Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 21 Ráðhúsið hefur aðeins stækkað um 258 m2 Islenski fáninn: Reglur um notk- un í endurskoðun í Morgunblaðinu, miðvikudaginn 29. mars, er grein eftir Guðrúnu Pétursdóttur, sem ber heitið „Stækkun ráðhússins". Af því til efni viil verkefnisstjóri ráðhúss Reykjavíkur koma á framfæri eftir- farandi athugasemd: Hinn 1. október sl. samþykkti Borgarstjóm Reykjavíkur að byggja ráðhús á Bárulóðinni við norðvestur- hom Tjamarinnar á grundvelli þeirr- ar tillögu, sem hlotið hafði fyrstu verðlaun í undangenginni sam- keppni. Þær bráðabirgðatöiur um stærð hússins, sem þá lágu fyrir, sýndu um 4.600 m2 byggingu. Nú þegar endanleg stærð hússins liggur fyrir reynist það vera 5.297 m2. Stækkunin nemur 697 m2. Af þess- um 697 m2 em 290 m 2 tæknirými undir þaki, áður talið óinnréttað rými, og áhorfendasvalir í borgar- stjómarsal em 89 m2 en þessar stærðir vom ekki tilgreindar í ofan- greindum bráðabirgðatölum. Auk þess vom 60 m2 endurheimtir af flat- armáli byggingarinnar við færslu bílageymslurampa úr Vonarstræti í Tjarnargötu, án þess að umfang hússins stækkaði. Raunveruleg stækkun ráðhússins frá verðlaun- atillögunni er þvi 258 m2 eða 5,6%. í tilefni samanburðar undanfarið við verðlaunatillöguna skal þess get- ið að meðalhæð þeirra 38 tillagna sem bámst í samkeppnina var 15 m og meðalflatarmál 5.967 m2. Endan- leg hæð ráðhússins verður 14,4 m að hæsta punkti þaks og 11,4 m að þakbrún. Flatarmál ráðhússins er nú eins og áður segir 5.297 m2 og má því sjá að ráðhúsið verður vel innan við meðaltal samkeppni- stillagnanna að hæð og flatarmáli. A síðasta ári auglýsti Reykjavík- urborg eftir athugasemdum við nýtt aðalskipulag. Engar athugasemdir bámst varðandi nýtingarhlutfall lóða í Kvosinni en gert var ráð fyrir nýt- ingu allt að 2,5 á ráðhúslóðinni eða rúmlega 8.200 m2 byggingu. Nýting ráðhúsalóðar miðað við 5.297 m2 byggingu verður með því lægsta, sem gert er ráð fyrir í miðbænum. Þessum upplýsingum er beint til þeirra, sem kynna vilja sér mál þetta fordómalaust. Reykjavík, 29.3. 1988, f.h. verkefnisstjórnar, Þórður Þ. Þorbjamarson, borgarverkfræðingur. NEFND á vegum forsætisráðu- neytisins vinnur nú að endurskoð- un reglna um notkun íslenska fánans. Reglur um notkun hans, svo og skjaldarmerkisins, hafa verið nokkuð óskýrar, að sögn Guðmundar Benediktssonar hjá forsætisráðuneytinu. Mikið hefur borið á því að undanf- ömu, að ýmsir aðilar noti íslensku fánalitina í auglýsingum sínum. Sagði Guðmundur ekki vera hægt að amast við því, á meðan ekki væri um fánann sjálfan að ræða, þ.e. rauðan og hvítan-kross á bláum grunni. Hann sagði að mikið væri um, að fyrirtæki í útflutningi sækt- ust eftir að nota skjaldarmerkið á umbúðir sínar. „Ég hef viljað stuðla að því og geri þar ekki upp á milli afurða,“ sagði Guðmundur. Nefnd sú, sem vinnur að endurskoðun regina um notkun fánans mun skila áliti innan skamms og bjóst Guð- mundur Benediktsson við, að þá yrðu UMFERÐARRÁÐ vill hvetja þá, sem hyggja á ferðalög um pásk- ana, til að veita einhverjum ná- kvæmar upplýsingar um væntan- lega ferðaáætlun. Landssamband hjálparsveita skáta og Landssam- band flugbjörgunarsveita tekur við slikum upplýsingum í sam- vinnu við Securitas í síma 91- 686068. Umferðarráð vill einnig benda línur mun skýrari í þessum efnum, hvað væri leyfilegt og hvað ekki. Leiðrétting í tónlistargagnrýni um orgel- tónleika í Morgunblaðinu s.l. þriðjudag gerði prentvillupúkinn undirrituðum smá glennu og gerði Böhm að nemanda Bach en þessu ber að snúa við. Málsgreinin er þvi endurprentuð hér eins og hún átti að vera og lesendur beðnir afsökunar á þessum ieiðinlegu mistökum. „Á fyrri hluta efnisskrár voru þijú verk eftir Georg Böhm, en eftir því sem haft er eftir Philip Emmanuel Bach, mun Böhm hafa kennt föður hans og bókfest er, að Johann Se- bastian tilnefndi Böhm sem sölu- mann sinn í Norður-Þýskalandi á annarri og þriðju partítunni. Jón Ásgeirsson ferðalöngum á að hafa með sér bún- að sem hæfi ferðalögum á þessum árstíma, fylgjast með veðurspá og leita upplýsinga um færð á vegum. Nú sé allra veðra von og veður og færð geti breyst á skömmum tíma. Nauðsynlegur búnaður sé því m.a. hlýr fatnaður, teppi, keðjur, skófla, dráttartaug og varahlutir, segir í fréttatilkynningu frá Umferðarráði. Umferðarráð: Ferðafólk hvatt til að láta vita um ferðaáætlanir sínar DIRTY DANCING Hér eru nokkrir blaðadómar um þessa frábæru mynd: „Smekklegasta mynd ársins... þú tekur andann á lofti i ástarsenunum...“ HAMBURGER HILL Stórkostleg mynd úr Víetnamstriðinu sem hotið hefur mikið lof gagnrýnenda. Z-MEN Hörkuspennandi mynd með MEL GIBSON OG SAM IMEIL „Ástaratriðin enj hrffandi og dansinn eggj- FROMTHEHIP WISEGUYS SÖLUTURNINN OG MYNDBANDALEIGAN HÁTEIGSVEGI52 - SÍMI21487 ÚTGÁFUDAGUR 7. APRÍL andi. Ef þú nýtur ekki þessarar myndar er eitthvað að þér...“ Young Quardbm „Ofsalegustu dansatriði siðan i Saturday Night Fever.. HwSun ERUM ALLTAF MEÐ NÝJASTA EFNIÐ 5 nýjar f rá HEILDVERSLUNJB S: 39420
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.