Morgunblaðið - 02.09.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.09.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAl UR 2. SEPTEMBER 1988 september, 246. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.30 og síð- degisflóð kl. 23.01. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 6.13 og sólarlag kl. 20.39. Myrk- ur kl. 21.32. Sólin er í há- degisstað kl. 13.27 og tunglið er í suðri kl. 6.23. Almanak Háskóla íslands.) Sœll er sá sem gefur gaum að bágstöddum, á mæðudeginum bjargar Drottinn honum. (Sálm 41,2.) ÁRNAÐ HEILLA rj ára afmæli. í dag, 2. I O september, er 75 ára frú Nanna Guðmundsdótt- ir, Álfaskeiði 102, Hafnar- firði. Hún fæddist á Patreks- fírði. Maður hennar, Gísli Bjamason, togaraskipstjóri, Stóru-Vatnsleysu, lést árið 1974. Þeim varð þriggja bama auðið, sem öll eru á lífí. Nanna er á heimili sonardótt- ur sinnar í Þýskalandi; Rehn- strasse 8B, 2000 Hamburg 60, Bundesrepublik. ÁRNAÐ HEILLA Q f' ára afmæli. í dag, 2. Ou september, er 85 ára Arthur Emil Aanes, vél- virkjameistari, Efstasundi 12 hér í bæ. Hann fæddist í Noregi, en kom til Vest- mannaeyja árið 1925. Þar ílentist hann og var í 19 ár og stundaði sjómennsku, t.d. var hann í siglingum til Bret- lands öll heimsstyijaldarárin. Er hann hætti á sjónum árið 1952 hóf hann vélvirkjanám. Hann hefur búið hér í Reykjavík síðan 1945 ásamt konu sinni, Katrínu Gunnars- dóttur, kennara. Því má bæta við að hann er fyrir nokkru hættur dreifíngu Morgun- blaðsins í Kleppsholti, en það hefur hann annast um 16 ára skeið. Arthur Emil er að heiman. O ára afmæli. í dag, 2. OO september, er 85 ára Þorgeir Guðni Guðmunds- son, húsasmiður, dvalar- heimilinu Seljahlíð í Breið- holtshverfi. Hann fæddist hér í bænum. Auk húsasmíði stundaði hann húsvarðarstarf í Reykjavíkur Apóteki. Kaup- maður var hann um skeið í versl. Geislinn á Brekkustíg 1. Kona hans er Þórunn Páls- dóttir. Áttu þau 60 ára hjú- skaparafmæli í júlímánuði. Hann ætlar að taka á móti gestum í Seljahlíðarheimilinu í dag, afmælisdaginn milli kl. 17 og 19. nn ára afmæli. Á mánu- ÖU daginn kemur, 5. þ.m., er áttræður Gísli Gíslason, Hafnargötu 44, Keflavík. Hann fæddist í Veturholtum í Þykkvabæ. Þar bjuggu for,- eldrar hans, Jónína M. Ólafsdóttir og Gísli Bjama- son. Til Keflavíkur fluttist Gísli árið 1939. Hann ætlar að taka á móti gestum á Flug- hótelinu þar í bæ á sunnudag- inn kemur milli kl. 17 og 20. FRÉTTIR_______________ Á NORÐURLANDI hlýnar í bili, sagði Veðurstofan í spárinngangi veðurfrétt- anna í gærmorgun. Norður á Staðarhóli var 4ra stiga hiti í fyrrinótt, en uppi á hálendinu þrjú stig. Hér í Reykjavík var 7 stiga hiti og rigning, 4 mm úrkoma eftir nóttina. FRÍMERKI. í tilk. frá Pósti og síma í Lögbirtingablaðinu segir að sunnudaginn 9. októ- ber nk. komi út smáörk með frímerki í tilefni af degi frímerkisins, sem jafnframt er stofndagur Alþjóðapóst- sambandsins árið 1874. Myndefni smáarkarinnar sýn- ir bæinn Núpstað í Fljóts- hverfi árið 1836. Smáörkin kostar kr. 60 og frímerkið er að verðgildi 40 kr. Andvirði yfírverðsins, 20 krónur renn- ur í Frímerkja- og póstsögu- sjóð, segir í tilk. FÉLAGSSTARF aldraðra í KR-heimilinu í Frostaskjóli. í dag, föstudag, verður opnað kl. 13 og þá verður leikfími og handavinna. Byijað verður að spila félagsvist kl. 14. ORLOFSDVÖL. Hin síðasta orlofsdvöl á vegum Félags- starfs aldraðra hér í Reykjavík á þessu sumri verð- ur norður á Löngumýri í Skagafirði dagana 5.—16. sept. nk. Ekki er fullskipað og gefur skrifstofan í Hvassa- leiti 56-58, s. 689670 - 689671, nánari uppl. KIRKJUR____________ ODDAKIRKJA: Messa nk. sunnudag kl. 14. Sr. Stefán Lárusson. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag kom togarinn Jón Baldvinsson inn af veiðum til löndunar. Þá fór ameríska rannsóknarskipið Endeavor. Grænlenskur togari, Jesper Belina, kom og fór aftur í gær. í gær fór Eyrarfoss af stað til útlanda. Valur var væntanlegur að utan, hafði viðkomu á ströndinni. Leigu- skipið Tinto fór út aftur. HAFNARFJARÐARHÖFN. í gær fór Valur og lokið var losun olíuskipsins Hulda Mærsk sem fór út aftur Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 2. september til 8. september, aö báðum dögum meðtöldum, er í Lyfjabúöínni löunni. Auk þess er Garös Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabœr: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfos8: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnanéyslu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, ein^ngr. eöa persónul. vandamála. NeyÖarþjón. til móttöku gesta allah sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökín Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks u'm áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö strfða, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Frótta8endingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju: Til NorÖurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 ó 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 ó 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Aöallestrarsalur opinn mánud.— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handrita- salur: Mánud.— föstudags 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.— föstudags 13—16. Há8kólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminja8afniö: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarÖar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Á8grfms8afn Bergstaöastræti: LokaÖ um óákveöinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvals8taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundiaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.