Morgunblaðið - 24.07.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.07.1988, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1988 21 Eistland: Nektamý- lenda við- urkennd Moskvu, Reuter. LÍTILL en einarður hópur nátt- úruunnenda vann mál gegn yfir- völdum fyrir hæstarétti Eist- lands, en embættismenn höfðu bannað fólkinu að stunda sól- og sjóböð á Adamsklæðum einum. Þetta kom fram í föstudagsútg- áfu Prövdu, málgagni sovéska kommúnistaflokksins. Pravda, sem hingað til hefur þótt með alvarlegri blöðum svo ekki sé dýpra í árinni tekið, kastaði í gær fyrir róða þeim þurra og pólitíska fréttastíl, sem þar hefur ráðið ríkjum, og birti frétt með gamansömum blæ. Fréttin var reyndar ekki í ferskara lagi, því hún er árs gömul. Fyrirsögn fréttarinnar var: „Hin- ar nöktu staðreyndir" og sam- kvæmt henni upphófst málið fyrir nokkrum árum þegar nokkur pör „klædd að hætti Adams og Evu“ gerðu sig heimakomin á baðströnd við Eystrasalt, en embættismenn á staðnum brugðust ókvæða við og neituðu að láta fólkinu í té af- markaða strandspildu. Það lét sér þó ekki segjast og leigðu skurð- gröfu til þess að moka upp sand- vegg svo þau væru óhult fyrir for- vitnum augum og saklaus augu óhult fyrir þeim. Pravda gerði óspart gys að við- brögðum stjómvalda, en æðri stjómvöld fyrirskipuðu embættis- mönnunum að „krefjast reglu í sam- ræmi við almannareglu." í framhaldi af því var hinum kviknöktu skipað að jafna sand- vegginn við jörðu. Þau harðneituðu og lögsóttu yfírvöld. Þegar fólkið tapaði málinu í undirrétti gafst það síður en svo upp og áfrýjaði til Hæstaréttar Eistlands. Úrskurður hans var sá, að fólkinu væri frjálst að stunda strandariðju sína TAKTU EKKI óþarfa Áranru Umsækjendur um húsnæðislán! Gangið ekki til samninga um íbúðarkaup fyrr en þið hafið fengið tilkynningu okkar um afgreiðslu láns. Takið ekki óþarfa áhættu. c§p Húsnæðisstofnun ríkisins Sumarbústaðir tii sölu í Hvammslandi í Norðurárdal eru til sölu tveir sumarbú- staðir ca 25 fm hvor. Bústöðunum fylgir girt eignarland 1,5 ha. Landið er að mestu kjarrivaxið og vel fallið til skógræktar. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður: Gísli Kjartansson hdl., sími 93-71700 og heimasími 93-71260. Nýi miðbærinn 3ja herb. - sérinngangur 100 fm 3ja herb. glæsileg íb. á 1. hæð (jarðhæð) við Ofanleiti. Þvottaherb. og geymsla í íb. Danfoss. Sérinng. Sérverönd. Sérgarður. Mjög vönduð og falleg eign. Einkasala. Verð 6,9 millj. Opið Agnar Gústafsson hrl., kl. 1-3 Eiríksgötu4, símar12600og21750. Barnafataverslun Höfum til sölu við Laugaveg eina virtustu og elstu barna- fataverslunina með mikinn innflutning. Verslunin er í eigin húsnæði sem getur selst með. Góð greiðslukjör. Upplýsingar gefur: Húsafell ® FASTEIGNASALA Langhottsvegi 115 Þorlákur Einarsson (Bæjarleiðahúsinu) Simi:681066 Bergur Guðnason i DAGVIST BARIVA FOSTRUR Það vantar fóstru/fóstrur á Hlíðaborg, hálfan eða allan daginn í haust eða eftir samkomulagi. Einnig vantar aðstoðarfólk frá sama tíma. Hlíðaborg er 2ja deilda leikskóli með fjöl- breytta starfsemi, vel mannaður fóstrum og öðru góðu starfsfólki. Komið eða hríngið í síma 20096 og fáið upplýsingar. Lóa og Sesselja forstöðumenn. WMav»t2 Verslun/iðnaður/þjónusta Til leigu er 145 fm atvinnuhúsnæði. Húsnæðinu má skipta í 70 fm eða 75 fm einingar. Góð aðkoma. Góð bílastæði. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „K - 8738“. Matstofan Þristurinn, Hólagötu 15, Njarðvík n.h., er til sölu, húseign og rekstur. Hér er um mjög góðan veitingarekstur að ræða, í fullum gangi. Veitingasalur er fyrir 45 manns, sem er allur nýstandsettur og hinn glæsilegasti. Allar nánari upplýsingar um söluverð og greiðsluskil- mála eru gefnar á skrifstofunni. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 92-11420. Landspítalinn -félagsráðgjafadeild Féíagsráögjafar Deildarfélagsráðgjafi óskast til starfa frá 1. sept- ember í hlutastarf á dagvinnutíma. Um er að ræða hefðbundið félagsráðgjafastarf, aðallega við krabbameinsdeild. Starfsreynsla er æskileg. Umsóknir sendist til yfirfélagsráðgjafa Landspít- ala. Nánari upplýsingarveitirfélagsráðgjafi í síma 601198. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD fmmköllun ULFARSFELL HAGAMEL 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.