Morgunblaðið - 25.09.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 25.09.1988, Blaðsíða 53
<>I JISíHMHTqSg ?.S HUOAOUVIMU8 .OIÖAJaVIUOHOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1988 ss 53« atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Klæðskeri vanur sníðingum og sníðagerð óskar eftir starfi. Kaup á saumastofu eða hlutur kemur til greina. Tilboð sem farið verður með sem trúnaðar- mál sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Klæðskeri - 7410“. Heimilishjálp Seljahverfi Leitum eftir góðri konu til að annast þrif á heimili 2-3 tíma, tvo-þrjá eftirmiðdaga í viku. Nánari upplýsingar veitir Sigurður í vinnu- síma 687920 eða heimasíma 73365. m Unglingafulltrúi Laus er til umsóknar staða unglingafulltrúa við félagsmálastofnun Kópavogs. Unglingafulltrúi hefur faglega umsjón með starfi útideildar og félagsmiðstöðva ungl- inga, sinnir afbrotamálum unglinga og ann- ast ráðgjöf til unglinga og fjölskyldna þeirra. Háskólamenntun á félags-, sálar- eða upp- eldissviði er áskilin. Umsóknarfrestur er til 5. október. Umsóknareyðublöð liggja frammi á félags- málastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Nánari upplýsingar veitir unglingafulltrúi og undirritaður í síma 45700. Félagsmálastjóri. Gott starfsfólk Býrð þú í nágrenninu? Margir eyða óþarfa tíma og peningum til og frá vinnustað. Hentar þér hugsanlega eitt- hvert af neðangreindum störfum sem bjóð- ast í nágrenni við heimili þitt? Störf þessi eru að sjálfsögðu ætluð konum og körlum á öllum aldri: í Kaupstað í Mjódd: - Vanan starfsmann í sérvörur. M.a. í skó-, ritfanga- og dömudeild. í Kron Stakkahlíð: - Starfsmann á kassa, eða til kjötafgreiðslu fyrir hádegi. í Stórmarkaðinn Kaupgarði: - Starfsmann til kjötafgreiðslu frá kl. 9.00- 13.00 - Starfsmann til kjötafgreiðslu frá kl. 16.00 Kf. Hafnfirðinga, Strandgötu: - Starfsmann í matvörudeild e.h. í Miklagarð - Starfsmann á lager. - Starfsmann á búðarkassa. Hálfan og allan daginn. - Starfsmann í bakarí frá kl. 13.00. - Starfsmann til kjötafgreiðslu. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í Kaup- stað í síma 675000 frá kl. 10.00-12.00 og í Miklagarði í síma 83811 frá kl. 14-16. Trésmiður Trésmið vantar vinnu strax. Upplýsingar í síma 10289. iMIKLIG4RDUR MARKADUR VIDSUND VaktavBona Okkur vantar röskan starfskraft í verksmiðju okkar. Um er að ræða átta stunda vaktir, þó ekki um helgar. Upplýsingar á staðnum hjá verkstjóra milli kl. 14.00 og 16.00. Sigurplast hf., Dugguvogi 10, Reykjavík. Umbúðaiðnaður Starfskraftur óskast til starfa. Um er ræða áprentun á plastflöskur o.fl. Ekki færibandavinna. Upplýsingar á staðnum milli kl. 8.00 og 15.00. Sigurplasthf., Dugguvogi 10, Reykjavík. „Au-pair“ Stúlka óskast til amerískra hjóna með 7 ára dóttur í miðborg Chicago frá 1. okt. Bílpróf. Skrifið til: Suzanne Hofman Smith, 5555 N. Sheridan Road 1611,60640 Chicago, U.S.A. Forstöðumaður óskast Svæðisstjóm Vesturlands óskar að ráða for- stöðumann við sambýli á Akranesi. Þroska- þjálfamenntun eða önnur uppeldismenntun áskilin. Reynsla í rekstri og stjórnun æskileg. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember nk. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Svæð- isstjórnar í síma.93-71780. Svæðisstjórn Vesturlands, Gunnlaugsgötu 6a, Borgarnesi. Hlutastarf Vinnutími frá kl. 10.00 til 14.00 við áfyllingu og eftirlit með smábörum hótels í Reykjavík. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir mið- vikudag, 28. sept., merkt: „H - 6942“. Véla- og rekstrar- iðnfræðingur (sveinn í plötusm.) óskar eftir starfi. Hefur reynslu við hönnun, smíði, uppsetningu tækja úr ryðfríu stáli, tilboðsgerð o.fl. Upplýsingar í síma 673064 eftir kl. 17.30. Bakarí óskar starfskrafti til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá kl. 9.00-18.00. G. Ólafsson og Sandholt, Laugavegi 36. Stálskipasmiðir óskast til starfa nú þegar. Upplýsingar gefur verkstjóri í símum 50520 og 52015. Bátalón hf., skipasmíðastöð, Hafnarfirði. Vélstjóri óskast Vélstjóri óskast strax á 70 tonna trollbát frá Vestmannaeyjum sem seluraflann ígámum. Upplýsingar í símum 98-11700 og 98-12129. Lagerstarf Óskum eftir starfsmanni á lager. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00. Fríar ferðir frá Reykjavík og Kópavogi. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi í síma 666300. Álafoss hf. REYKJAVÍKURHÖFN Auglýsing frá Reykjavíkurhöfn Reykjavíkurhöfn óskar að ráða til starfa járn- smiði og verkamenn í bækistöð Reykjavíkur- hafnar. Nánari upplýsingar gefa verkstjórar í bæki- stöð Reykjavíkurhafnar, Hólmaslóð 12, Órfirisey, og í síma 28211. Reykjavíkurhöfn. PAGVI8T BARIVA Fóstrur, þroska- þjálfar, áhugasamt starfsfólk! Dagvist barna f Reykjavík óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277: Vesturbær - miðbær Grænaborg Laufásborg Tjarnarborg Valhöll Vesturborg Ægisborg Álftaborg Brákaborg Hlíðaborg Hlíðarendi Holtaborg Langholt Múlaborg Nóaborg Skóladagh. Stakkaborg Sunnuborg Breiðholt - Árbær - Grafarvogur Eiríksgötu 2 s. 14470 Laufásvegi 53 s. 17219 Tjarnargötu 33 s. 15798 Suðurgötu 39 s. 19619 Hagamel s. 22438 Ægisíðu 104 s. 14810 Austurbær Safamýri 32 s. 82488 v/Brákarsund s. 34748 v/Eskihlíð s. 20096 Laugarásvegi77 s. 37911 Sólheimum 21 s. 31440 Dyngjuvegi 18 s. 31105 v/Ármúla s. 685154 Stangarholti 11 s. 29595 Auðarstræti 3 s. 27395 Bólstaðarhlíð 38 s. 39070 Sólheimum 19 s. 36385 Árborg Hlaðbæ 19 s. 84150 Bakkaborg v/Blöndubakka s. 71240 Fellaborg Völvufelli 9 s. 72660 Hálsaborg Hálsaseli 27 s. 78360 Iðuborg Iðufelli 16 s. 76989 Jöklaborg v/Jöklasel s. 71099 Rofaborg Skólabæ2 s. 672290 Seljaborg v/Tungusel s. 76680 Suðurborg v/Suðurhóla s. 73023 Völvuborg Völvufelli 7 s. 73040 Völvukot Völvufelli 7 s. 77270 Ösp/sérd./almd.Asparfelli 10 s. 74500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.