen. Nú era aðeins þijú mót eftir, svig, stórsvig og risastórsvig. Keppt verður í Saalbach í Austurríki um næstu helgi og þá ráðast úrslitin. BORÐTENNIS / EVROPUKEPPNIN ísland í 4. sæti I slenska landsliðið í borðtennis hafnaði í 4. sæti í 3. deild Evr- ópukeppninnar, en liðakeppnin fór fram í París um helgina. Liðið lék frekar illa, tapaði 5:0 fyrir Spáni, Portúgal og lrlandi, en vann Gu- emsey 5:1 og Möltu 5:3. 35 lands- lið tóku þátt í öllum deildum og varð íslenska liðið í 28. sæti. Á morgun hefst einstaklings- keppnin og lýkur henni á sunnu- daginn, en úrslit í 3. deild urðu þessi: Spánn-fsland......................5:0 Irland-Portúgal...................5:3 Sp&nn-Malta........................ 5:0 Írland-Guemsey.......................5:0 Portúgal-ísland......................5:0 Spánn-Guemsey...................... 6:0 írland-fsland........................5:0 Portúgal-Malta.......................5:0 fsland-Guemsey.......................6:1 frland-Malta..................... 6:1 Spánn-Portúgal.......................5:0 Portúgal-Guemsey................... 6:0 fsland-Malta.........................6:3 Spánn-frland.........................6:2 .6 6 0 26: 2 6 5 4 1 22: 9 4 Staðan: Spánn 5 frland 5 Portúgal 5 fi Malta .4 0 4 Guemsey................4 0 4 4:20 0 1:20 0 KNATTSPYRNA Reykjavíkurmótið: Jafntefli hjá Þrótti og Fylki í fyrstaleik Þróttur og Ffylki gerðu jafntefli, 1:1, í fyrsta leik Reykjavíkur- mótsins í knattspymu f gærkvöldi, á gervigrasvellinum. Sigurður Hall- varðsson skoraði fyrir Þrótt og Gísli Hjálmtýsson fyrir Fylki. Ikvöld Handknattlelkur 1. deild karta FH-Vfkingur kl. 20.00 Stjaman-Valur kl. 20.16 2. deild karla ÍBV-UMFA ki. 20.00 Selfoss-Ármann kl. 20.00 UMFN-Haukar kl. 20.00 3. deild karla ÍA-ÍBK kl. 20.00 Völsungur-Ögri kl. 20.00 1. deild kvenna Valur-Þróttur kl. 18.00 Stjaman-KR kl. 19.00 FH-Haukar kl. 21.16 2. deild kvenna UBK-UMFA kl. 21.30 Blak Úrslitakeppni karla fS-Þróttur Hagask. kl. 20.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.