Morgunblaðið - 02.09.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 02.09.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR FÖSTUÐAGUR' 2. SEPTEMBER 1988 KNATTSPYRNA / LANDSLIÐIÐ Betur má ef duga skal Ásgeir Slgurvinsson á hér í httggl vltt Sov- étmennina Khidljt- ullln og SergeJ Alej- nlkov - og hefur bet- ur. . Morgunblaðiö/RAX Arnór Guðjohnsen sést hér skalla att markl Sovétmanna eftlr góða sendingu frá Asgelri. Rln- at Dassajev varðl skalla Arnérs. sýnd veiði en ekki gefin. Það eru sjö leikir eftir að settu takmarki og margir svitadropar eiga eftir að falla. Enginn má sofna á verð- inum - hvorki leikmenn, stjórnar- menp KSÍ eða íslenskir knatt- spymuunnendur. Það er mjög ánægjulegt til þess að vita að íslepska landsliðið á eftir að leika tvo erfiða vináttulandsleiki fyrir næstu glímur í HM, sem eru gegn Tyrkjum í Istanbúl 12. október og A-Þjóðveijum í Austur-Berlín 19. október. Knattspymusam- bandið hefúr samið um landsleik gegn Ungveijum, sem verður á Laugardalsvellinum 24. septem- ber og þá hefur danska knatt- spymusambandið boðið íslending- um til að koma t.il Kaupmanna- hafnar 28. september, til að leika á Idrætsparken. íslenskir lands- liðsmenn ættu því ekki að vera æfingalausir í haustleikjum eins og undanfarin ár. Atvinnumenn- imlr verða á fullri ferð úti með ekki árar í bát, heldur tóku prófið upp á nýtt stuttu seinna og stóð- ust það með glæsibrag - tveir sigrar gegn Norðmönnum, 2:1 og 1:0. ísiensku leikmennimir eru þó langt frá því að vera útskrifaðir úr knattspymuskóla heimsins. Stóra áfangaprófíð er framundan og þá kemur í Ijós hvort að leik- mennimir hafa þroska og getu til að fá inngöngu í „Háskólann" - lokakeppni HM á Italíu 1990. Leikur íslenska landsliðsins gegn Sovétríkjunum var ekki frá- bær, heldur léku íslensku leik- mennimir eins og lagt var fyrir þá. Þeir drógu sig til baka - gáfu leikmönnum Sovétríkjanna tæki- færi til að vera meira með knött- inn, en geystust svo fram í skyndi- sókn þegar við átti. Þessi leikað- ferð var skynsamleg og var nær búin að gefa íslenska liðinu fleiri mörk og sigur, því að íslendingar fengu fleiri marktækifæri í leikn- heyra í mörgum eftir leikinn gegn Sovétmönnum, að þeir vom ósatt- ir við jafnteflið. Vom strax komn- ir með útskýringar - hvað átti að gera eða ekki að gera - til að vinna. Næstu ieikir íslenska liðsins em gegn Tyrkjum og A-Þjóðveijum. Hveijir em möguleikamir? Ef við lítum raunhæft á þá leiki, em möguleikamir óneitanlega góðir á að ná viðunandi úrslitum. Islend- ingar hafa tvisvar leikið gegn Tyrkjum og unnið í bæði skiptin - 3:1, í Izmir 1980 og 2:0 í Reykjavík 1981. Árangur íslenska landsliðsins gegn A-Þjóðveijum hefur verið nokkuð góður, þegar 0:6 leikurinn er tekinn frá. Þann- ig að ef leikmenn íslenska liðsins fara með réttu hugarfari í leikina gegn Tyrklandi og A-Þýskalandi, þá getum við náð góðum úrslitum og stigið tvö skref til viðbótar í áttina að settu marki; Heims- meistarakeppninni á Ítalíu 1990. „ENN koma knattspyrnumenn frá íslandi skemmtilega á óvart. Sovétmenn sóttu ekki gull í greipar þeirra - máttu þakka fyrir jafntefli, 1:1, í Reykjavík," sagði fréttamaður BBC- útvarpsstöðvarinnar, þegar sagt var frá leik íslands og Sov- étríkjana í heimsfréttum. íslenska landsliðið hefur oft verið í heimspressunni, en það má með sanni segja aö jafnteflið gegn Sovótmönnum ífyrsta leik liðanna í undankeppni heims- meistarakeppninnar, séu þau úrslit sem knattspyrnuunnendur um allan heim koma til með að rœða um og velta fyrir sér nœstu dagana. Menn muna vel eftir framgangi Sovétmanna I heimsmeistarakeppninni I Mexíkó 1986 og Evrópukeppni landsliða í sumar, þar sem þeir léku til úrslita gegn Hollend- ingum og máttu þola eina tap sitt í Evrópukeppninni, 0:2. Áður höfðu Sovétmenn lagt Hollendinga, 1:0, Englendinga, 3:1, ítali, 2:0 og gert jafntefli, 1:1, við íra. Þessi úrslit sýna best hvað árangur íslenska liðsins var góður á Laugardalsvell- inum - þar sem; „íslendingar voru nær sigri,“ eins og BBC sagði í heimsfréttum. Þá má geta þess að Morgunblaðið fékk upphringingarfrá v-þýskum, sænskum og enskum blöðum strax eftir ieikinn og í gær, þar sem erlendir blaðamenn vildu fá nánari upplýsingar um leikinn og leikmenn. Eins og Morgunblaðið sagði fyrir leikinn, þá var leikurinn gegn Sovétmönnum einn þýðing- armesti iandsleikur íslands og engin ástæða til að hræðast Sovét- menn. Leikmenn íslenska liðsins mættu með því hugarfari