Morgunblaðið - 11.09.1988, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 11.09.1988, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1988 NÝTT-NÝTT Full búð af nýjum vörum. Glugginn, Laugavegi 40. MYQIDBANDA- NAMSKEIÐ ? lsePtem^er 'Í 5 og október REYKJAVIK - 15., 17., 18. sept. - 10 st. Myndbandatökur - grunnnámskeið. SELFOSS - 22., 24., 25. sept. - 10 st. Myndbandatökur - grunnnámskeifi. KEFLAVÍK - 29. sept., 2., 8. okt. - 10 st.. Myndbandatökur - grunnnámskeií. REYKJAVÍK - 1 -26. okt. - 30 st. Framhaldsnámskeifi. Frá handriti til fullgerðrar myndar, vinna með U-matic fyrir sjónvarp. AKRANES - 22., 23. okt. - 10 st. Myndbandatökur - grunnnámskeið. Takmarkaður fjöldi. Skráning og upplýsingar alla daga í síma 91-40056. myndmiölun Tíminn er afstæður. Á það minnt öðru hveiju, af gefnu til- efni. Ekki eru nema 100 ár síðan Jean Monnet, „faðir Evrópu- bandalagsins", fæddist og Eftia- hagsbandalagsríkin 12 kenna nú árið 1988 við hann. Hvað eru 100 ár í sögu einnar heimsálfu? Og ekki byijaði Monnet í vöggu að setja fram og vinna að hugmynd- um sínum um sameinaða Evrópu. Það var raunar ekki fyrr en í og eftir seinni heimsstyijöldina, eftir að hann hafði þefað af Þjóða- bandalaginu, forvera Sameinuðu þjóðanna, og síðan fjármálaheimi Evrópulanda á tímum þegar þjóð- imar stóðu eins og reiðir hanar hver gegn annarri. Lokaðar í þjóð- emisrembingi innan landamæra. Strax að stríði loknu reyndi hann að fínna flöt á þvf að koma á samvinnu þessara landa, með þeim árangri að utanríkisráðherra Frakka, Robert Schuman, setti í gang Schuman-áætlunina um sameiginlegan kola- og jám- markað Vestur-Þýskalands og Frakklands, sem stæði öllum öðr- um Evrópuþjóðum opinn. Og áður en árið var liðið voru komin með í þetta viðskiptabandalag Benel- ux-löndin og Italía. Þar með var fæddur lítill angi, sem óx upp í að verða Efnahagsbandalag Evr- ópu. Nú þegar Vestur-Evrópuþjóð- imar hafa tekið upp svo náin sam- skipti í einum markaði og einu efnahagsbandalagi, að sýnilegt er að engin þjóðanna á svæðinu get- ur staðið utan við það — aðeins spuming um hvemig og hvenær — þá virðist slík stóraðgerð hafa tekið undra stuttan tíma. Ekki síst ef litið er til þess að ekki eru nema 40 ár siðan Evrópa var einn blóðvöllur og full af hatri og tor- tryggni einstaklinga og þjóða, sem höfðu liðið óendanlegar hörmungar af völdum hverrar annarrar. Og í löndunum býr enn fólkið sem upplifði þetta á eigin skrokki. Er ekki makalaust að á svo skömmum tíma skuli tveggja heimsstyijalda tortryggni og hat- ur þó hafa hjaðnað svo, að þjóðim- ar geta unnið í viðtæku bandalagi á æ fleiri sviðum? Til dæmis Frakkar og Þjóðveijar. Tilneyddar að visu, því eins og Monnet sá fyrir á árinu 1943: „Evrópuþjóð- imar búa of þröngt til að geta veitt íbúum sínum mannsæmandi líf.“ Með vaxandi þéttbýli, verð- bólgu á lífsgæðum og örum tækni- framförum hefur þetta orðið æ brýnna. Ekki er lengur mögulegt að segja lok lok og læs, enginn má koma inn, ég ætla að vera Palli einn í heiminum. Víst er tíminn afstæður. Rifjast upp það sem okkur fannst unga fólkinu bláeyga, sem stödd vorum á meginlandi Evrópu upp úr 1950, þegar þetta byijaði í raun. Frá okkar hóli hefur tekið óratíma að koma þessu bandalagi í kring. Nýlega rakst Gámhöfundur í drasli á gamalt útvarpserindi sitt um daginn og veginn frá sjötta áratugnum. Hefur sýnilega verið upptendraður eftir ársdvöl hjá Sameinuðu þjóðunum, innan um allt hugsjónafólkið sem trúði því að aldrei framar þyrfti að verða stríð, og árin upp úr 1950 í Frakklandi, þegar bandalagskrói Evrópu var að byija að skríða. í útvarpserindinu hefur bjartsýni, óþolinmóði unglingurinn lýst því yfír að svona vitlaus aðgreining fólks í hólf með landamæragirð- ingum og vegabréfsáritunum dygði ekki lengur. Þjóðirnar séu að byija að renna saman, fyrst Norðurlandaþjóðimar í norrænu samstarfí, síðan komist á banda- lag Vestur-Evrópulanda með samvinnu á öllum sviðum og að lokum muni þéttbýli heimsins gera svona aflokun einstakra landa ónothæfa. í kynnum fólks og þjóða og óheftum samskiptum liggi eina vonin um varanlegan frið. Þetta hljóti bara að vera al- veg á næstu grösum. Þá hefði árið 1992 virst f órafjarlægð. Líklega ekki mjög raunsætt. Varla von til að aldalangar rót- grónar deilur og ágreiningsefni þurrkuðust út eins og veifað væri töfrasprota. Líklega var rökrétt að byija á samvinnu Evrópu á efnahags- og pólitíska sviðinu, með efnahags- bandalagi og kjamorkusamvinnu t>ú getur oröið hótelstjóri eina heigi á hinu glæsilega Hótel Stykkishólmi! Fyrir því eru aðeins tvö skilyrði: l) Að þú sért ekki atvinnumaður í faginu. 2) Að þú útvegir 20 manna hóp, sem þú skipuleggur og stjórnar eina helgi. Laun: Ómælt erfiði — Hugguleg helgi með elskunni — Krydd í tilveruna. Aðeins (alvöru)hótelstjórinn gefur upplýsingar. Síykkishólmur Sími 93-81330 Telex 2192 Vistlegt hótel í fögru umhverfi. Leikfimi í Melaskóla fyrir konur á öllum aldri. Já, því ekki að vera með. Innritun og upplýsingar alla daga eftir kl. 18.00 í síma 73312. Ingibjörg Jónsdóttir, íþróttakennari. WmúPerfect Fjölbreytt og vandað námskeið í notkun ritvinnslukerfisins WordPerfect. FORRITIÐ ER Á ÍSLENSKU OG MEÐ ÍSLENSKU ORÐASAFNI. Dagskrá: ★ Helstu grundvallaratriði í DOS ★ Byrjendaatriði i WordPerfect ★ Helstu skipanir við textavinnslu ★ Verslunarbréf og töflusetning ★ Dreifibréf ★ Gagnavinnsla ★ íslenska orðasafnið og notkun þess ★ Umræður og fyrirspurnir Leiðbeinandi: Matthias Magnússon, rrthöfundur Tími: 13., 14., 15. og 16septemberkl. 13-17. Innifalin i námskeiðsgjaldinu er nýja WordPerfect bókin. VR og BSRB styðja sfna félaga til þátttöku á námskeiðinu. Inniritun í símum 687590 og 686790 Tölvufræðslan Borgartúni 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.