Morgunblaðið - 24.07.1988, Side 47

Morgunblaðið - 24.07.1988, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1988 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Frá Grunnskóla Tálknafjarðar Fyrir næsta skólaár vantar okkur: 1. Skólastjóra. 2. íþróttakennara. 3. Handmenntakennara. 4. Almenna kennara. Hlunnindi í boði Upplýsingar í síma 94-2538. Gott ritarastarf fmiðbænum er laust sem fyrst. Um er að ræða almenn skrifstofustörf. Góð framkoma nauðsynlég. Ágæt laun í boði. Umsóknir merktar: „Ritari - 4325“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudag. Öllum umsóknum svarað. Afgreiðslustörf Hér er margt á döfinni og því þurfum við að bæta við okkur starfsfólki í ýmiss störf í ýmsum deildum, eins og til dæmis: Matvöru- deild, sérvörudeild, mötuneyti, lager, sjoppu, kassa, bakarí og kjötafgreiðslu. Við leitum að dugmiklu fólki á öllum aldri sem hefur áhuga á verslunarstörfum og getur hafið störf eigi síðar en 1. september nk. Um er að ræða heilsdags-, hálfsdags- og hlutastörf. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á skrif- stofu Miklagarðs, sími 83811. A1IKUG4RDUR MARKADURVIDSUND Hárskera- eða hárgreiðslusveinn óskast á hárgreiðslustofu í Austurbænum, þar sem vinna fimm hressar stelpur. Vinnutími eftir samkomulagi og góð laun fyrir duglegan aðila. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og símanúm- er inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. júlí nk. merkt: „H - 13122“. Bílstjórar! Vanan meiraprófsbílstjóra vantar strax til afleysinga á stóran bíl. Upplýsingar í síma 54852. ' Flugafgreiðsla Óskum eftir að ráða starfskraft sem fyrst til framtíðarstarfa við flugafgreiðslu, einhver reynsla æskileg. Tilboð sendist Arnarflugi innanlands, Reykjavíkurflugvelli, fyrir 1. ágúst nk. ARNARFLUG INNANLANDS HF. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa, í fastar stöður, við Sjúkra-. hús Siglufjarðar. Sjúkrahúsið skiptist í al- menna déild, fæðingardeild og ellideild, sam- tals 43 rúm. Húsnæði í boði. Góð launakjör. Góður starfsandi og ágæt vinnuaðstaða. Breytið um umhverfi og kynnist landsbyggð- inni. Sláið á þráðinn, í síma 96-71166, og fáið nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra. Sjúkrahús Siglufjarðar. „Au - pair“ Au-pair ekki yngri en 18 ára óskast á heimili í New York, Má ekki reykja. Nánari upplýsingár í síma 674049 frá og með miðvikudegi. Vélstjóri á skuttogara Vélstjóra vantar á skuttogara frá Suðurnesjum.' Upplýsingar í síma 53959 á kvöldin. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Yfirlæknir Hér með er auglýst til umsóknar staða yfir- læknis við Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði. Skilyrði fyrir veitingu stöðunnar eru sérfræð- ingsréttindi í skurðlækningum. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist stjórn F.S.Í. fyrir 1. sept. nk. í pósthólf 114, 400 ísafirði. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri alla virka daga í síma 94-4500 frá kl. 8.00- 16.00. Nám íiðjuþjálfun!!! Hefur þú áhuga á að læra iðjuþjálfun? Vilt þú vita meira um starf iðjuþjálfans áður en þú tekur ákvörðun? Ef svo er gefst þér tæki- færi til að ráða þig tímabundið (6-12 mánuði) í vinnu, sem aðstoðarmaður iðjuþjffa á Reykjalundi. Við viljum gjarnan ráða áhuga- sama manneskju til starfa frá 1. september 1988. Upplýsingar gefur yfiriðjuþjálfi Ingibjörg Pét- ursdóttir. Reykjalundur, sími. 666200. Trésmiðir - verkamenn vantar ívinnu sem fyrst. Góð mælingaverk. Upplýsingar í síma 680850 frá kl. 8-18 og í símum 622549 og 612182 á kvöldin og um helgar. Hraðverk hf. Ungur og röskur bílstjóri Þjónustufyrirtæki vill ráða fljótlega bílstjóra til útkeyrslustarfa á merktum bíl fyrirtækis- ins. Vaktavinna. Lágmarksaldur 20 ára. Þarf að vera vanur akstri. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Bílstjóri - 4324“ fyrir þriðju- dagsnk. kvöld. —i——■————^————. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar atvinnuhúsnæði Geymsluhúsnæði Okkur vantar 400-600 fm geymsluhúsnæði. Húsnæðið má vera óupphitað en þarf að hafa stórar innkeyrsludyr, vera með slétt gólf og vind- og vatnshelt. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 30. júlí merkt: „Æ - 8706“. 30 fm skrifstofuhúsnæði í Skipholti 50B er til leigu nú þegar. Húsnæðið er nýstandsett og hið vandaðasta að gerð. Nánari upplýsingar veitir Hákon í síma 39980 og 985-28084. Iðnaðarhúsnæði í Ólafsvík Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að selja húsnæði sitt ásamt lóðarleiguréttindum við Grundargerði í Ólafsvík. Eignin selst í núver- andi ástandi. Húsnæðið er 160 fm, vesturendi í stein- steyptu húsi með sperruþaki. Húsnæðið er til sýnis eftir nánara samkomulagi við raf- veitustjórann í Ólafsvík. Afhending eignar er miðuð við 5. desember 1988. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagn- sveitna ríkisins í Ólafsvík fyrir kl. 11.00 18. ágúst nk. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Reykjavík, 21. júlí 1988. Rafmagnsveitur ríkisins. Til leigu 400 fm lagerhúsnæði í nýju húsnæði á Fosshálsi. Til greina kemur að leigja út minni einingar. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 28. júlí merkt: „P - 2255“. Skrifstofuhúsnæði Óska eftir að taka á leigu tvö góð skrifstofu- herbergi undir söluþjónustu, helst sem næst miðborginni. Vinsamlega hafið samband í síma 43291. Vantar 1000 fermetra Við leitum að 800-1000 fm húsnæði, vel stað- settu með lofthæð 4,8-5 metrar. Öruggur leigutaki. Huginn, fasteignamiðlun, Pósthússtræti 17, sími 25722.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.