til leiks og þeir báru enga virðingu fyrir leik- mönnum Sov- étríkjanna, sem skipa eitt af sterk- ustu landsliðum heims. Jafnteflið var sigur fyrir íslenska knatt- spymu og fyrsti áfanginn að settu marki; Heimsmeistarakeppninni á Ítalíu 1990. En betur má ef duga skal. Það þýðir ekkert að vera í sigurvímu í langan tíma. Margar hindranir eiga eftir að vera á vegi landsliðsins. Landslið Tyrklands, A-Þýskalands og Austurríkis eru AF INNLENDUM VETTVANGI SigmundurÓ. Steinarsson skrifar sínum liðum og leikmenn Fram, Vals og Akraness leika allir Evr- ópuleiki í byijun október. Sterfc llðshelld Landsliðshópur íslands er mjög sterk liðsheild, sem hefur að flagga tveimur leikmönnum á heimsmælikvarða - Ásgeiri Sig- urvinssyni, sem hefur engu gleymt og Arnóri Guðjohnsen, sem er í stöðugri framför. Liðið byggist þó ekki eingöngu upp á þessum tveimur leikmönnum, heldur mjög samhentum hópi leik- manna, sem eru ákveðnir að gera sitt besta hvetju sinni. Standast leikmennlmir stóra próflð? Leikmennirnir hafa farið í gegnum strangan skóla og erfíð- asta greinin var leikurinn gegn A-Þjóðveijum á Laugardalsvellin- um 1987, þar sem leikmennimir fengu falleinkun (0:6). Þeir lögðu um. Það er ýmislegt sem þarf að lagfæra fyrir landsleikina gegn Tyrkjum og A-Þjóðveijum. Það þarf að koma meira jafnvægi í vamarleikinn og samtengingu á milli vamar, miðju og sóknar. Miklar krttfur gerðar Við íslendingar gemm alltaf miklar kröfur til landsliðs okkar í knattspymu og handknattleik - sættum okkur við ekkert nema sigur og þá er sama gegn hvaða þjóðum við leikjum. Þá mátti Morgunblaöið/Einar Falur Landsleikurinn ítölum: Knöttur- inn var 42. mín. íleik Knötturinn var aðeins 42.11 mín. í leik í landsleik íslend- inga og Sovétmanna á Laugardals- vellinum í gærkvöldi, sem er ekki mikið í mín. talið. Knattspymuleik- ur stendur yfir í 90 mín. Eðlilegt þykir að knötturinn sé um 50-55 mín. í leik. Knötturinn var meira í leik í fyrri hálfleik en þeim seinni. í fyrri hálf- leik var knötturinn 22.56 mín. í leik, sem er 50.1%. Sovétmenn voru með knöttinn í 22.56 mín., en ís- lendingar, sem léku vamarleik, vom með knöttinn í 9.33 mín. í seinni hálfleik var knötturinn 19.15 mín. í leik. Sovétmenn vom með hann í 12 mín., en Íslendingarí 7.15 mín. Þegar knötturinn var ekki í leik, var það vegna tafa vegna meiðsla og þegar auka-, homspymur og útspörk frá marki vom tekin. Einn- ig þegar knötturinn fór út fyrir hlið- arlínu og innköst tekin. íslendingar áttu lengstu sóknina í leiknum. Fyrsta sókn þeirra stóð yfir í 1.30 mín. og komu leikmenn íslenska liðsins nítján sinnum við knöttinn í þeirri sókn. Sóknarlotur Sovétmanna stóðu mun lengur yfir en Islendinga, sem gáfu þeim oft tækifæri til að leika mikið með knöttinn á miðjunni. Lengsta sókn Sovétmanna stóð yfir í 1.10 mín., en undir lok leiksins stóðu margar sóknarloturþeirra yfir í 50-60 sek. Sóknarlota Islendinga, sem Sigurð- ur Grétarsson skoraði markið úr, stóð yflr í 23 sek., en Sovétmenn vom búnir að vera með knöttinn í 15. sek., eftir útspark Bjama Sig- urðarssonar markvarðar, þegar þeir skomðu. Þeir leikmenn sem komu við sögu í leiknum, vom - fyrst knötturinn unninn, þá snertingar/sendingar (innan sviga frábærar sendingar) og þá knettinum tapað: Ásgeir Sigurvinsson.......6 26(3) SævarJónsson..............4 24 7 5 Amór Guðijohnsen.............2 22(2) 4 ÓlafurÞórðarson..:...........5 21(1) 10 Gunnar Glslason..............4 20 SigurðurJónsson............. 7 17(1) PéturOrmslev.................6 17 Sigurður Grétarsson..........3 16 Atli Eðvaldsson..............8 16 Guðni Bergsson...............6 11 Guðmundur Torfason..........1 3 Bjami Sigurðsson............12 64 Bjami varði sjö skot og gómaði knöttinn fímm sinnum. Hann snerti knöttinn 54 sinnum, en tapaði hon- um nítján sinnum. Einu sinni út fyrir völl. Níu sinnum eftir útspark, eftir að knötturinn fór aftur fyrir endamörk og níu sinnum með því að hlaupa með knöttinn og spyrna fram völlinn. í þessi átján skipti náðu Sovétmenn knettinum. Híslendingar áttu 12 skot að marki. Eitt hafnaði í netinu, fímm vom varin og sex fóm fram hjá marki. Þeir sem áttu skot eða skalla að marki, vom: Amór fjögur, Sigurður Grétarsson fjögur (eitt mark), Atli tvö, Sigurður Jónsson og A: Sigurvinsson eitt hvor. ■ Sovétmenn áttu 20 skot að marki. Eitt hafnaði í netinu, sjö vom varin og tólf fóm fram hjá marki. Vsgeir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.